Klopp fær meiri völd hjá Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. nóvember 2022 08:30 Jürgen Klopp er með samning við Liverpool til ársins 2026 og fær nú tækifæri til að setja saman lið fyrir næstu ár. Getty/TF-Images Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, fær að hafa meira um það að segja hvaða leikmenn félagið kaupir eftir að Julian Ward hættir störfum. Julian Ward hefur verið íþróttastjóri félagsins í aðeins sex mánuði en hann tilkynnti óvænt að hann myndi hætta störfum strax næsta sumar. Following the departure of their sporting director after just six months in the job, @LFC could hand Jurgen Klopp added responsibility with player recruitment next summer.https://t.co/ZTMVTg6J45— ESPN Asia (@ESPNAsia) November 25, 2022 Ward fékk stöðuhækkun í lok síðasta tímabils þegar Michael Edwards ákvað að hætta í þessu krefjandi starfi en Edwards hafði gert frábæra hluti á félagsskiptamarkaðnum undanfarin ár. Hinn 41 árs gamli Ward hættir nú af persónulegum ástæðum en ætlar samt að klára þetta tímabil áður en hann yfirgefur Anfield. Þar sem að Liverpool liðið er til sölu er ekki talið líklegt að Liverpool ráði nýjan mann í starfið fyrr en nýir eigendur hafa tekið við. Þangað til fær Klopp því meiri völd hjá Liverpool þegar kemur að kaupum á leikmönnum. Klopp vildi kaupa miðjumann í sumar en það gekk ekki eftir. Það þykir nær öruggt að miðjumaður komi inn í janúar og kannski fleiri en einn. @JamesPearceLFC:Klopp has always had the final say on #Liverpool signings but he has become increasingly influential when it comes to transfer policy and contract extensions. pic.twitter.com/Ul6g8hsfiB— LFC Transfer Room (@LFCTransferRoom) November 24, 2022 Enski boltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira
Julian Ward hefur verið íþróttastjóri félagsins í aðeins sex mánuði en hann tilkynnti óvænt að hann myndi hætta störfum strax næsta sumar. Following the departure of their sporting director after just six months in the job, @LFC could hand Jurgen Klopp added responsibility with player recruitment next summer.https://t.co/ZTMVTg6J45— ESPN Asia (@ESPNAsia) November 25, 2022 Ward fékk stöðuhækkun í lok síðasta tímabils þegar Michael Edwards ákvað að hætta í þessu krefjandi starfi en Edwards hafði gert frábæra hluti á félagsskiptamarkaðnum undanfarin ár. Hinn 41 árs gamli Ward hættir nú af persónulegum ástæðum en ætlar samt að klára þetta tímabil áður en hann yfirgefur Anfield. Þar sem að Liverpool liðið er til sölu er ekki talið líklegt að Liverpool ráði nýjan mann í starfið fyrr en nýir eigendur hafa tekið við. Þangað til fær Klopp því meiri völd hjá Liverpool þegar kemur að kaupum á leikmönnum. Klopp vildi kaupa miðjumann í sumar en það gekk ekki eftir. Það þykir nær öruggt að miðjumaður komi inn í janúar og kannski fleiri en einn. @JamesPearceLFC:Klopp has always had the final say on #Liverpool signings but he has become increasingly influential when it comes to transfer policy and contract extensions. pic.twitter.com/Ul6g8hsfiB— LFC Transfer Room (@LFCTransferRoom) November 24, 2022
Enski boltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira