Ótrúlegur sigur Vals | Keflavík vann í Grindavík Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. desember 2022 21:30 Kiana Johnson var frábær í liði Vals í kvöld. Vísir/Vilhelm Valur vann hreint út sagt ótrúlegan sigur á Fjölni í Subway deild kvenna í körfubolta í kvöld. Lokatölur 63-122 í Grafarvogi í kvöld. Þá vann Keflavík góðan sigur á Grindavík. Leikurinn í Grafarvogi var aldrei spennandi og ljóst frá fyrstu mínútum í hvað stefndi. Munurinn jókst og jókst með hverjum leikhlutanum og var á endanum 59 stig þegar leiktíminn rann út, lokatölur 63-122. Kiana Johnson var stigahæst í liði Vals með 24 stig ásamt því að gefa 14 stoðsendingar og stela boltanum 5 sinnum. Hildur Björg Kjartansdóttir skoraði 20 stig og tók 7 fráköst. Hjá Fjölni var Sigrún Sjöfn Ámundadóttir með 28 stig, 9 fráköst og 4 stoðsendingar. Daniela Wallen Morillo í leik gegn Haukum.Vísir/Hulda Margrét Segja má að góður fyrsti leikhluti hafi lagt grunninn að sigri Keflavíkur í Grindavík en gestirnir leiddu með 11 stigum að honum loknum og unnu leikinn á endanum með 11 stiga mun, lokatölur 78-89. Danielle Rodriguez var stigahæst í liði Grindavíkur með 20 stig. Hún tók einnig 10 fráköst og gaf 9 stoðsendingar. Daniela Wallen Morillo skoraði 24 stig í liði Keflavíkur, tók 14 fráköst og gaf 9 stoðsendingar. Keflavík er á toppi deildarinnar með 24 stig, Valur er í 3. sæti með 20 stig, Grindavík í 5. sæti og Fjölnir sæti neðar með jafn mörg stig. Körfubolti Subway-deild kvenna Keflavík ÍF Grindavík Valur Mest lesið Clarke í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Enski boltinn Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Fleiri fréttir Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Sjá meira
Leikurinn í Grafarvogi var aldrei spennandi og ljóst frá fyrstu mínútum í hvað stefndi. Munurinn jókst og jókst með hverjum leikhlutanum og var á endanum 59 stig þegar leiktíminn rann út, lokatölur 63-122. Kiana Johnson var stigahæst í liði Vals með 24 stig ásamt því að gefa 14 stoðsendingar og stela boltanum 5 sinnum. Hildur Björg Kjartansdóttir skoraði 20 stig og tók 7 fráköst. Hjá Fjölni var Sigrún Sjöfn Ámundadóttir með 28 stig, 9 fráköst og 4 stoðsendingar. Daniela Wallen Morillo í leik gegn Haukum.Vísir/Hulda Margrét Segja má að góður fyrsti leikhluti hafi lagt grunninn að sigri Keflavíkur í Grindavík en gestirnir leiddu með 11 stigum að honum loknum og unnu leikinn á endanum með 11 stiga mun, lokatölur 78-89. Danielle Rodriguez var stigahæst í liði Grindavíkur með 20 stig. Hún tók einnig 10 fráköst og gaf 9 stoðsendingar. Daniela Wallen Morillo skoraði 24 stig í liði Keflavíkur, tók 14 fráköst og gaf 9 stoðsendingar. Keflavík er á toppi deildarinnar með 24 stig, Valur er í 3. sæti með 20 stig, Grindavík í 5. sæti og Fjölnir sæti neðar með jafn mörg stig.
Körfubolti Subway-deild kvenna Keflavík ÍF Grindavík Valur Mest lesið Clarke í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Enski boltinn Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Fleiri fréttir Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum