Frávita vegna andláts náins vinar: „Gífurlegt tóm innra með mér“ Valur Páll Eiríksson skrifar 29. desember 2022 09:01 Stankovic (t.h.) ber kistu Mihajlovic ásamt Roberto Mancini, þjálfara ítalska landsliðsins. Getty Images Dejan Stankovic, þjálfari Sampdoria á Ítalíu, er óviss um að hann muni nokkurn tíma jafna sig á andláti vinar síns Sinisa Mihajlovic. Serbarnir tveir voru samherjar hjá bæði Lazio og Inter á leikmannaferli sínum auk þess að spila saman með landsliði Serba. Mihajlovic og Stankovic voru miklir mátar.Nicolò Campo/LightRocket via Getty Images Mihajlovic tapaði baráttunni við hvítblæði 16. desember síðastliðinn og lést 53 ára að aldri. Hann hafði glímt við sjúkdóminn í þrjú ár. Stankovic var á meðal kistubera í jarðarför félaga síns. „Ég er orðlaus eftir andlát Sinisa,“ segir Stankovic við ítalska fjölmiðla. „Ég finn gífurlegt tóm innra með mér sem ég hef ekki fundið áður. Ég er enn ungur og bý lukkulega enn að öllum mínum nánustu“. „Mér líður hins vegar eins og allt sem ég á hafi farið með honum. Ég stend eftir með minningur og gríðarmikið stolt af því að hafa verið hluti af lífi hans. Við sáum öll hvernig manneskja Sinisa Mihajlovic var,“ segir Stankovic enn fremur. Stankovic tók við Sampdoria í byrjun október en liðið hafði verið í töluverðum vandræðum í ítölsku A-deildinni. Erfiðlega hefur gengið að snúa því við en Sampa hefur aðeins unnið einn leik af níu undir hans stjórn. Fyrir það var Stankovic stjóri Rauðu stjörnunnar í Serbíu sem hann stýrði til þriggja serbneskra meistaratitla á jafnmörgum árum. Hinn íslensk-serbneski Milos Milojevic var aðstoðarmaður Stankovic í tvö af þeim árum og tók svo við Rauðu stjörnunni í sumar. Ítalski boltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Sjá meira
Serbarnir tveir voru samherjar hjá bæði Lazio og Inter á leikmannaferli sínum auk þess að spila saman með landsliði Serba. Mihajlovic og Stankovic voru miklir mátar.Nicolò Campo/LightRocket via Getty Images Mihajlovic tapaði baráttunni við hvítblæði 16. desember síðastliðinn og lést 53 ára að aldri. Hann hafði glímt við sjúkdóminn í þrjú ár. Stankovic var á meðal kistubera í jarðarför félaga síns. „Ég er orðlaus eftir andlát Sinisa,“ segir Stankovic við ítalska fjölmiðla. „Ég finn gífurlegt tóm innra með mér sem ég hef ekki fundið áður. Ég er enn ungur og bý lukkulega enn að öllum mínum nánustu“. „Mér líður hins vegar eins og allt sem ég á hafi farið með honum. Ég stend eftir með minningur og gríðarmikið stolt af því að hafa verið hluti af lífi hans. Við sáum öll hvernig manneskja Sinisa Mihajlovic var,“ segir Stankovic enn fremur. Stankovic tók við Sampdoria í byrjun október en liðið hafði verið í töluverðum vandræðum í ítölsku A-deildinni. Erfiðlega hefur gengið að snúa því við en Sampa hefur aðeins unnið einn leik af níu undir hans stjórn. Fyrir það var Stankovic stjóri Rauðu stjörnunnar í Serbíu sem hann stýrði til þriggja serbneskra meistaratitla á jafnmörgum árum. Hinn íslensk-serbneski Milos Milojevic var aðstoðarmaður Stankovic í tvö af þeim árum og tók svo við Rauðu stjörnunni í sumar.
Ítalski boltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Sjá meira