Um milljón manns gætu smitast á hverjum degi í Kína Atli Ísleifsson skrifar 23. desember 2022 07:37 Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO hefur bent á að lágt hlutfall bólusettra, frekar en að búið sé að aflétta samkomutakmörkunum, sé helsta vandamálið sem Kínverjar glími við nú. Getty Kínverjar glíma nú við stærstu bylgju kórónuveirusmita í landinu frá upphafi heimsfaraldursins 2020. Yfirvöld boða aukinn viðbúnað og bendir rannsókn til að milljón manns gætu smitast af veirunni og um fimm þúsund manns látist á hverjum degi. Fulltrúar Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar WHO segja að Kínverjar verði að leggja aukinn kraft í bólusetningar. Kínverski fjölmiðillinn China Daily segir frá því að yfirvöld þar í landinu reyni nú að stemma stigu við útbreiðslu veirunnar og hefur Lýðsheilsustofnun landsins hvatt heilbrigðisyfirvöld til að stórauka þá sjúkrameðferð sem sérstaklega viðkvæmir COVID-sjúklingar fá til að draga úr áhrifum sjúkdómsins. Þá hyggjast yfirvöld herða aðgerðir á hjúkrunarheimilum og sjúkrahúsum til að draga úr útbreiðslunni. Í frétt Bloomberg segir að mesta smitbylgjan frá upphafi faraldursins herji nú á Kínverja og að á næstu dögum megi búast við að um milljón manns muni smitast af veirunni á hverjum degi. Þar er vísað í rannsókn breska rannsóknarfyrirtækisins Airfinity Ltd, en ennfremur segir að þessi þróun kunni að leiða til dauða um fimm þúsund manna á hverjum degi. Sjá einnig: WHO skortir gögn frá Kína þar sem biðraðir myndast við líkbrennslur Hætta er á að útbreiðslan muni aukast enn frekar meðal kínversku þjóðarinnar sem telur um 1,4 milljarðar. Samkvæmt spánni kann svo að fara að 3,7 milljónir manna muni smitast á hverjum degi í janúar og 4,2 milljónir í mars. WHO befur bent á að lágt hlutfall bólusettra, frekar en að búið sé að aflétta samkomutakmörkunum, sé helsta vandamálið sem Kínverjar glími við nú. Kína Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent Nýtt met slegið í fjölda giftinga Innlent Fleiri fréttir Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Sjá meira
Fulltrúar Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar WHO segja að Kínverjar verði að leggja aukinn kraft í bólusetningar. Kínverski fjölmiðillinn China Daily segir frá því að yfirvöld þar í landinu reyni nú að stemma stigu við útbreiðslu veirunnar og hefur Lýðsheilsustofnun landsins hvatt heilbrigðisyfirvöld til að stórauka þá sjúkrameðferð sem sérstaklega viðkvæmir COVID-sjúklingar fá til að draga úr áhrifum sjúkdómsins. Þá hyggjast yfirvöld herða aðgerðir á hjúkrunarheimilum og sjúkrahúsum til að draga úr útbreiðslunni. Í frétt Bloomberg segir að mesta smitbylgjan frá upphafi faraldursins herji nú á Kínverja og að á næstu dögum megi búast við að um milljón manns muni smitast af veirunni á hverjum degi. Þar er vísað í rannsókn breska rannsóknarfyrirtækisins Airfinity Ltd, en ennfremur segir að þessi þróun kunni að leiða til dauða um fimm þúsund manna á hverjum degi. Sjá einnig: WHO skortir gögn frá Kína þar sem biðraðir myndast við líkbrennslur Hætta er á að útbreiðslan muni aukast enn frekar meðal kínversku þjóðarinnar sem telur um 1,4 milljarðar. Samkvæmt spánni kann svo að fara að 3,7 milljónir manna muni smitast á hverjum degi í janúar og 4,2 milljónir í mars. WHO befur bent á að lágt hlutfall bólusettra, frekar en að búið sé að aflétta samkomutakmörkunum, sé helsta vandamálið sem Kínverjar glími við nú.
Kína Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent Nýtt met slegið í fjölda giftinga Innlent Fleiri fréttir Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Sjá meira