Framlengingin: Kristófer Acox er besti leikmaður deildarinnar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. janúar 2023 23:32 Kristófer Acox er besti leikmaður Subway-deildarinnar að mati sérfræðinga Körfuboltakvölds. vísir/bára Strákarnir í Körfuboltakvöldi fóru um víðan völl í sínum uppáhaldslið, Framlengingunni, í síðasta þætti. Þar ræddu þeir meðal annars um hver besti leikmaður deildarinnar væri. áður en þeir félagar veltu fyrir sér hver væri besti leikmaður deildarinnar varpaði Kjartan Atli Kjartansson, stjórnandi þáttarins, fram þeirri spurningu hvaða lið yrði bikarmeistari. Stjarnan, Keflavík, Valur og Höttur eru komin í undanúrslit, en sérfræðingar þáttarins voru ekki sammála um þap hvaða lið myndi fagna titilinum. Hermann Hauksson var alveg viss um það að Valsmenn eigi eftir að taka bikarinn með sér heim, en Örvar Þór Kristjánsson sagði að tími Keflavíkur væri kominn. Næst spurði Kjartan þá félaga að því hver besti leikmaður Subway-deildarinnar væri. Það stóð ekki á svörum hjá sérfræðingunum og voru þeir báðir sammála um það að Kristófer Acox, leikmaður Vals, væri sá besti. „Mér finnst Kristófer Acox besti leikmaður deildarinnar,“ sagði Örvar. „Hann gerir svo margt og er með svo mikið forðabúr. Ef ég væri að stofna „franchise“ og mætti velja mér leikmann þá myndi ég taka hann. Hann er svona MVP í mínum huga.“ Hermann tók í sama streng, en nefndi þó einnig liðsfélaga Kristófers hjá Val, Kára Jónsson. „Ég ætlaði líka að segja Kristófer Acox en fyrst þú segir það þá ætla ég líka að nefna Kára Jóns hjá Val. Valur er í dag með tvo bestu leikmennina,“ sagði Hermann. „Kári er bara að sýna í ár hvað hann er orðinn reynslumikill leikmaður. Hann stýrir liðinu vel, skorar mikilvægar körfur og heldur jafnvægi Valsara hrikalega vel inni á velli líka. Þannig mér finnst hann vera frábær líka.“ Klippa: Framlengingin: Hver er besti leikmaður deildarinnar? Þá veltu strákarnir einnig fyrir sér hvað það væri sem kæmi upp í hugann þegar talað væri um Ljónagryfjuna, hver besti þjálfari fyrri hlutans væri og hvort það væri eðlilegt að leikmenn væru að skella sér til Tenerife á miðju tímabili, en Framlenginguna má sjá í heild sinni hér fyrir ofan. Körfuboltakvöld Subway-deild karla Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Sjá meira
áður en þeir félagar veltu fyrir sér hver væri besti leikmaður deildarinnar varpaði Kjartan Atli Kjartansson, stjórnandi þáttarins, fram þeirri spurningu hvaða lið yrði bikarmeistari. Stjarnan, Keflavík, Valur og Höttur eru komin í undanúrslit, en sérfræðingar þáttarins voru ekki sammála um þap hvaða lið myndi fagna titilinum. Hermann Hauksson var alveg viss um það að Valsmenn eigi eftir að taka bikarinn með sér heim, en Örvar Þór Kristjánsson sagði að tími Keflavíkur væri kominn. Næst spurði Kjartan þá félaga að því hver besti leikmaður Subway-deildarinnar væri. Það stóð ekki á svörum hjá sérfræðingunum og voru þeir báðir sammála um það að Kristófer Acox, leikmaður Vals, væri sá besti. „Mér finnst Kristófer Acox besti leikmaður deildarinnar,“ sagði Örvar. „Hann gerir svo margt og er með svo mikið forðabúr. Ef ég væri að stofna „franchise“ og mætti velja mér leikmann þá myndi ég taka hann. Hann er svona MVP í mínum huga.“ Hermann tók í sama streng, en nefndi þó einnig liðsfélaga Kristófers hjá Val, Kára Jónsson. „Ég ætlaði líka að segja Kristófer Acox en fyrst þú segir það þá ætla ég líka að nefna Kára Jóns hjá Val. Valur er í dag með tvo bestu leikmennina,“ sagði Hermann. „Kári er bara að sýna í ár hvað hann er orðinn reynslumikill leikmaður. Hann stýrir liðinu vel, skorar mikilvægar körfur og heldur jafnvægi Valsara hrikalega vel inni á velli líka. Þannig mér finnst hann vera frábær líka.“ Klippa: Framlengingin: Hver er besti leikmaður deildarinnar? Þá veltu strákarnir einnig fyrir sér hvað það væri sem kæmi upp í hugann þegar talað væri um Ljónagryfjuna, hver besti þjálfari fyrri hlutans væri og hvort það væri eðlilegt að leikmenn væru að skella sér til Tenerife á miðju tímabili, en Framlenginguna má sjá í heild sinni hér fyrir ofan.
Körfuboltakvöld Subway-deild karla Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Sjá meira