Dæmdur svindlari sakar aðra um svindl Valur Páll Eiríksson skrifar 28. desember 2022 10:30 Moggi afplánar lífstíðarbann frá fótbolta. Etsuo Hara/Getty Images Luciano Moggi, fyrrum framkvæmdastjóri Juventus, segir Roma hafa með hjálp knattspyrnuyfirvalda stolið ítalska meistaratitlinum af fyrrnefnda félaginu tímabilið 2000-2001. Moggi var dæmdur í lífstíðarbann frá fótbolta vegna hans hluts í Calciopoli-hneykslinu sem skók ítalskan fótbolta árið 2006. Hneykslið sneri að hagræðingu úrslita en ítölsk yfirvöld komust yfir upptökur af Moggi að leggjast á eitt með Pierliuigi Pairetto, yfirmanni dómaramála hjá ítalska knattspyrnusambandinu. Hann handvaldi þá dómara á leiki Juventus, sem og annarra liða og hafði þannig áhrif á úrslit leikja. Juventus var svipt ítölsku meistaratitlunum 2005 og 2006 og þá var Moggi einnig dæmdur í fimm ára fangelsi fyrir ítölskum dómstólum fyrir glæpsamlegt athæfi. Hann áfrýjaði þeim dómi ítrekað og þurfti að endingu ekki að sitja inni vegna fyrningar meintra glæpa hans. Lífstíðarbannið frá ítölskum fótbolta stóð þó. Í nýlegu viðtali segir Moggi Juventus hafa unnið fyrrnefnda titla að verðleikum en aðrir hafi öllu heldur rænt titlum. „Þeir segja okkur vinna vegna þess að við stelum, en það er ekki satt,“ segir Moggi. „Við höfum alltaf unnið á eigin verðleikum á vellinum“. „Ef til vill er það öfugsnúið. Aðrir hafa rænt okkur. Líkt og 2001 þegar Roma stal ítalska meistaratitlinum af okkur. Það ár breytti forseti ítölsku Ólympíunefndarinnar reglum á miðju tímabili, sem leyfði [Hidetoshi] Nakata að spila við okkur í Tórínó. Hann tryggði þeim sigur og í rauninni deildartitilinn,“ segir hann enn fremur. Juventus er aftur skekið af skandal en öll stjórn liðsins sagði af sér seint á þessu ári. Ekki er endanlega víst hvað liggur þar að baki en félagið er sakað um að hafa vísvitandi farið á svig við reglur UEFA um fjárhagslega háttvísi. Ítalski boltinn Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Fleiri fréttir Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi Sjá meira
Moggi var dæmdur í lífstíðarbann frá fótbolta vegna hans hluts í Calciopoli-hneykslinu sem skók ítalskan fótbolta árið 2006. Hneykslið sneri að hagræðingu úrslita en ítölsk yfirvöld komust yfir upptökur af Moggi að leggjast á eitt með Pierliuigi Pairetto, yfirmanni dómaramála hjá ítalska knattspyrnusambandinu. Hann handvaldi þá dómara á leiki Juventus, sem og annarra liða og hafði þannig áhrif á úrslit leikja. Juventus var svipt ítölsku meistaratitlunum 2005 og 2006 og þá var Moggi einnig dæmdur í fimm ára fangelsi fyrir ítölskum dómstólum fyrir glæpsamlegt athæfi. Hann áfrýjaði þeim dómi ítrekað og þurfti að endingu ekki að sitja inni vegna fyrningar meintra glæpa hans. Lífstíðarbannið frá ítölskum fótbolta stóð þó. Í nýlegu viðtali segir Moggi Juventus hafa unnið fyrrnefnda titla að verðleikum en aðrir hafi öllu heldur rænt titlum. „Þeir segja okkur vinna vegna þess að við stelum, en það er ekki satt,“ segir Moggi. „Við höfum alltaf unnið á eigin verðleikum á vellinum“. „Ef til vill er það öfugsnúið. Aðrir hafa rænt okkur. Líkt og 2001 þegar Roma stal ítalska meistaratitlinum af okkur. Það ár breytti forseti ítölsku Ólympíunefndarinnar reglum á miðju tímabili, sem leyfði [Hidetoshi] Nakata að spila við okkur í Tórínó. Hann tryggði þeim sigur og í rauninni deildartitilinn,“ segir hann enn fremur. Juventus er aftur skekið af skandal en öll stjórn liðsins sagði af sér seint á þessu ári. Ekki er endanlega víst hvað liggur þar að baki en félagið er sakað um að hafa vísvitandi farið á svig við reglur UEFA um fjárhagslega háttvísi.
Ítalski boltinn Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Fleiri fréttir Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi Sjá meira