56 látnir í kuldakastinu í Norður-Ameríku Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 27. desember 2022 06:53 Nágrannar í Buffalo hlýja sér við opin eld eftir að hafa hjálpast að við að moka snjó. AP/Carolyn Thompson Að minnsta kosti 28 hafa látið lífið í vesturhluta New York ríkis í óveðrinu sem gengið hefur yfir stóran hluta Bandaríkjanna. Dæmi eru um að fólk hafi verið fast í bílum sínum í rúma tvo sólarhringa. Veðurfræðingar segja að ekkert lát sé á og spá 23 sentimetrum af jafnföllnum snjó til viðbótar í New York ríki í dag. Allt í allt er talið að 56 hafi látið lífið í óveðrinu sem náð hefur frá Mexíkó í suðri og til Kanada í norðri. Joe Biden Bandaríkjaforseti hefur gefið út yfirlýsingu um neyðarástand í New York, ríki sem gerir björgunaraðilum kleift að nálgast fjármagn frá alríkinu. „Hjarta mitt er hjá þeim sem hafa misst ástvini sína þessa hátíðarhelgi,“ tísti forsetinn. I spoke with @GovKathyHochul to get an update on the extreme winter weather hitting New York. We stand ready to make sure they have the resources they need to get through this.My heart is with those who lost loved ones this holiday weekend. You are in my and Jill s prayers. pic.twitter.com/Lt6eZ1YJR5— President Biden (@POTUS) December 26, 2022 Margir hinna látnu dóu úr ofreynslu við að moka snjó og sumir fundust einfaldlega látnir í bílum sínum sem hafði snjóað inni. Búist er við því að björgunarfólk eigi eftir að finna fleiri lík en erfiðlega hefur gengið að komast inn á fáfarnari vegi og að húsum í dreifbýli. Dauðsföll sem tengd eru veðrinu hafa einnig verið tilkynnt í sex öðrum ríkjum og mesti kuldinn hefur verið í Montana, þar sem frostið fór í mínur 45 gráður. Bandaríkin Kanada Mest lesið Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Innlent Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Erlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Píratar taka upp formannsembætti Innlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Sjá meira
Veðurfræðingar segja að ekkert lát sé á og spá 23 sentimetrum af jafnföllnum snjó til viðbótar í New York ríki í dag. Allt í allt er talið að 56 hafi látið lífið í óveðrinu sem náð hefur frá Mexíkó í suðri og til Kanada í norðri. Joe Biden Bandaríkjaforseti hefur gefið út yfirlýsingu um neyðarástand í New York, ríki sem gerir björgunaraðilum kleift að nálgast fjármagn frá alríkinu. „Hjarta mitt er hjá þeim sem hafa misst ástvini sína þessa hátíðarhelgi,“ tísti forsetinn. I spoke with @GovKathyHochul to get an update on the extreme winter weather hitting New York. We stand ready to make sure they have the resources they need to get through this.My heart is with those who lost loved ones this holiday weekend. You are in my and Jill s prayers. pic.twitter.com/Lt6eZ1YJR5— President Biden (@POTUS) December 26, 2022 Margir hinna látnu dóu úr ofreynslu við að moka snjó og sumir fundust einfaldlega látnir í bílum sínum sem hafði snjóað inni. Búist er við því að björgunarfólk eigi eftir að finna fleiri lík en erfiðlega hefur gengið að komast inn á fáfarnari vegi og að húsum í dreifbýli. Dauðsföll sem tengd eru veðrinu hafa einnig verið tilkynnt í sex öðrum ríkjum og mesti kuldinn hefur verið í Montana, þar sem frostið fór í mínur 45 gráður.
Bandaríkin Kanada Mest lesið Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Innlent Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Erlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Píratar taka upp formannsembætti Innlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Sjá meira
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna