Aukin hætta á skriðuföllum fyrir austan Samúel Karl Ólason skrifar 14. nóvember 2022 07:33 Spáð er ósamfelldri rigningu á Austurlandi næstu rúmu vikuna. Veðurstofan spáir mikilli rigningu fyrir austan seinna í þessari viku. Veðurstofa Íslands Rigningin á Seyðisfirði mældist tæplega tvö hundruð millimetrar síðustu vikuna. Vegna mikillar rigningu á Suðausturlandi og Austurfjörðum síðustu viku má gera ráð fyrir að grunnvatnsstaða sé há víða á svæðinu. Enn er spáð rigningu á svæðinu í meira en viku. Í bloggfærslu sem birt var á vef Veðurstofunnar í gærmorgun segir að þar sem grunnvatnsstaða sé há og spá sé talsverðri úrkomu, geti skapast aukin hætta á skriðuföllum á þessum slóðum. Í annarri færslu sem birt var seinna í gær segir að búist sé við áframhaldandi rigningu á svæðinu. Vatnshæð í flestum borholum á Seyðisfirði og Eskifirði sé há en hafi þó lækkað frá því sem mest var. Þar segir enn fremur að fylgst sé með hreyfingu í Neðri-Botnum á Seyðisfirði með alstöðvarmælingum á speglum, GPS mælingum, radarmælingum og aflögunarmæli. Hreyfing hafi orðið á Búðarhrygg á föstudag en hún virðist hafa stöðvast. Í fyrra hreyfðist sá hryggur um meira en metra á nokkrum vikum. Einnig hafa sést merki um hreyfingu í Þófa en hún var minni. „Hreyfingin sem sást núna er lítil og hefur stöðvast eða minnkað. Hún er mun minni og hægari en hreyfingin sem varð á hryggnum við Búðará í fyrra og gefur ekki tilefni til aðgerða. Viðbúið er að grunnvatnsstaða haldist áfram há í vætutíðinni sem er framundan og fylgjast þarf með aðstæðum þó að úrkoma verði ekki mikil næstu daga,“ segir í færslunni. Veðurstofan spáir áframhaldandi rigningu á þessu svæði eins og sjá má á ofankomuspánni á vef Veðurstofunnar. Veður Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira
Í bloggfærslu sem birt var á vef Veðurstofunnar í gærmorgun segir að þar sem grunnvatnsstaða sé há og spá sé talsverðri úrkomu, geti skapast aukin hætta á skriðuföllum á þessum slóðum. Í annarri færslu sem birt var seinna í gær segir að búist sé við áframhaldandi rigningu á svæðinu. Vatnshæð í flestum borholum á Seyðisfirði og Eskifirði sé há en hafi þó lækkað frá því sem mest var. Þar segir enn fremur að fylgst sé með hreyfingu í Neðri-Botnum á Seyðisfirði með alstöðvarmælingum á speglum, GPS mælingum, radarmælingum og aflögunarmæli. Hreyfing hafi orðið á Búðarhrygg á föstudag en hún virðist hafa stöðvast. Í fyrra hreyfðist sá hryggur um meira en metra á nokkrum vikum. Einnig hafa sést merki um hreyfingu í Þófa en hún var minni. „Hreyfingin sem sást núna er lítil og hefur stöðvast eða minnkað. Hún er mun minni og hægari en hreyfingin sem varð á hryggnum við Búðará í fyrra og gefur ekki tilefni til aðgerða. Viðbúið er að grunnvatnsstaða haldist áfram há í vætutíðinni sem er framundan og fylgjast þarf með aðstæðum þó að úrkoma verði ekki mikil næstu daga,“ segir í færslunni. Veðurstofan spáir áframhaldandi rigningu á þessu svæði eins og sjá má á ofankomuspánni á vef Veðurstofunnar.
Veður Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent