Móðir Pele veit ekki að hann er dáinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. janúar 2023 08:00 Pele lést á fimmtudaginn var eftir erfið veikindi en móðir hans er enn á lífi. AP/Ivan Sekretarev Knattspyrnugoðsögnin Pele tapaði stríðinu við krabbameinið rétt fyrir áramótin og síðan hafa fólk og fjölmiðlar minnst einstaks ferils hans. Hinn 82 ára gamli Brasilíumaður var einn frægasti og fremst íþróttamaður sögunnar og frábær sendiherra fyrir fótboltann út um allan heim. Parentes de Pelé afirmam que Dona Celeste, de 100 anos, não sabe ainda da morte do filho: Conversamos, mas ela não sabe. Ela está bem, mas está no mundinho dela. Ela abre o olho, eu falo Vamos rezar por ele . Ela não está consciente pic.twitter.com/0jiGMRdNFx— POPTime (@siteptbr) December 30, 2022 Pele er sá eini sem hefur orðið þrisvar sinnum heimsmeistari og skoraði bæði í fyrsta úrslitaleiknum á HM sautján ára sem og þeim síðasta tólf árum síðar. Hann skoraði yfir þúsund mörk á ferli sínum. Þriggja ára þjóðarsorg var lýst yfir í Brasilíu og það fer ekkert á milli mála á viðbrögðum bestu knattspyrnumanna þjóðarinnar hversu miklu máli Pele skipti í þeirra knattspyrnuuppeldi. Það er því varla manneskja í Brasilíu sem veit ekki af því að Pele sé farinn yfir móðuna miklu. Ein af þeim veit ekki að Pele er dáinn er móðir hans. Móðir hans heitir Dona Celeste og er orðin hundrað ára gömul. Maria Lúcia, systir Pele, sagði frá því að móðir þeirra viti ekki af því að sonur hennar sé dáinn. ¡Una gran pérdida para una madre! Doña Celeste, mamá de Pelé que celebró sus 100 años el pasado 20 de noviembre, vio nacer y ahora morir a su hijo. La eterna reina de O'Rei#Pele #ElRey pic.twitter.com/KPgT5GFbgM— Telemundo Deportes (@TelemundoSports) December 30, 2022 Móðir þeirra er orðinn mjög öldruð og ekki lengur hægt að ná sambandi við hana. „Við höfum reynt að tala við hana en hún veit ekki hvað hefur gerst. Hún hefur það ágætt en býr bara núna í sínum eigin heimi. Stundum opnar hún augun en hún meðtekur ekki það við erum að segja við hana,“ sagði Maria Lúcia við ESPN í Brasilíu. Farið verður með kistu Pele til Vila Belmiro leikvangsins í dag en það er heimavöllur Santos liðsins sem hann spilað með stærsta hluta ferils síns. Á leið sinn á leikvanginn verður farið með kistuna fram hjá húsinu þar sem móðir hans býr. Andlát Pele Brasilía Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Sjá meira
Hinn 82 ára gamli Brasilíumaður var einn frægasti og fremst íþróttamaður sögunnar og frábær sendiherra fyrir fótboltann út um allan heim. Parentes de Pelé afirmam que Dona Celeste, de 100 anos, não sabe ainda da morte do filho: Conversamos, mas ela não sabe. Ela está bem, mas está no mundinho dela. Ela abre o olho, eu falo Vamos rezar por ele . Ela não está consciente pic.twitter.com/0jiGMRdNFx— POPTime (@siteptbr) December 30, 2022 Pele er sá eini sem hefur orðið þrisvar sinnum heimsmeistari og skoraði bæði í fyrsta úrslitaleiknum á HM sautján ára sem og þeim síðasta tólf árum síðar. Hann skoraði yfir þúsund mörk á ferli sínum. Þriggja ára þjóðarsorg var lýst yfir í Brasilíu og það fer ekkert á milli mála á viðbrögðum bestu knattspyrnumanna þjóðarinnar hversu miklu máli Pele skipti í þeirra knattspyrnuuppeldi. Það er því varla manneskja í Brasilíu sem veit ekki af því að Pele sé farinn yfir móðuna miklu. Ein af þeim veit ekki að Pele er dáinn er móðir hans. Móðir hans heitir Dona Celeste og er orðin hundrað ára gömul. Maria Lúcia, systir Pele, sagði frá því að móðir þeirra viti ekki af því að sonur hennar sé dáinn. ¡Una gran pérdida para una madre! Doña Celeste, mamá de Pelé que celebró sus 100 años el pasado 20 de noviembre, vio nacer y ahora morir a su hijo. La eterna reina de O'Rei#Pele #ElRey pic.twitter.com/KPgT5GFbgM— Telemundo Deportes (@TelemundoSports) December 30, 2022 Móðir þeirra er orðinn mjög öldruð og ekki lengur hægt að ná sambandi við hana. „Við höfum reynt að tala við hana en hún veit ekki hvað hefur gerst. Hún hefur það ágætt en býr bara núna í sínum eigin heimi. Stundum opnar hún augun en hún meðtekur ekki það við erum að segja við hana,“ sagði Maria Lúcia við ESPN í Brasilíu. Farið verður með kistu Pele til Vila Belmiro leikvangsins í dag en það er heimavöllur Santos liðsins sem hann spilað með stærsta hluta ferils síns. Á leið sinn á leikvanginn verður farið með kistuna fram hjá húsinu þar sem móðir hans býr.
Andlát Pele Brasilía Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Sjá meira