Fleiri Færeyingar á leiðinni í Kópavog? Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. desember 2022 18:31 Klæmint Olsen fagnar einu af landsliðsmörkum sínum. UEFA Það er nóg um að vera á skrifstofu Íslandsmeistara Breiðabliks en félagið er nú orðað við færeyska landsliðsmanninn Klæmint Olsen sem leikur með NSÍ Runavík í heimalandinu. Breiðablik hefur verið virkt á markaðnum síðan liðið lyfti Íslandsmeistaratitlinum og fyrr í dag var greint frá því að Ágúst Eðvald Hlynsson væri kominn heim í Kópavoginn. Blekið var vart þornað á samningi Ágústs Eðvalds þegar Bolt.fo greindi frá því að framherjinn Klæmint Olsen gæti verið á leiðinni til Ísland. Er Breiðablik nefnt í frétt Bolt.fo sem og færeysku liðin HB og B36. Framherjinn Klæmint Olsen hefur aldrei spilað fyrir annað lið en NSÍ Runavík og er markahæsti leikmaður félagsins frá upphafi með 242 mörk í 363 leikjum. Þá hefur hann skorað 10 mörk í 54 A-landsleikjum. The cross, the finish... Klæmint Olsen's still got it #WCQ pic.twitter.com/d8OFdpabzm— UEFA EURO 2024 (@EURO2024) September 17, 2021 Olsen sagði við Bolt.fo að hann vissi af áhuga Breiðabliks en gæti ekki meira sagt að svo stöddu. Fari svo að Olsen gangi í raðir Íslandsmeistaranna þá yrði hann annar Færeyingurinn á mála hjá liðinu en Blikar festu kaup á Patrik Johannesen frá Keflavík fyrir skemmstu. Þó nokkrar breytingar hafa orðið á leikmannahópi Breiðabliks síðan leiktíðinni lauk. Ásamt leikmönnunum tveimur sem nefndir eru hér að ofan hefur Breiðablik fengið Eyþór Aron Wöhler frá ÍA, Alex Frey Elísson frá Fram og Arnór Svein Aðalsteinsson frá KR. Þá hefur liðið misst nokkra leikmenn en Ísak Snær Þorvaldsson fór í atvinnumennsku til Rosenborg í Noregi. Adam Örn Arnarson fór í Fram, Elfar Freyr Helgason fór í Val og samningur Mikkel Qvist rennur út um áramótin. Fótbolti Íslenski boltinn Færeyski boltinn Besta deild karla Breiðablik Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Fleiri fréttir ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira
Breiðablik hefur verið virkt á markaðnum síðan liðið lyfti Íslandsmeistaratitlinum og fyrr í dag var greint frá því að Ágúst Eðvald Hlynsson væri kominn heim í Kópavoginn. Blekið var vart þornað á samningi Ágústs Eðvalds þegar Bolt.fo greindi frá því að framherjinn Klæmint Olsen gæti verið á leiðinni til Ísland. Er Breiðablik nefnt í frétt Bolt.fo sem og færeysku liðin HB og B36. Framherjinn Klæmint Olsen hefur aldrei spilað fyrir annað lið en NSÍ Runavík og er markahæsti leikmaður félagsins frá upphafi með 242 mörk í 363 leikjum. Þá hefur hann skorað 10 mörk í 54 A-landsleikjum. The cross, the finish... Klæmint Olsen's still got it #WCQ pic.twitter.com/d8OFdpabzm— UEFA EURO 2024 (@EURO2024) September 17, 2021 Olsen sagði við Bolt.fo að hann vissi af áhuga Breiðabliks en gæti ekki meira sagt að svo stöddu. Fari svo að Olsen gangi í raðir Íslandsmeistaranna þá yrði hann annar Færeyingurinn á mála hjá liðinu en Blikar festu kaup á Patrik Johannesen frá Keflavík fyrir skemmstu. Þó nokkrar breytingar hafa orðið á leikmannahópi Breiðabliks síðan leiktíðinni lauk. Ásamt leikmönnunum tveimur sem nefndir eru hér að ofan hefur Breiðablik fengið Eyþór Aron Wöhler frá ÍA, Alex Frey Elísson frá Fram og Arnór Svein Aðalsteinsson frá KR. Þá hefur liðið misst nokkra leikmenn en Ísak Snær Þorvaldsson fór í atvinnumennsku til Rosenborg í Noregi. Adam Örn Arnarson fór í Fram, Elfar Freyr Helgason fór í Val og samningur Mikkel Qvist rennur út um áramótin.
Fótbolti Íslenski boltinn Færeyski boltinn Besta deild karla Breiðablik Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Fleiri fréttir ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira