Slagsmál í kvennakörfuboltanum hjá gamla liðinu hennar Helenu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. desember 2022 09:02 Bre'Yon White, Emily Fisher og Tara Manumaleuga héldu velli eftir að þrír leikmenn TCU liðsins voru reknir í sturtu. Instagram/@tcuwbb Átta körfuboltakonur voru reknar snemma í sturtu í leik í bandaríska háskólakörfuboltanum á mánudaginn. Slagsmál brutust út í leik TCU og George Washington University. TCU eða Texas Christian University er skólinn sem íslenska landsliðskonan Helena Sverrisdóttir lék við góðan orðstír í fjögur ár. View this post on Instagram A post shared by Just Women s Sports (@justwomenssports) Allt varð vitlaust í öðrum leikhluta en lætin byrjuðu þegar Essence Brown í liði George Washington virtist flækjast í hári Bella Cravens hjá TCU. Bella var mjög ósátt og fljótlega voru þær farnar að ýta og slá hvora aðra. Leikmenn úr báðum liðum komu að til að reyna að halda aftur af þeim. Cravens og Brown voru meðal þeirra átta leikmanna sem voru reknir út úr húsi eftir atvikið. Þær Lucy Ibeh og Roxane Makolo hjá TCU og þær Nya Robertson, Nya Lok, Jayla Thornton og Caia Loving hjá George Washington fóru einnig snemma í sturtu. TCU liðið vann leikinn á endanum 70-58. Hér fyrir neðan má sjá hvernig lætin byrjuðu. The women get more active than the men, TCU vs George Washington pic.twitter.com/rWxExnowcU— Bryan Green-Cash (@GreenCashBoxing) December 6, 2022 Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Sjá meira
Slagsmál brutust út í leik TCU og George Washington University. TCU eða Texas Christian University er skólinn sem íslenska landsliðskonan Helena Sverrisdóttir lék við góðan orðstír í fjögur ár. View this post on Instagram A post shared by Just Women s Sports (@justwomenssports) Allt varð vitlaust í öðrum leikhluta en lætin byrjuðu þegar Essence Brown í liði George Washington virtist flækjast í hári Bella Cravens hjá TCU. Bella var mjög ósátt og fljótlega voru þær farnar að ýta og slá hvora aðra. Leikmenn úr báðum liðum komu að til að reyna að halda aftur af þeim. Cravens og Brown voru meðal þeirra átta leikmanna sem voru reknir út úr húsi eftir atvikið. Þær Lucy Ibeh og Roxane Makolo hjá TCU og þær Nya Robertson, Nya Lok, Jayla Thornton og Caia Loving hjá George Washington fóru einnig snemma í sturtu. TCU liðið vann leikinn á endanum 70-58. Hér fyrir neðan má sjá hvernig lætin byrjuðu. The women get more active than the men, TCU vs George Washington pic.twitter.com/rWxExnowcU— Bryan Green-Cash (@GreenCashBoxing) December 6, 2022
Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Sjá meira