Jólaauglýsing John Lewis lætur engan ósnortinn Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 10. nóvember 2022 14:49 Jólaauglýsing John Lewis Breski verslunarrisinn John Lewis hefur frumsýnt árlega jólaauglýsingu sína og líkt og áður er öllu tjaldað til. Margir bíða spenntir eftir jólaauglýsingum verslunarkeðjunnar ár hvert enda mikið í þær langt og ganga þær yfirleitt út á að segja hjarnæmar og mannlegar sögur. Auglýsingin í ár bregður þó örlítið út af vananum og tekur á mikilvægu samfélagslegu málefni, börnum sem alast upp í fósturkerfinu. Fylgst er með miðaldra manni sem reynir að æfa sig á hjólabretti með vægast sagt misheppnuðum árangri en í lokin fá áhorfendur að vita ástæðuna fyrir puðinu. Markmið herferðarinnar er að beina athygli fólks að þeim fjölmörgu börnum sem alast upp í fósturkerfinu og eiga erfitt uppdráttar um jólin. Sjón er sögu ríkari. Jól Auglýsinga- og markaðsmál Tengdar fréttir Risafyrirtækin og jólaauglýsingarnar Stórfyrirtæki um heim allan leggja töluvert upp úr því að gefa út og framleiða jólaauglýsingar. 14. desember 2021 10:31 Jólaauglýsingin sem margir bíða eftir Undanfarin ár hafa jólaauglýsingar orðið sívinsælar hjá fyrirtækjum um allan heim og keppast þau oft við að gera sem mest úr hátíðunum í sínu kynningarstarfi. 16. nóvember 2020 14:30 Mest lesið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Jóladagatal Vísis: Brauðristin bregður Brynjari Níelssyni Jól Jóladagatal Vísis: Klassísk íslensk rómantík undir ljúfum tónum Nylon stúlkna Jól Jóladagatal Vísis: Mugison tekur lagið með sjúskaðan, forláta gítar Jól Íslensku tröllin í aðalhlutverki í nýrri ævintýramynd Jól Jólalag dagsins: Þröstur upp á Heiðar með Það eru að koma jól Jól Jólamolar: Stjórnlaus þegar kemur að möndlugrautnum Jól Lína langsokkur bakar og skreytir Jól Jólalag dagsins: Egill Ólafsson flytur Ó, helga nótt Jól Jólaþorp úr mjólkurfernum Jól
Margir bíða spenntir eftir jólaauglýsingum verslunarkeðjunnar ár hvert enda mikið í þær langt og ganga þær yfirleitt út á að segja hjarnæmar og mannlegar sögur. Auglýsingin í ár bregður þó örlítið út af vananum og tekur á mikilvægu samfélagslegu málefni, börnum sem alast upp í fósturkerfinu. Fylgst er með miðaldra manni sem reynir að æfa sig á hjólabretti með vægast sagt misheppnuðum árangri en í lokin fá áhorfendur að vita ástæðuna fyrir puðinu. Markmið herferðarinnar er að beina athygli fólks að þeim fjölmörgu börnum sem alast upp í fósturkerfinu og eiga erfitt uppdráttar um jólin. Sjón er sögu ríkari.
Jól Auglýsinga- og markaðsmál Tengdar fréttir Risafyrirtækin og jólaauglýsingarnar Stórfyrirtæki um heim allan leggja töluvert upp úr því að gefa út og framleiða jólaauglýsingar. 14. desember 2021 10:31 Jólaauglýsingin sem margir bíða eftir Undanfarin ár hafa jólaauglýsingar orðið sívinsælar hjá fyrirtækjum um allan heim og keppast þau oft við að gera sem mest úr hátíðunum í sínu kynningarstarfi. 16. nóvember 2020 14:30 Mest lesið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Jóladagatal Vísis: Brauðristin bregður Brynjari Níelssyni Jól Jóladagatal Vísis: Klassísk íslensk rómantík undir ljúfum tónum Nylon stúlkna Jól Jóladagatal Vísis: Mugison tekur lagið með sjúskaðan, forláta gítar Jól Íslensku tröllin í aðalhlutverki í nýrri ævintýramynd Jól Jólalag dagsins: Þröstur upp á Heiðar með Það eru að koma jól Jól Jólamolar: Stjórnlaus þegar kemur að möndlugrautnum Jól Lína langsokkur bakar og skreytir Jól Jólalag dagsins: Egill Ólafsson flytur Ó, helga nótt Jól Jólaþorp úr mjólkurfernum Jól
Risafyrirtækin og jólaauglýsingarnar Stórfyrirtæki um heim allan leggja töluvert upp úr því að gefa út og framleiða jólaauglýsingar. 14. desember 2021 10:31
Jólaauglýsingin sem margir bíða eftir Undanfarin ár hafa jólaauglýsingar orðið sívinsælar hjá fyrirtækjum um allan heim og keppast þau oft við að gera sem mest úr hátíðunum í sínu kynningarstarfi. 16. nóvember 2020 14:30