Karlalið Vals lið ársins Ingvi Þór Sæmundsson og Hjörtur Leó Guðjónsson skrifa 29. desember 2022 20:41 Karlalið Vals er lið ársins. Vísir/Hulda Margrét Karlalið Vals í handbolta var valið lið ársins 2022 á Íslandi. Frá þessu var greint á verðlaunahófi Samtaka íþróttafréttamanna í kvöld. Valsmenn unnu þrefalt á síðasta tímabili; urðu deildar-, bikar- og Íslandsmeistarar. Þeir töpuðu aðeins einum leik í úrslitakeppninni. Þeir unnu Meistarakeppni HSÍ í byrjun þessa tímabils og hafa unnið sjö titla í röð. Þá gerði Valur það gott í Evrópudeildinni. Valur fékk 111 atkvæði í kjörinu, 26 stigum meira en karlalandsliðið í handbolta sem endaði í 6. sæti á EM í janúar og vann níu af tólf leikjum sínum á árinu. Í 3. sæti í kjörinu varð kvennalandsliðið í fótbolta sem tapaði ekki leik á EM í Englandi í sumar. Lið ársins 2022 – stigin 1.Valur, meistaraflokkur karla í handbolta – 111 2.Íslenska karlalandsliðið í handbolta – 85 3.Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta – 19 4.Valur, meistaraflokkur kvenna í fótbolta – 16 Breiðablik, meistaraflokkur karla í fótbolta – 16 6. Íslenska karlalandsliðið í körfubolta – 14 7.Íslenska kvennalandsliðið í hópfimleikum – 11 8.Njarðvík, meistaraflokkur kvenna í körfubolta – 7 Alls tók 31 íþróttafréttamaður þátt í kjörinu og valdi hver og einn bestu lið ársins að sínu mati. Efsta sæti gaf fimm stig, 2. sæti þrjú stig og það þriðja eitt stig. Íþróttamaður ársins Valur Tengdar fréttir Þórir þjálfari ársins annað árið í röð Þórir Hergeirsson, þjálfari heims- og Evrópumeistara Noregs í handbolta kvenna, er þjálfari ársins 2022 á Íslandi. Frá þessu var greint á verðlaunahófi Samtaka íþróttafréttamanna í kvöld. 29. desember 2022 20:36 Guðrún Arnardóttir tekin inn í Heiðurshöll ÍSÍ Frjálsíþróttakonan Guðrún Arnardóttir var í kvöld tekin inn í Heiðurshöll Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands. Guðrún er 24. manneskjan sem tekin er inn í höllina. 29. desember 2022 20:26 Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Fleiri fréttir Sigurganga Blomberg-Lippe heldur áfram EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Sjá meira
Valsmenn unnu þrefalt á síðasta tímabili; urðu deildar-, bikar- og Íslandsmeistarar. Þeir töpuðu aðeins einum leik í úrslitakeppninni. Þeir unnu Meistarakeppni HSÍ í byrjun þessa tímabils og hafa unnið sjö titla í röð. Þá gerði Valur það gott í Evrópudeildinni. Valur fékk 111 atkvæði í kjörinu, 26 stigum meira en karlalandsliðið í handbolta sem endaði í 6. sæti á EM í janúar og vann níu af tólf leikjum sínum á árinu. Í 3. sæti í kjörinu varð kvennalandsliðið í fótbolta sem tapaði ekki leik á EM í Englandi í sumar. Lið ársins 2022 – stigin 1.Valur, meistaraflokkur karla í handbolta – 111 2.Íslenska karlalandsliðið í handbolta – 85 3.Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta – 19 4.Valur, meistaraflokkur kvenna í fótbolta – 16 Breiðablik, meistaraflokkur karla í fótbolta – 16 6. Íslenska karlalandsliðið í körfubolta – 14 7.Íslenska kvennalandsliðið í hópfimleikum – 11 8.Njarðvík, meistaraflokkur kvenna í körfubolta – 7 Alls tók 31 íþróttafréttamaður þátt í kjörinu og valdi hver og einn bestu lið ársins að sínu mati. Efsta sæti gaf fimm stig, 2. sæti þrjú stig og það þriðja eitt stig.
Lið ársins 2022 – stigin 1.Valur, meistaraflokkur karla í handbolta – 111 2.Íslenska karlalandsliðið í handbolta – 85 3.Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta – 19 4.Valur, meistaraflokkur kvenna í fótbolta – 16 Breiðablik, meistaraflokkur karla í fótbolta – 16 6. Íslenska karlalandsliðið í körfubolta – 14 7.Íslenska kvennalandsliðið í hópfimleikum – 11 8.Njarðvík, meistaraflokkur kvenna í körfubolta – 7
Íþróttamaður ársins Valur Tengdar fréttir Þórir þjálfari ársins annað árið í röð Þórir Hergeirsson, þjálfari heims- og Evrópumeistara Noregs í handbolta kvenna, er þjálfari ársins 2022 á Íslandi. Frá þessu var greint á verðlaunahófi Samtaka íþróttafréttamanna í kvöld. 29. desember 2022 20:36 Guðrún Arnardóttir tekin inn í Heiðurshöll ÍSÍ Frjálsíþróttakonan Guðrún Arnardóttir var í kvöld tekin inn í Heiðurshöll Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands. Guðrún er 24. manneskjan sem tekin er inn í höllina. 29. desember 2022 20:26 Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Fleiri fréttir Sigurganga Blomberg-Lippe heldur áfram EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Sjá meira
Þórir þjálfari ársins annað árið í röð Þórir Hergeirsson, þjálfari heims- og Evrópumeistara Noregs í handbolta kvenna, er þjálfari ársins 2022 á Íslandi. Frá þessu var greint á verðlaunahófi Samtaka íþróttafréttamanna í kvöld. 29. desember 2022 20:36
Guðrún Arnardóttir tekin inn í Heiðurshöll ÍSÍ Frjálsíþróttakonan Guðrún Arnardóttir var í kvöld tekin inn í Heiðurshöll Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands. Guðrún er 24. manneskjan sem tekin er inn í höllina. 29. desember 2022 20:26