Loka Sundhöll Selfoss vegna skorts á heitu vatni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. desember 2022 17:25 Ljóst er að margur fastagesturinn klórar sér nú í kollinum hvað hann á að gera í stað þess að fara í sund. Sundlaugar.is Sundhöll Selfoss hefur verið lokað í ótilgreindan tíma. Ástæðan er heitavatnsskortur í kjölfar eldsvoða sem varð í rafmagnsskáp í einni af borholum Selfossveitna í Þorleifskoti. Vegna eldsvoðans er orkuöflun verulega skert. Viðbragðsáætlun Selfossveitna hefur verið virkjuð. „Þess vegna þurfum við að loka Sundhöll Selfoss ótímabundið. Munum láta ykkur vita strax hvenær við höfum nákvæmari tímalínuna um opnun aftur,“ segir í tilkynningu frá Sundhöll Selfoss. Af sömu ástæðu hafa íbúar í sveitarfélaginu Árborg verið hvattir til að fara sparlega með vatn. Í tilkynningu á vef Árborgar er fólki gefin ráð hvernig megi spara vatnið, til dæmis með því að spara kyndikostnað með því að gæta þess að gluggar séu ekki opnir og útidyr ekki látnar standa opnar lengur en þörf er á. Þá skipti stillingar ofna einnig máli og það hvort þeir séu byrgðir eða ekki, til dæmis með síðum gluggatjöldum eða húsgögnum. „Heitir pottar eru talsvert þurftarfrekir á vatnið og gott að hafa í huga að fara sparlega með neysluvatn eins og við uppvösk, böð og sturtuferðir,“ segir á vef Árborgar. Orkumál Sundlaugar Árborg Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Innlent Fleiri fréttir Kynna einn frambjóðenda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir handteknir í aðgerðum lögreglu Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Sjá meira
Vegna eldsvoðans er orkuöflun verulega skert. Viðbragðsáætlun Selfossveitna hefur verið virkjuð. „Þess vegna þurfum við að loka Sundhöll Selfoss ótímabundið. Munum láta ykkur vita strax hvenær við höfum nákvæmari tímalínuna um opnun aftur,“ segir í tilkynningu frá Sundhöll Selfoss. Af sömu ástæðu hafa íbúar í sveitarfélaginu Árborg verið hvattir til að fara sparlega með vatn. Í tilkynningu á vef Árborgar er fólki gefin ráð hvernig megi spara vatnið, til dæmis með því að spara kyndikostnað með því að gæta þess að gluggar séu ekki opnir og útidyr ekki látnar standa opnar lengur en þörf er á. Þá skipti stillingar ofna einnig máli og það hvort þeir séu byrgðir eða ekki, til dæmis með síðum gluggatjöldum eða húsgögnum. „Heitir pottar eru talsvert þurftarfrekir á vatnið og gott að hafa í huga að fara sparlega með neysluvatn eins og við uppvösk, böð og sturtuferðir,“ segir á vef Árborgar.
Orkumál Sundlaugar Árborg Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Innlent Fleiri fréttir Kynna einn frambjóðenda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir handteknir í aðgerðum lögreglu Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Sjá meira