Kynningarmyndbönd frá „ráðuneyti“ slá í gegn Snorri Másson skrifar 28. nóvember 2022 09:00 Að undanförnu hafa myndbönd frá Twitter-reikningnum „Undanskipulagsráðuneytinu“ vakið nokkra lukku á meðal notenda forritsins. Þar birtist maður sem gefur sig út fyrir að vera opinber starfsmaður í ráðuneyti, miðlar reynslu sinni af stjórnsýslu og ráðum til að gera megi enn betur. Spilun hefst á 16. mínútu að ofan. Ósjaldan vefst manninum í myndbandinu þó tunga um tönn og þar að auki eru skilaboð hans oftar en ekki einkar rýr að innihaldi þegar vel er að gáð. Sú ályktun er því óhjákvæmileg að um sé að ræða skopstælingu af myndböndum matvæla- og sjávarútvegsráðuneytisins, sem kostuð eru til birtingar á samfélagsmiðlum hjá Íslendingum nú um mundir. Fjallað var um Undanskipulagsráðuneytið og myndböndin sýnd í Íslandi í dag hér að ofan, en umfjöllunin hefst á fimmtándu mínútu. Þar að auki má finna mynböndin á YouTube-rás höfundarins. Í innslaginu að ofan má einnig sjá hin upphaflegu myndbönd ráðuneytis Svandísar Svavarsdóttur. Undanskipulagsráðuneytið er ekki til í alvöru, en það gerir skilaboðin ekki minna áríðandi og mikilvæg.Skjáskot Á meðan sjávarútvegsráðuneytið kynnir í sínum myndböndum störf fjögurra starfshópa um sátt í sjávarútvegi, ræðir starfsmaður Undanskipulagsráðuneytisins stjórnsýslu á almennari nótum: „Er eitthvað sem hægt er að hætta að gera, eða þarf að gera eitthvað? Og þetta er eitthvað sem við erum að sjá fram á að er að auka afköst og er að skila sér í mikilli vinnu sem er unnin.“ Sjávarútvegur Samfélagsmiðlar Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Lífið Fleiri fréttir Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Sjá meira
Ósjaldan vefst manninum í myndbandinu þó tunga um tönn og þar að auki eru skilaboð hans oftar en ekki einkar rýr að innihaldi þegar vel er að gáð. Sú ályktun er því óhjákvæmileg að um sé að ræða skopstælingu af myndböndum matvæla- og sjávarútvegsráðuneytisins, sem kostuð eru til birtingar á samfélagsmiðlum hjá Íslendingum nú um mundir. Fjallað var um Undanskipulagsráðuneytið og myndböndin sýnd í Íslandi í dag hér að ofan, en umfjöllunin hefst á fimmtándu mínútu. Þar að auki má finna mynböndin á YouTube-rás höfundarins. Í innslaginu að ofan má einnig sjá hin upphaflegu myndbönd ráðuneytis Svandísar Svavarsdóttur. Undanskipulagsráðuneytið er ekki til í alvöru, en það gerir skilaboðin ekki minna áríðandi og mikilvæg.Skjáskot Á meðan sjávarútvegsráðuneytið kynnir í sínum myndböndum störf fjögurra starfshópa um sátt í sjávarútvegi, ræðir starfsmaður Undanskipulagsráðuneytisins stjórnsýslu á almennari nótum: „Er eitthvað sem hægt er að hætta að gera, eða þarf að gera eitthvað? Og þetta er eitthvað sem við erum að sjá fram á að er að auka afköst og er að skila sér í mikilli vinnu sem er unnin.“
Sjávarútvegur Samfélagsmiðlar Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Lífið Fleiri fréttir Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Sjá meira