Sögðu nemendum að láta „róna“ flæða yfir sig Snorri Másson skrifar 13. nóvember 2022 10:02 Óheppileg tvíræðni í yfirskrift skiltis í Háskólanum í Reykjavík á dögunum vakti athygli netverja, þar sem nemendum var í nafni vellíðunarátaks innan skólans kurteislega leiðbeint að láta „róna flæða yfir sig.“ Þar var það róin sem átti að flæða yfir nemendur undir miklu álagi, en vitanlega ekki heill róni. Bæði eru orðin þó eins í þolfalli eintölu, annað með greini og hitt ekki, sem býður auðvitað hættunni heim. Fjallað var um þennan misskilning í Íslandi í dag, sem sjá mér hér að ofan og um leið gefin góð ráð til að láta róna örugglega flæða yfir sig um helgina. Stefán Hrafn Hagalín samskiptastjóri HR rýnir nú verkferla.Aðsendar myndir Nína Richter blaðamaður vakti máls á tvíræðninni á Twitter, þar sem Stefán Hrafn Hagalín samskiptastjóri Háskólans í Reykjavík svaraði fyrir sig: „Flinki textasmiðurinn okkar á nógu erfiðan dag þótt þú sért ekki líka að stríða! Svona gerist alls staðar. Fyndið slys með ákveðnum greini, en ekki frábært dæmi um hnignun móðurmálsins (sem fór framhjá milljón manns btw). Rýnum nú verkferla.“ Og þess vegna skiptir lestur og máltilfinning mannauðsins máli, líka árið 2022. pic.twitter.com/H4al58KvMj— Nína Richter (@Kisumamma) November 3, 2022 Jesús, Nína. Flinki textasmiðurinn okkar á nógu erfiðan dag þótt þú sért ekki líka að stríða! 😀 Svona gerist alls staðar. Fyndið slys með ákveðnum greini, en ekki frábært dæmi um hnignun móðurmálsins (sem fór framhjá milljón manns btw). Rýnum nú verkferla fyrir @hismid_hladvarp!— Stefán Hrafn Hagalín (@StefanHagalin) November 3, 2022 Íslensk tunga Háskólar Geðheilbrigði Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
Þar var það róin sem átti að flæða yfir nemendur undir miklu álagi, en vitanlega ekki heill róni. Bæði eru orðin þó eins í þolfalli eintölu, annað með greini og hitt ekki, sem býður auðvitað hættunni heim. Fjallað var um þennan misskilning í Íslandi í dag, sem sjá mér hér að ofan og um leið gefin góð ráð til að láta róna örugglega flæða yfir sig um helgina. Stefán Hrafn Hagalín samskiptastjóri HR rýnir nú verkferla.Aðsendar myndir Nína Richter blaðamaður vakti máls á tvíræðninni á Twitter, þar sem Stefán Hrafn Hagalín samskiptastjóri Háskólans í Reykjavík svaraði fyrir sig: „Flinki textasmiðurinn okkar á nógu erfiðan dag þótt þú sért ekki líka að stríða! Svona gerist alls staðar. Fyndið slys með ákveðnum greini, en ekki frábært dæmi um hnignun móðurmálsins (sem fór framhjá milljón manns btw). Rýnum nú verkferla.“ Og þess vegna skiptir lestur og máltilfinning mannauðsins máli, líka árið 2022. pic.twitter.com/H4al58KvMj— Nína Richter (@Kisumamma) November 3, 2022 Jesús, Nína. Flinki textasmiðurinn okkar á nógu erfiðan dag þótt þú sért ekki líka að stríða! 😀 Svona gerist alls staðar. Fyndið slys með ákveðnum greini, en ekki frábært dæmi um hnignun móðurmálsins (sem fór framhjá milljón manns btw). Rýnum nú verkferla fyrir @hismid_hladvarp!— Stefán Hrafn Hagalín (@StefanHagalin) November 3, 2022
Íslensk tunga Háskólar Geðheilbrigði Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira