Tvær hetjur yfirbuguðu árásarmanninn Ólafur Björn Sverrisson skrifar 20. nóvember 2022 17:47 Blóm og skilti skammt frá hinsegin skemmtistaðnum Q í Colorado Springs þar sem skotárás átti sér stað aðfaranótt sunnudags. Staðurinn hóf göngu sína fyrir um tuttugu árum og var þar til nýlega eini hinsegin skemmtistaður ríkisins. Sá sem er grunaður um að hafa orðið fimm að bana á hinsegin skemmtistað í Colorado í Bandaríkjunum aðfaranótt sunnudags er 22 ára karlmaður. Skemmtistaðurinn þakkar hetjum sem voru inni á staðnum og yfirbuguðu árásarmanninn. Að sögn vitna óð árásarmaðurinn inn á staðinn með rifil og hóf skothríð. Ríkislögreglustjóri Colorado, Adrian Vasques greinir fjölmiðlum frá þessu. „Fyrstu gögn og skýrslur benda til þess að hinn grunaði hafi hafið skothríðina um leið og hann gekk inn og fikrað sig svo lengra inn á staðinn,“ segir Vasquez. Þá hafi að minnsta kosti tveir viðskiptavinir skemmtistaðarins barist hetjulega gegn árasarmanninum og stöðvað hann að lokum. „Þeim tókst að stöðva þann grunaða og koma í veg fyrir að hann gæti sært eða drepið fleiri. Við stöndum í þakkarskuld við þetta fólk. Þar sem rannsóknin er á fyrstu metrum munum við ekki nafngreina fleiri sem urðu vitni að þessum atburði,“ bætir Vazquez við. Hann segir lögreglu einnig rannsaka hvort árásin hafi verið hatursglæpur. Þó nokkrir eru lífshættulega særðir eftir árásina, nánar tiltekið fimm manns en tveir hafa þegar fengið aðhlynningu og yfirgefið spítala. Ríkisstóri Colorado, Jared Polis, sem er jafnframt fyrsti opinberlega samkynhneigði ríkisstjóri Bandaríkjanna segir atvikið viðbjóðslegt. „Þetta er skelfilegt, viðbjóðslegt og algjört reiðarslag,“ segir Jared í samtali við CNN. „Hjarta mitt er brotið vegna fjölskyldna og vina þeirra sem létu lífið, þeirra særðu og þeirra sem urði vitni að þessari skelfilegu árás.“ „Við erum ævinlega þakklát þeim sem stöðvuðu skotmanninn og björguðu þannig lífum, sem og fyrstu viðbragðsaðilum sem gerðu einnig vel,“ segir Jared Polis. Bandaríkin Hinsegin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Innlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Fleiri fréttir Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Sjá meira
Að sögn vitna óð árásarmaðurinn inn á staðinn með rifil og hóf skothríð. Ríkislögreglustjóri Colorado, Adrian Vasques greinir fjölmiðlum frá þessu. „Fyrstu gögn og skýrslur benda til þess að hinn grunaði hafi hafið skothríðina um leið og hann gekk inn og fikrað sig svo lengra inn á staðinn,“ segir Vasquez. Þá hafi að minnsta kosti tveir viðskiptavinir skemmtistaðarins barist hetjulega gegn árasarmanninum og stöðvað hann að lokum. „Þeim tókst að stöðva þann grunaða og koma í veg fyrir að hann gæti sært eða drepið fleiri. Við stöndum í þakkarskuld við þetta fólk. Þar sem rannsóknin er á fyrstu metrum munum við ekki nafngreina fleiri sem urðu vitni að þessum atburði,“ bætir Vazquez við. Hann segir lögreglu einnig rannsaka hvort árásin hafi verið hatursglæpur. Þó nokkrir eru lífshættulega særðir eftir árásina, nánar tiltekið fimm manns en tveir hafa þegar fengið aðhlynningu og yfirgefið spítala. Ríkisstóri Colorado, Jared Polis, sem er jafnframt fyrsti opinberlega samkynhneigði ríkisstjóri Bandaríkjanna segir atvikið viðbjóðslegt. „Þetta er skelfilegt, viðbjóðslegt og algjört reiðarslag,“ segir Jared í samtali við CNN. „Hjarta mitt er brotið vegna fjölskyldna og vina þeirra sem létu lífið, þeirra særðu og þeirra sem urði vitni að þessari skelfilegu árás.“ „Við erum ævinlega þakklát þeim sem stöðvuðu skotmanninn og björguðu þannig lífum, sem og fyrstu viðbragðsaðilum sem gerðu einnig vel,“ segir Jared Polis.
Bandaríkin Hinsegin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Innlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Fleiri fréttir Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Sjá meira
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna