Segir mikla ánægju með heimastjórnirnar í Múlaþingi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 4. desember 2022 14:05 Jónína Brynjólfsdóttir, forseti sveitarstjórnar Múlaþings, sem er mjög ánægð með störf heimastjórnanna í sveitarfélaginu. Magnús Hlynur Hreiðarsson Forseti sveitarstjórnar Múlaþings segir að hinar svokölluðu heimastjórnir sveitarfélagsins hafa reynst einstaklega vel frá því að þeim var komið á fót. Þær eru nefndir í fjórum byggðakjörnum innan sveitarfélagsins og er markmið þeirra að tryggja áhrif og aðkomu heimamanna á hverjum stað að ýmsum ákvörðunum sveitarfélagsins, sem snúa að þeirra nærumhverfi. Heimastjórnir eru fastanefndir innan sveitarfélagsins Múlaþings og starfa í umboði sveitarstjórnar. Í hverri heimastjórn eru þrír fulltrúar og með hverri heimastjórn starfar starfsmaður sem er fulltrúi sveitarstjóra á viðkomandi svæði. Fjórar heimastjórnir eru starfandi, eða heimastjórn Borgarfjarðar, heimastjórn Djúpavogs, heimastjórn Fljótsdalshéraðs og heimastjórn Seyðisfjarðar. Jónína Brynjólfsdóttir, forseti sveitarstjórnar Múlaþings, segir heimastjórnirnar frábært tæki, sem part af stjórnsýslu sveitarfélagsins. „Ég held að það sé svolítið flókið að reka svona víðfeðmt sveitarfélag en við erum að reyna að takast á við það með þessum heimastjórnum, sem við erum með. Heimastjórnirnar eru þá kjörnar af tveimur fulltrúum af stöðunum og einum pólitískum fulltrúa, sem er þá formaður nefndarinnar og hefur beina tengingu við sveitarstjórn. Það leiðir bara til þess að þau málefni, sem eru á stöðunum fá bara svigrúm og við vitum að oft í smærri samfélögum þá eru stóru málin litlu málin,” segir Jónína. Jónína segir að sveitarstjórn vilji að samfélagið vaxi og dafni og tekist sé á við þær áskoranir, sem koma upp hverju sinni. „Og heimastjórnirnar hafa leyst það ofboðslega vel hér og þær hafa reynst okkur gríðarlega mikilvægar," bætir hún við. Fjórari heimastjórnir eru starfandi í Múlaþingi, sem allar eru að gera það gott og standa sig vel.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimastjórnirnar hafa reynst einstaklega vel í Múlaþingi. „ Já, heimastjórnir eru mjög magnað fyrirbæri og hafa svolítið ritstjórnarfrelsi. Það er töluvert mikið í þeirra höndum hversu mikið þau gera, bæði þeim verkefnum, sem þeim er falið og þeim verkefnum, sem þau sjálf sækja til samfélagsins,” segir Jónína. Múlaþing Sveitarstjórnarmál Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent „Hann stal henni“ Erlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Fleiri fréttir Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána FJallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Sjá meira
Heimastjórnir eru fastanefndir innan sveitarfélagsins Múlaþings og starfa í umboði sveitarstjórnar. Í hverri heimastjórn eru þrír fulltrúar og með hverri heimastjórn starfar starfsmaður sem er fulltrúi sveitarstjóra á viðkomandi svæði. Fjórar heimastjórnir eru starfandi, eða heimastjórn Borgarfjarðar, heimastjórn Djúpavogs, heimastjórn Fljótsdalshéraðs og heimastjórn Seyðisfjarðar. Jónína Brynjólfsdóttir, forseti sveitarstjórnar Múlaþings, segir heimastjórnirnar frábært tæki, sem part af stjórnsýslu sveitarfélagsins. „Ég held að það sé svolítið flókið að reka svona víðfeðmt sveitarfélag en við erum að reyna að takast á við það með þessum heimastjórnum, sem við erum með. Heimastjórnirnar eru þá kjörnar af tveimur fulltrúum af stöðunum og einum pólitískum fulltrúa, sem er þá formaður nefndarinnar og hefur beina tengingu við sveitarstjórn. Það leiðir bara til þess að þau málefni, sem eru á stöðunum fá bara svigrúm og við vitum að oft í smærri samfélögum þá eru stóru málin litlu málin,” segir Jónína. Jónína segir að sveitarstjórn vilji að samfélagið vaxi og dafni og tekist sé á við þær áskoranir, sem koma upp hverju sinni. „Og heimastjórnirnar hafa leyst það ofboðslega vel hér og þær hafa reynst okkur gríðarlega mikilvægar," bætir hún við. Fjórari heimastjórnir eru starfandi í Múlaþingi, sem allar eru að gera það gott og standa sig vel.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimastjórnirnar hafa reynst einstaklega vel í Múlaþingi. „ Já, heimastjórnir eru mjög magnað fyrirbæri og hafa svolítið ritstjórnarfrelsi. Það er töluvert mikið í þeirra höndum hversu mikið þau gera, bæði þeim verkefnum, sem þeim er falið og þeim verkefnum, sem þau sjálf sækja til samfélagsins,” segir Jónína.
Múlaþing Sveitarstjórnarmál Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent „Hann stal henni“ Erlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Fleiri fréttir Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána FJallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Sjá meira