Fær baráttukveðjur frá krökkum úr fjörutíu skólum í Cincinnati Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. janúar 2023 07:30 Óhugnanlegt hjartastopp Damar Hamlin hefur haft áhrif á marga og þar á meðal unga krakka. Hér er ungur stuðningsmaður Buffalo Bills með skilti. Getty/Timothy T Ludwig Buffalo Bills leikmaðurinn Damar Hamlin er kominn til meðvitundar og braggast vel eftir að hafa lent í hjartastoppi í miðjum NFL-leik á mánudagskvöldið. Hamlin var lífgaður við á vellinum og var svo haldið sofandi á sjúkrahúsi. Hann er hins vegar vaknaður og læknar eru ánægðir með bata hans til þessa. Leikmaðurinn á þó langt í land ennþá. View this post on Instagram A post shared by Sports Illustrated (@sportsillustrated) Hamlin er í önundarvél og getur ekki talað en hann hefur samskipti með því að skrifa skilaboð á blað. Leikurinn umræddi fór fram í Cincinnati borg þar sem Bills liðið var að spila mjög mikilvægan leik við heimamenn í Bengals. NFL-deildin öll, leikmenn og lið, hafa sýnt mikinn samtakamátt eftir þetta óhugnanlega atvik og Hamlin hefur fengið batakveðjur alls staðar af. Margir hafa líka lagt inn pening til góðgerðasamtaka hans sem hafa safnað 7,4 milljónum dollara en markmiðið var að safna 2500 dollurum. 7,4 milljónir dollarar eru meira en milljarður í íslenskum krónum. Sarah, eiginkona Zac Taylor sem þjálfar lið Cincinnati Bengals, hafði frumkvæði af því að láta krakka í skólanum sínum skrifa baráttukveðjur til Damar Hamlin. Nú hafa krakkar úr fjörutíu skólum skrifað kveðju til leikmannsins. Hamlin mun fá bréfin með kveðjunum afhent í dag. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) NFL Tengdar fréttir Hamlin vaknaður og spurði strax hvort liðið hefði unnið Damar Hamlin, varnarmaður Buffalo Bills í NFL-deildinni í amerískum fótbolta, er vaknaður eftir að hafa farið í hjartastopp í leik liðsins gegn Cincinnati Bengals á aðfaranótt þriðjudags. Hann getur tjáð sig með skrifum og spurði strax hvort sínir menn hefðu klárað leikinn með sigri. 5. janúar 2023 19:21 Brady einn þeirra gjafmildu: Samtök Hamlin hafa safnað 780 milljónum Peningarnir halda áfram að streyma inn á GoFundMe síðu NFL-leikmannsins Damar Hamlin sem hneig niður í leik Buffalo Bills og Cincinnati Bengals á mánudagskvöldið. 4. janúar 2023 10:16 Mánudagsleik NFL-deildarinnar aflýst eftir að leikmaður Bills hné niður Lokaleikur sautjándu og næstsíðustu leikviku deildarkeppni NFL-deildarinnar kláraðist ekki í nótt eins og áætlað var. Ástæðan var óhugnanlegt atvik strax í fyrsta leikhlutanum. 3. janúar 2023 06:21 Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti Fleiri fréttir Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Tók kast eftir óvænt tap og spaðinn fékk að finna fyrir því Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Dagskráin í dag: Toppslagur í Grindavík Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Barry bjargaði stigi fyrir Everton Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Berglind Björg ólétt Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Sjá meira
Hamlin var lífgaður við á vellinum og var svo haldið sofandi á sjúkrahúsi. Hann er hins vegar vaknaður og læknar eru ánægðir með bata hans til þessa. Leikmaðurinn á þó langt í land ennþá. View this post on Instagram A post shared by Sports Illustrated (@sportsillustrated) Hamlin er í önundarvél og getur ekki talað en hann hefur samskipti með því að skrifa skilaboð á blað. Leikurinn umræddi fór fram í Cincinnati borg þar sem Bills liðið var að spila mjög mikilvægan leik við heimamenn í Bengals. NFL-deildin öll, leikmenn og lið, hafa sýnt mikinn samtakamátt eftir þetta óhugnanlega atvik og Hamlin hefur fengið batakveðjur alls staðar af. Margir hafa líka lagt inn pening til góðgerðasamtaka hans sem hafa safnað 7,4 milljónum dollara en markmiðið var að safna 2500 dollurum. 7,4 milljónir dollarar eru meira en milljarður í íslenskum krónum. Sarah, eiginkona Zac Taylor sem þjálfar lið Cincinnati Bengals, hafði frumkvæði af því að láta krakka í skólanum sínum skrifa baráttukveðjur til Damar Hamlin. Nú hafa krakkar úr fjörutíu skólum skrifað kveðju til leikmannsins. Hamlin mun fá bréfin með kveðjunum afhent í dag. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn)
NFL Tengdar fréttir Hamlin vaknaður og spurði strax hvort liðið hefði unnið Damar Hamlin, varnarmaður Buffalo Bills í NFL-deildinni í amerískum fótbolta, er vaknaður eftir að hafa farið í hjartastopp í leik liðsins gegn Cincinnati Bengals á aðfaranótt þriðjudags. Hann getur tjáð sig með skrifum og spurði strax hvort sínir menn hefðu klárað leikinn með sigri. 5. janúar 2023 19:21 Brady einn þeirra gjafmildu: Samtök Hamlin hafa safnað 780 milljónum Peningarnir halda áfram að streyma inn á GoFundMe síðu NFL-leikmannsins Damar Hamlin sem hneig niður í leik Buffalo Bills og Cincinnati Bengals á mánudagskvöldið. 4. janúar 2023 10:16 Mánudagsleik NFL-deildarinnar aflýst eftir að leikmaður Bills hné niður Lokaleikur sautjándu og næstsíðustu leikviku deildarkeppni NFL-deildarinnar kláraðist ekki í nótt eins og áætlað var. Ástæðan var óhugnanlegt atvik strax í fyrsta leikhlutanum. 3. janúar 2023 06:21 Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti Fleiri fréttir Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Tók kast eftir óvænt tap og spaðinn fékk að finna fyrir því Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Dagskráin í dag: Toppslagur í Grindavík Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Barry bjargaði stigi fyrir Everton Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Berglind Björg ólétt Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Sjá meira
Hamlin vaknaður og spurði strax hvort liðið hefði unnið Damar Hamlin, varnarmaður Buffalo Bills í NFL-deildinni í amerískum fótbolta, er vaknaður eftir að hafa farið í hjartastopp í leik liðsins gegn Cincinnati Bengals á aðfaranótt þriðjudags. Hann getur tjáð sig með skrifum og spurði strax hvort sínir menn hefðu klárað leikinn með sigri. 5. janúar 2023 19:21
Brady einn þeirra gjafmildu: Samtök Hamlin hafa safnað 780 milljónum Peningarnir halda áfram að streyma inn á GoFundMe síðu NFL-leikmannsins Damar Hamlin sem hneig niður í leik Buffalo Bills og Cincinnati Bengals á mánudagskvöldið. 4. janúar 2023 10:16
Mánudagsleik NFL-deildarinnar aflýst eftir að leikmaður Bills hné niður Lokaleikur sautjándu og næstsíðustu leikviku deildarkeppni NFL-deildarinnar kláraðist ekki í nótt eins og áætlað var. Ástæðan var óhugnanlegt atvik strax í fyrsta leikhlutanum. 3. janúar 2023 06:21