Maður í „sjokki“ á bekknum hjá Hetti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. desember 2022 11:00 Hattarmenn unnu frábæran sigur í síðasta leik og skoruðu tíu þrista í leiknum. Það virtist koma einum varamanna liðsins mikið á óvart. Vísir/Bára Varamenn körfuboltaliða skipta miklu máli þegar kemur að því að halda uppi stemmningunni í sínu liði. Þeirra viðbrögð og orka hafa áhrif og einn leikmaður á bekknum hjá Hetti sló í gegn hjá mönnunum í Subway Körfuboltakvöldi. „Sævar Sævarsson hérna sem er sjálftitlaður mikilvægasti varamaður þessarar aldar,“ skaut Kjartan Atli Kjartansson á sérfræðinginn sinn áður en kom að þeir sýndu myndbrotið frá Egilsstöðum. „Ekki mikilvægastur í því að koma inn á og gera hluti heldur vera á bekknum,“ sagði Sævar. „Það skiptir grínlaust máli,“ sagði Kjartan. „Ég fór aðrar leiðir. Ég var ekki rosalega mikið að peppa eða hvetja menn. Ég var svo ógeðslega mikill tuðari og ég vildi hafa sérstaka reglu á bekknum hjá mér. Ég vildi hafa Halldór Örn vinstra megin við mig og leikmaður fór inn á sem var númer níu í röðinni þá átti leikmaður sem fór út af fyrir hann að fara þangað,“ útskýrði Sævar. „Það var síðan alveg saman þótt að það væri þrjátíu stiga munur því ég tuðaði samt um það að við værum alveg að fara að missa þetta niður. Ég held að þetta hafi verið uppsprettan að því að leikmenn nenntu ekki að vera á bekknum. Lögðu sig því allir fram til að þurfa ekki að vera við hliðina á mér,“ sagði Sævar léttur. Þá var komið að aðalatriðinu en einn af varamönnum Hattar sló í gegn í stórsigrinum á Blikum. „Hér erum við að fara að sjá tilþrif ársins held ég bara. Haldið ykkur fast og sjáið að hérna er einn á bekknum. Fylgist þið með þessum mikla meistara því hann er alltaf svo hissa ef þeir skora,“ sagði Kjartan Atli. „Ekki bara einu sinni og ekki bara tvisvar. Það er bara eins og hann hafi aldrei séð þrist á ævinni. Þetta er Sigurjón Trausti Hjarðar held ég alveg örugglega en það er bróðir Benedikts Hjarðar,“ sagði Kjartan. „Þetta er svo skemmtilegt og fagnar líka það sem Höttur er að gera akkúrat núna,“ sagði Kjartan Atli. Það má sjá þennan Hattarmann og umræðuna hér fyrir neðan. Klippa: Maður í sjokki á bekknum hjá Hetti Subway-deild karla Körfuboltakvöld Höttur Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Sjá meira
„Sævar Sævarsson hérna sem er sjálftitlaður mikilvægasti varamaður þessarar aldar,“ skaut Kjartan Atli Kjartansson á sérfræðinginn sinn áður en kom að þeir sýndu myndbrotið frá Egilsstöðum. „Ekki mikilvægastur í því að koma inn á og gera hluti heldur vera á bekknum,“ sagði Sævar. „Það skiptir grínlaust máli,“ sagði Kjartan. „Ég fór aðrar leiðir. Ég var ekki rosalega mikið að peppa eða hvetja menn. Ég var svo ógeðslega mikill tuðari og ég vildi hafa sérstaka reglu á bekknum hjá mér. Ég vildi hafa Halldór Örn vinstra megin við mig og leikmaður fór inn á sem var númer níu í röðinni þá átti leikmaður sem fór út af fyrir hann að fara þangað,“ útskýrði Sævar. „Það var síðan alveg saman þótt að það væri þrjátíu stiga munur því ég tuðaði samt um það að við værum alveg að fara að missa þetta niður. Ég held að þetta hafi verið uppsprettan að því að leikmenn nenntu ekki að vera á bekknum. Lögðu sig því allir fram til að þurfa ekki að vera við hliðina á mér,“ sagði Sævar léttur. Þá var komið að aðalatriðinu en einn af varamönnum Hattar sló í gegn í stórsigrinum á Blikum. „Hér erum við að fara að sjá tilþrif ársins held ég bara. Haldið ykkur fast og sjáið að hérna er einn á bekknum. Fylgist þið með þessum mikla meistara því hann er alltaf svo hissa ef þeir skora,“ sagði Kjartan Atli. „Ekki bara einu sinni og ekki bara tvisvar. Það er bara eins og hann hafi aldrei séð þrist á ævinni. Þetta er Sigurjón Trausti Hjarðar held ég alveg örugglega en það er bróðir Benedikts Hjarðar,“ sagði Kjartan. „Þetta er svo skemmtilegt og fagnar líka það sem Höttur er að gera akkúrat núna,“ sagði Kjartan Atli. Það má sjá þennan Hattarmann og umræðuna hér fyrir neðan. Klippa: Maður í sjokki á bekknum hjá Hetti
Subway-deild karla Körfuboltakvöld Höttur Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Sjá meira