Elliði Snær um Guðjón Val: „Hann hefur gert allt og það er rosalega gott að leita ráða hjá honum“ Smári Jökull Jónsson skrifar 19. nóvember 2022 11:31 Elliði er gríðarlega ánægður með Guðjón Val Sigurðsson þjálfara Gummersbach. Vísir/Hulda Margrét Elliði Snær Viðarsson er að gera góða hluti hjá Gummersbach í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik en hann skrifaði nýlega undir nýjan samning við félagið. Þá er Elliði orðinn fastamaður í landsliðinu og verður væntanlega í eldlínunni með liðinu á HM í janúar. Svava Kristín Grétarsdóttir, íþróttafréttakona á Stöð 2, ræddi við Elliða Snæ í vikunni þar sem hann ræddi meðal annars um Guðjón Val Sigurðsson þjálfara Gummersbach. Samningur Elliða hjá Gummersbach var fram á næsta sumar en hann hefur nú verið framlendur um tvö ár. Gummersbach sagði frá því að önnur félög hafi haft áhuga á því að semja við íslenska landsliðsmanninn. Elliði Snær hrósar Guðjóni Val í hástert í viðtalinu og segir að hann verði alltaf betri og betri í þjálfarastarfinu. „Þetta var náttúrulega fyrsta þjálfaragiggið hans og það kom mér mjög á óvart hvað hann var kominn langt sem þjálfari og hann er bara orðinn betri. Manni líður mjög vel þegar maður fer inn í leiki.“ „Hann er kominn ótrúlega langt miðað við að vera kominn með þrjú ár undir beltið, það er náttúrlega endalaust af reynslu sem telur inn í þetta. Manni líður ótrúlega vel með hann sem þjálfara og það er gott að læra af honum.“ Elliði Snær kom til Gummersbach árið 2020 eftir að Guðjón Valur Sigurðsson tók við þýska liðinu og hjálpaði liðinu upp í efstu deild síðasta vor. Eins og flestir vita þá á Guðjón Valur að baki glæstan feril í þýska boltanum og Elliði segir að mikil virðing sem borin fyrir honum í Þýskalandi. „Fyrsta árið þá sá maður hvað er þvílík virðing borin fyrir honum alls staðar í handboltaheiminum. Þegar hann er að koma inn sem nýr þjálfari þá hjálpar það honum að komast inn í þetta. Hann getur sett sig miklu betur í spor leikmanna heldur en þjálfara sem ekki hafa verið að spila.“ Hægt er að sjá viðtal Svövu Kristínar við Elliða Snæ hér fyrir neðan. Klippa: Elliði Snær um Guðjón Val Þýski handboltinn Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir Elliði Snær: Mjög heppinn með alla Íslendingana hér Íslenski landsliðslínumaðurinn Elliði Snær Viðarsson er einn af mörgum íslenskum handboltamönnum sem eru að gera mjög góða hluti í aðdragandi heimsmeistaramótsins í janúar. 17. nóvember 2022 12:02 Elliði um yngri bróður sinn: Hann verður enn hataðri en ég eftir nokkur ár Elliði Snær Viðarsson er kominn langt í handboltanum, orðinn fastamaður í íslenska landsliðinu og hefur nýverið framlengt samning sinn við þýska Bundesligu liðið VfL Gummersbach. Hann er hins vegar ekki eini handboltamaðurinn í fjölskyldunni. 18. nóvember 2022 08:30 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Fótbolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Fleiri fréttir Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Sjá meira
Svava Kristín Grétarsdóttir, íþróttafréttakona á Stöð 2, ræddi við Elliða Snæ í vikunni þar sem hann ræddi meðal annars um Guðjón Val Sigurðsson þjálfara Gummersbach. Samningur Elliða hjá Gummersbach var fram á næsta sumar en hann hefur nú verið framlendur um tvö ár. Gummersbach sagði frá því að önnur félög hafi haft áhuga á því að semja við íslenska landsliðsmanninn. Elliði Snær hrósar Guðjóni Val í hástert í viðtalinu og segir að hann verði alltaf betri og betri í þjálfarastarfinu. „Þetta var náttúrulega fyrsta þjálfaragiggið hans og það kom mér mjög á óvart hvað hann var kominn langt sem þjálfari og hann er bara orðinn betri. Manni líður mjög vel þegar maður fer inn í leiki.“ „Hann er kominn ótrúlega langt miðað við að vera kominn með þrjú ár undir beltið, það er náttúrlega endalaust af reynslu sem telur inn í þetta. Manni líður ótrúlega vel með hann sem þjálfara og það er gott að læra af honum.“ Elliði Snær kom til Gummersbach árið 2020 eftir að Guðjón Valur Sigurðsson tók við þýska liðinu og hjálpaði liðinu upp í efstu deild síðasta vor. Eins og flestir vita þá á Guðjón Valur að baki glæstan feril í þýska boltanum og Elliði segir að mikil virðing sem borin fyrir honum í Þýskalandi. „Fyrsta árið þá sá maður hvað er þvílík virðing borin fyrir honum alls staðar í handboltaheiminum. Þegar hann er að koma inn sem nýr þjálfari þá hjálpar það honum að komast inn í þetta. Hann getur sett sig miklu betur í spor leikmanna heldur en þjálfara sem ekki hafa verið að spila.“ Hægt er að sjá viðtal Svövu Kristínar við Elliða Snæ hér fyrir neðan. Klippa: Elliði Snær um Guðjón Val
Þýski handboltinn Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir Elliði Snær: Mjög heppinn með alla Íslendingana hér Íslenski landsliðslínumaðurinn Elliði Snær Viðarsson er einn af mörgum íslenskum handboltamönnum sem eru að gera mjög góða hluti í aðdragandi heimsmeistaramótsins í janúar. 17. nóvember 2022 12:02 Elliði um yngri bróður sinn: Hann verður enn hataðri en ég eftir nokkur ár Elliði Snær Viðarsson er kominn langt í handboltanum, orðinn fastamaður í íslenska landsliðinu og hefur nýverið framlengt samning sinn við þýska Bundesligu liðið VfL Gummersbach. Hann er hins vegar ekki eini handboltamaðurinn í fjölskyldunni. 18. nóvember 2022 08:30 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Fótbolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Fleiri fréttir Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Sjá meira
Elliði Snær: Mjög heppinn með alla Íslendingana hér Íslenski landsliðslínumaðurinn Elliði Snær Viðarsson er einn af mörgum íslenskum handboltamönnum sem eru að gera mjög góða hluti í aðdragandi heimsmeistaramótsins í janúar. 17. nóvember 2022 12:02
Elliði um yngri bróður sinn: Hann verður enn hataðri en ég eftir nokkur ár Elliði Snær Viðarsson er kominn langt í handboltanum, orðinn fastamaður í íslenska landsliðinu og hefur nýverið framlengt samning sinn við þýska Bundesligu liðið VfL Gummersbach. Hann er hins vegar ekki eini handboltamaðurinn í fjölskyldunni. 18. nóvember 2022 08:30