Rannsaka alvarlegan sjúkdóm sem herjar á hesta Vésteinn Örn Pétursson skrifar 30. nóvember 2022 18:01 Hestafólk er hvatt til þess að vera á varðbergi gagnvart einkennum í hrossum sínum. Myndin er úr safni og tengist efni fréttarinnar ekki með beinum hætti. Vísir/Vilhelm Matvælastofnun og tilraunastöð Háskóla Íslands á Keldum rannsaka nú óþekktan sjúkdóm sem kom upp í hópi hrossa í mánuðinum. Sjúkdómurinn er sagður alvarlegur en hann veldur háum hita og miklum bjúg. Hestafólk er hvatt til að vera vakandi fyrir einkennum í hrossum sínum. Í tilkynningu frá MAST segir að sjúkdómurinn hafi komið upp í 13 hrossum af 30 dagana 23. til 25. nóvember. Þar af hafi sex drepist en önnur séu mögulega á batavegi. „Veikin kom samtímis upp í hópi útigangshrossa á Suðurlandi og hrossum frá sama eiganda sem tekin voru á hús á höfuðborgarsvæðinu þann 21. nóvember. Þar á meðal er eitt hross sem kom úr öðru umhverfi og annað sem hafði verið í húsinu í tvo mánuði. Ekki hafa bæst við ný tilfelli frá 25. nóvember og ekkert bendir til þess að um bráðsmitandi sjúkdóm sé að ræða. Til öryggis hefur verið gerð krafa um ítrustu smitvarnir, bæði í kringum hesthúsið og útigangshrossin,“ segir í tilkynningunni. Takmarkaðar vísbendingar hafi komið fram um orsök sjúkdómsins að svo stöddu, en rannsókn sé í fullum gangi. Hún er miðuð við að um sé að ræða afmarkaða hópsýkingu eða eitrun af einhverjum toga. Bakteríuræktun hafi engu skilað sem stendur og niðurstöður krufninga séu í vinnslu. Þá hafi sýni verið send út fyrir landsteinana til veirurannsókna. „Hestamenn eru hvattir til að vera vakandi fyrir einkennum í hrossum og hafa samband við starfandi dýralækna ef þeir telja ástæðu til.“ Hestar Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent „Hann stal henni“ Erlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Fleiri fréttir Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána FJallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Sjá meira
Í tilkynningu frá MAST segir að sjúkdómurinn hafi komið upp í 13 hrossum af 30 dagana 23. til 25. nóvember. Þar af hafi sex drepist en önnur séu mögulega á batavegi. „Veikin kom samtímis upp í hópi útigangshrossa á Suðurlandi og hrossum frá sama eiganda sem tekin voru á hús á höfuðborgarsvæðinu þann 21. nóvember. Þar á meðal er eitt hross sem kom úr öðru umhverfi og annað sem hafði verið í húsinu í tvo mánuði. Ekki hafa bæst við ný tilfelli frá 25. nóvember og ekkert bendir til þess að um bráðsmitandi sjúkdóm sé að ræða. Til öryggis hefur verið gerð krafa um ítrustu smitvarnir, bæði í kringum hesthúsið og útigangshrossin,“ segir í tilkynningunni. Takmarkaðar vísbendingar hafi komið fram um orsök sjúkdómsins að svo stöddu, en rannsókn sé í fullum gangi. Hún er miðuð við að um sé að ræða afmarkaða hópsýkingu eða eitrun af einhverjum toga. Bakteríuræktun hafi engu skilað sem stendur og niðurstöður krufninga séu í vinnslu. Þá hafi sýni verið send út fyrir landsteinana til veirurannsókna. „Hestamenn eru hvattir til að vera vakandi fyrir einkennum í hrossum og hafa samband við starfandi dýralækna ef þeir telja ástæðu til.“
Hestar Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent „Hann stal henni“ Erlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Fleiri fréttir Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána FJallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Sjá meira