Sjö ára gamall viðskiptajöfur safnar fyrir PlayStation með kökusölu Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 10. nóvember 2022 15:30 Víkingur Darri selur döðlugott og smákökur, í von um að geta einn daginn keypt sér Playstation tölvu. Aðsend „Margur er knár þó hann sé smár,“ segir í máltækinu og er hinn sjö ára gamli Víkingur Darri Traustason frábært dæmi um það. Víking dreymir um að eignast PlayStation leikjatölvu. Hann ákvað því að byrja með kökusölu fyrir vini og vandamenn, í von um að geta einn daginn keypt sér leikjatölvuna. „Hann er alltaf að braska eitthvað. Hann er voða duglegur að safna sér fyrir einhverju sem hann veit að kostar. Svo datt honum þetta í hug,“ segir Sigríður Ýr Aradóttir, móðir Víkings. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem þessi úrræðagóði drengur stundar viðskipti, því á síðasta ári seldi hann vinum og ættingjum smákökur til þess að safna sér gjaldeyri fyrir utanlandsferð. Sigríður hefur ekki hugmynd um það hvaðan þetta mikla viðskiptavit sonarins kemur. Í fyrra seldi Víkingur smákökur til að safna sér gjaldeyri fyrir utanlandsferð.Aðsend Helgin fer í bakstur og heimkeyrslu „Hann er búinn að þrá þessa tölvu mjög lengi. Ég var búin að benda honum á að hún kostaði mjög mikið, þannig hann ákvað bara að gera þetta svona.“ Víkingur býður upp á döðlugott og smákökur og kostar pokinn þúsund krónur. Sigríður ákvað að auglýsa kökusöluna fyrir vinum og ættingjum á Facebook síðu sinni og hafa pantanirnar hrannast inn. „Þetta hefur fengið mjög góðar viðtökur. Við þurfum að gera hundrað poka, þannig mér sýnist helgin bara fara í þetta. Laugardagurinn í bakstur og sunnudagurinn í það að keyra út. Því ég var víst búin að lofa heimkeyrslu,“ en Sigríður segir þau mæðgin ekki taka við fleiri pöntunum í bili. Börn og uppeldi Kökur og tertur Mest lesið „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Lífið Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Lífið Unnur Birna verður Elma Lífið Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Lífið TikTok besta leitarvélin í ferðinni til Suður-Kóreu Ferðalög Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Lífið Claudia Cardinale er látin Lífið Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf Fleiri fréttir Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Sjá meira
„Hann er alltaf að braska eitthvað. Hann er voða duglegur að safna sér fyrir einhverju sem hann veit að kostar. Svo datt honum þetta í hug,“ segir Sigríður Ýr Aradóttir, móðir Víkings. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem þessi úrræðagóði drengur stundar viðskipti, því á síðasta ári seldi hann vinum og ættingjum smákökur til þess að safna sér gjaldeyri fyrir utanlandsferð. Sigríður hefur ekki hugmynd um það hvaðan þetta mikla viðskiptavit sonarins kemur. Í fyrra seldi Víkingur smákökur til að safna sér gjaldeyri fyrir utanlandsferð.Aðsend Helgin fer í bakstur og heimkeyrslu „Hann er búinn að þrá þessa tölvu mjög lengi. Ég var búin að benda honum á að hún kostaði mjög mikið, þannig hann ákvað bara að gera þetta svona.“ Víkingur býður upp á döðlugott og smákökur og kostar pokinn þúsund krónur. Sigríður ákvað að auglýsa kökusöluna fyrir vinum og ættingjum á Facebook síðu sinni og hafa pantanirnar hrannast inn. „Þetta hefur fengið mjög góðar viðtökur. Við þurfum að gera hundrað poka, þannig mér sýnist helgin bara fara í þetta. Laugardagurinn í bakstur og sunnudagurinn í það að keyra út. Því ég var víst búin að lofa heimkeyrslu,“ en Sigríður segir þau mæðgin ekki taka við fleiri pöntunum í bili.
Börn og uppeldi Kökur og tertur Mest lesið „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Lífið Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Lífið Unnur Birna verður Elma Lífið Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Lífið TikTok besta leitarvélin í ferðinni til Suður-Kóreu Ferðalög Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Lífið Claudia Cardinale er látin Lífið Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf Fleiri fréttir Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Sjá meira