Þórir segir íslenskan handbolta á frábærum stað Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. nóvember 2022 09:00 Þórir Hergeirsson gerði Noreg að Evrópumeisturum í fimmta sinn um síðustu helgi. epa/Zsolt Czegledi Nýkrýndi Evrópumeistarinn Þórir Hergeirsson er afar hrifinn af því sem er að gerast hjá íslensku handboltalandsliðunum. „Ég fylgist eins mikið og ég get með íslenskum handbolta og hef mikla gleði af því. Ég sæki heilmikinn innblástur í íslenskan handbolta og hef alltaf gert,“ sagði Þórir í samtali við Vísi. Karlalandslið Íslands endaði í 6. sæti á EM í byrjun þessa árs og þykir líklegt til afreka á HM í janúar. Þórir segir mikilvægt að Guðmundur Guðmundsson hafi fengið tíma til að byggja liðið upp. „Karlalandsliðið er á frábærum stað og þróunin þar er ótrúlega flott, við eigum mikið af góðum leikmönnum og framtíðin er björt,“ sagði Þórir. „Það var mikilvægt að menn voru þolinmóðir. Það var óþolinmæði á nokkrum mótum þegar verið var að byggja upp nýtt lið. Eins og ég hef alltaf sagt þá þarf að gefa þessu nokkur ár og þetta lítur rosalega vel út núna.“ Klippa: Ánægður með stöðu íslensks handbolta Þórir segir kvennalandslið Íslands einnig vera á réttri leið undir stjórn Arnars Péturssonar. „Mér finnst Arnar og teymið hans hafa unnið mjög góða vinnu. Það er líka verið að vinna góða vinnu í yngri flokkunum. Mér finnst kvennaboltinn vera á uppleið,“ sagði Þórir. Norðmenn eru með svokallað rekrut landslið, eins konar B-landslið eða þróunarlandslið sem er brú milli yngri landsliðanna og A-landsliðsins. Það lið kemur til Íslands á næsta ári, um mánaðarmótin febrúar/mars, og spilar leiki við íslenska liðið. Handbolti Landslið karla í handbolta Landslið kvenna í handbolta Tengdar fréttir Gerðu sér vonir um að spila um verðlaun ef allt gengi upp en unnu svo mótið Þórir Hergeirsson gerði sér vonir um að norska kvennalandsliðið í handbolta myndi spila um verðlaun á EM í Slóveníu, Norður-Makedóníu og Svartfjallalandi enda höfðu fjórir lykilmenn helst úr lestinni frá síðasta stórmóti, HM 2022. 25. nóvember 2022 10:00 „Algjör nauðsyn að leikmenn séu í toppstandi, annars komast þeir ekki í liðið“ Öllum sem fylgdust EM í handbolta kvenna mátti ljóst vera að norska landsliðið er afar sterkt á svellinu, bæði andlega og líkamlega, og sérstaklega þegar líða tekur á leiki. 24. nóvember 2022 11:01 „Er ekkert sérstaklega góður í að gleðjast“ Þrátt fyrir að vera sigursælasti handboltaþjálfari landsliðssögunnar er Þórir Hergeirsson enn að læra að gleðjast yfir titlum. Hann segist þó vera að taka framförum á því sviði. 23. nóvember 2022 09:00 Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Sjá meira
„Ég fylgist eins mikið og ég get með íslenskum handbolta og hef mikla gleði af því. Ég sæki heilmikinn innblástur í íslenskan handbolta og hef alltaf gert,“ sagði Þórir í samtali við Vísi. Karlalandslið Íslands endaði í 6. sæti á EM í byrjun þessa árs og þykir líklegt til afreka á HM í janúar. Þórir segir mikilvægt að Guðmundur Guðmundsson hafi fengið tíma til að byggja liðið upp. „Karlalandsliðið er á frábærum stað og þróunin þar er ótrúlega flott, við eigum mikið af góðum leikmönnum og framtíðin er björt,“ sagði Þórir. „Það var mikilvægt að menn voru þolinmóðir. Það var óþolinmæði á nokkrum mótum þegar verið var að byggja upp nýtt lið. Eins og ég hef alltaf sagt þá þarf að gefa þessu nokkur ár og þetta lítur rosalega vel út núna.“ Klippa: Ánægður með stöðu íslensks handbolta Þórir segir kvennalandslið Íslands einnig vera á réttri leið undir stjórn Arnars Péturssonar. „Mér finnst Arnar og teymið hans hafa unnið mjög góða vinnu. Það er líka verið að vinna góða vinnu í yngri flokkunum. Mér finnst kvennaboltinn vera á uppleið,“ sagði Þórir. Norðmenn eru með svokallað rekrut landslið, eins konar B-landslið eða þróunarlandslið sem er brú milli yngri landsliðanna og A-landsliðsins. Það lið kemur til Íslands á næsta ári, um mánaðarmótin febrúar/mars, og spilar leiki við íslenska liðið.
Handbolti Landslið karla í handbolta Landslið kvenna í handbolta Tengdar fréttir Gerðu sér vonir um að spila um verðlaun ef allt gengi upp en unnu svo mótið Þórir Hergeirsson gerði sér vonir um að norska kvennalandsliðið í handbolta myndi spila um verðlaun á EM í Slóveníu, Norður-Makedóníu og Svartfjallalandi enda höfðu fjórir lykilmenn helst úr lestinni frá síðasta stórmóti, HM 2022. 25. nóvember 2022 10:00 „Algjör nauðsyn að leikmenn séu í toppstandi, annars komast þeir ekki í liðið“ Öllum sem fylgdust EM í handbolta kvenna mátti ljóst vera að norska landsliðið er afar sterkt á svellinu, bæði andlega og líkamlega, og sérstaklega þegar líða tekur á leiki. 24. nóvember 2022 11:01 „Er ekkert sérstaklega góður í að gleðjast“ Þrátt fyrir að vera sigursælasti handboltaþjálfari landsliðssögunnar er Þórir Hergeirsson enn að læra að gleðjast yfir titlum. Hann segist þó vera að taka framförum á því sviði. 23. nóvember 2022 09:00 Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Sjá meira
Gerðu sér vonir um að spila um verðlaun ef allt gengi upp en unnu svo mótið Þórir Hergeirsson gerði sér vonir um að norska kvennalandsliðið í handbolta myndi spila um verðlaun á EM í Slóveníu, Norður-Makedóníu og Svartfjallalandi enda höfðu fjórir lykilmenn helst úr lestinni frá síðasta stórmóti, HM 2022. 25. nóvember 2022 10:00
„Algjör nauðsyn að leikmenn séu í toppstandi, annars komast þeir ekki í liðið“ Öllum sem fylgdust EM í handbolta kvenna mátti ljóst vera að norska landsliðið er afar sterkt á svellinu, bæði andlega og líkamlega, og sérstaklega þegar líða tekur á leiki. 24. nóvember 2022 11:01
„Er ekkert sérstaklega góður í að gleðjast“ Þrátt fyrir að vera sigursælasti handboltaþjálfari landsliðssögunnar er Þórir Hergeirsson enn að læra að gleðjast yfir titlum. Hann segist þó vera að taka framförum á því sviði. 23. nóvember 2022 09:00