Hæsti stigabíll landsins „algjör bylting“ Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 21. nóvember 2022 20:01 Sem betur fer er enginn lofthræddur í Slökkviliði Akraness. egill aðalsteinsson Hæsti stigabíll landsins var tekin í notkun á Akranesi og Hvalfjarðarsveit í haust. Stigi bílsins nær upp í 42 metra hæð og er sá fyrsti sem nær upp í hæstu byggingar bæjarfélagsins. Slökkviliðsstjórinn segir tækið algjöra byltingu. Stigabíllinn leysti af hólmi eldri bíl sem var orðin úreltur. Stigi bílsins nær upp í 42 metra hæð og er með körfu sem ber fimm manns. „Hann fer alla leið eins og við segjum. Hann er í svona 56 til 57 sekúndur frá því að við förum í körfuna og upp í efstu stöðu. Við getum sett börur til að bjarga fólki. Svo fer hann niður fyrir sig, t.d. niður í bryggju þannig það er nýr möguleiki,“ segir Sigurður Þór Elísson, eldvarnareftirlitsfulltrúi hjá Slökkviliði Akraness og Hvalfjarðarsveitar. „Hann gerir okkur kleift að ná upp í þær byggingar sem við höfum ekki náð upp í áður og veitir gríðarmikið öryggi fyrir íbúa,“ segir Jens Heiðar Ragnarsson, slökkviliðsstjóri á Akranesi og Hvalfjarðarsveit. Jens Heiðar Ragnarsson, slökkviliðsstjóri á Akranesi og Hvalfjarðarsveit, og Sigurður Þór Elísson, eldvarnareftirlitsfulltrúi hjá Slökkviliði Akraness og Hvalfjarðarsveit.Vísir/Egill Ekki hefur reynt á bílinn, sem betur fer, en hann hefur verið notaður til æfinga. Það er ekkert leiðinlegt á þessum æfingum? „Nei það er mikill spenningur fyrir æfingunum og allir vilja fara í hæstu stöðu,“ segir Jens. Karfan tekur fimm manns.egill aðalsteinsson Og þá er okkur ekkert að vanbúnaði. Við Egill Aðalsteinsson hoppum um borð með Jens slökkviliðsstjóra. Þeir sultuslakir. Fréttamaðurinn eitthvað minna. Stigi bílsins nær upp fyrir hæstu byggingu Akraness sem er 35 metrar að hæð. Þannig tækið sem þið áttuð fyrir þetta það dugði ekki til? „Nei það var 28 metra bíll þannig að þetta er algjör bylting,“ segir Jens. egill aðalsteinsson Slökkvilið Akranes Öryggis- og varnarmál Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Sjá meira
Stigabíllinn leysti af hólmi eldri bíl sem var orðin úreltur. Stigi bílsins nær upp í 42 metra hæð og er með körfu sem ber fimm manns. „Hann fer alla leið eins og við segjum. Hann er í svona 56 til 57 sekúndur frá því að við förum í körfuna og upp í efstu stöðu. Við getum sett börur til að bjarga fólki. Svo fer hann niður fyrir sig, t.d. niður í bryggju þannig það er nýr möguleiki,“ segir Sigurður Þór Elísson, eldvarnareftirlitsfulltrúi hjá Slökkviliði Akraness og Hvalfjarðarsveitar. „Hann gerir okkur kleift að ná upp í þær byggingar sem við höfum ekki náð upp í áður og veitir gríðarmikið öryggi fyrir íbúa,“ segir Jens Heiðar Ragnarsson, slökkviliðsstjóri á Akranesi og Hvalfjarðarsveit. Jens Heiðar Ragnarsson, slökkviliðsstjóri á Akranesi og Hvalfjarðarsveit, og Sigurður Þór Elísson, eldvarnareftirlitsfulltrúi hjá Slökkviliði Akraness og Hvalfjarðarsveit.Vísir/Egill Ekki hefur reynt á bílinn, sem betur fer, en hann hefur verið notaður til æfinga. Það er ekkert leiðinlegt á þessum æfingum? „Nei það er mikill spenningur fyrir æfingunum og allir vilja fara í hæstu stöðu,“ segir Jens. Karfan tekur fimm manns.egill aðalsteinsson Og þá er okkur ekkert að vanbúnaði. Við Egill Aðalsteinsson hoppum um borð með Jens slökkviliðsstjóra. Þeir sultuslakir. Fréttamaðurinn eitthvað minna. Stigi bílsins nær upp fyrir hæstu byggingu Akraness sem er 35 metrar að hæð. Þannig tækið sem þið áttuð fyrir þetta það dugði ekki til? „Nei það var 28 metra bíll þannig að þetta er algjör bylting,“ segir Jens. egill aðalsteinsson
Slökkvilið Akranes Öryggis- og varnarmál Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Sjá meira