Kristín Sif og Stebbi Jak trúlofuð: „Þúsund sinnum já“ Fanndís Birna Logadóttir skrifar 5. desember 2022 18:44 Stefán og Kristín opinberuðu samband sitt í lok júní og eru nú trúlofuð hálfu ári síðar. Instagram Kristín Sif Björgvinsdóttir, útvarpskona á K100, og Stefán Jakobsson, söngvari í Dimmu, eru trúlofuð en parið greindi frá þessum tímamótum á samfélagsmiðlum í gær. Þau hafa verið saman frá því í sumar og trúlofuðu sig um helgina. Kristín greindi frá tíðindunum á Instagram í gær. „Hann vaknaði með mér á afmælisdaginn minn og spurði mig “viltu alltaf vera mín” … þúsund sinnum já!“ skrifar Kristín við færsluna þar sem sjá má mynd af hringum þeirra. Þá greindi Stefán, sem er reglulega kallaður Stebbi Jak, frá tíðindunum á Facebook. „Morgnarnir eru okkar tími, þar sem við ræðum hversdaginn, framtíðina, heima og geima. Í faðmlögum yfir fyrsta kaffibolla dagsins bar ég fram spurninguna: „Viltu vera mín alltaf?“ „Þúsund sinnum já“ var svarið,“ skrifar Stefán. View this post on Instagram A post shared by Kristin Sif (@kristinbob) Annie Mist Þórisdóttir íþróttakona og Svala Björgvinsdóttir söngkona eru meðal þeirra sem óska parinu til hamingju á Instagram. Trúlofun og afmæli sömu helgina Í þættinum Ísland vaknar á K100 í morgun greindi Kristín frá því að þau hefðu trúlofað sig um helgina. Sjálf átti hún afmæli 2. Desember og hélt upp á afmæli sitt þessa sömu helgi. „Þetta var fullkomið. Við vorum bara tvö heima og hann gerði þetta svo vel,“ sagði Kristín í þættinum. „Þetta var geggjuð helgi. Þetta er alla vega besti afmælisdagur sem ég hef nokkurn tímann átt.“ Vísir greindi frá því síðastliðinn júní að Kristín og Stefán væru nýtt par en Kristín hafði skömmu áður greint frá því í Ísland vaknar að hún væri komin á fast. Þau birtu síðan sameiginlega færslu á Instagram þar sem þau sögðust yfir sig ástfangin. Ástin og lífið Mest lesið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Lífið Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Lífið Fleiri fréttir Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Sjá meira
Kristín greindi frá tíðindunum á Instagram í gær. „Hann vaknaði með mér á afmælisdaginn minn og spurði mig “viltu alltaf vera mín” … þúsund sinnum já!“ skrifar Kristín við færsluna þar sem sjá má mynd af hringum þeirra. Þá greindi Stefán, sem er reglulega kallaður Stebbi Jak, frá tíðindunum á Facebook. „Morgnarnir eru okkar tími, þar sem við ræðum hversdaginn, framtíðina, heima og geima. Í faðmlögum yfir fyrsta kaffibolla dagsins bar ég fram spurninguna: „Viltu vera mín alltaf?“ „Þúsund sinnum já“ var svarið,“ skrifar Stefán. View this post on Instagram A post shared by Kristin Sif (@kristinbob) Annie Mist Þórisdóttir íþróttakona og Svala Björgvinsdóttir söngkona eru meðal þeirra sem óska parinu til hamingju á Instagram. Trúlofun og afmæli sömu helgina Í þættinum Ísland vaknar á K100 í morgun greindi Kristín frá því að þau hefðu trúlofað sig um helgina. Sjálf átti hún afmæli 2. Desember og hélt upp á afmæli sitt þessa sömu helgi. „Þetta var fullkomið. Við vorum bara tvö heima og hann gerði þetta svo vel,“ sagði Kristín í þættinum. „Þetta var geggjuð helgi. Þetta er alla vega besti afmælisdagur sem ég hef nokkurn tímann átt.“ Vísir greindi frá því síðastliðinn júní að Kristín og Stefán væru nýtt par en Kristín hafði skömmu áður greint frá því í Ísland vaknar að hún væri komin á fast. Þau birtu síðan sameiginlega færslu á Instagram þar sem þau sögðust yfir sig ástfangin.
Ástin og lífið Mest lesið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Lífið Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Lífið Fleiri fréttir Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Sjá meira