Brotnaði niður þegar hún ræddi um skilnaðinn við Mauro Icardi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. nóvember 2022 08:00 Wanda Nara og Mauro Icardi meðan allt lék í lyndi. getty/Emilio Andreoli Wanda Nara brotnaði niður í ítölskum sjónvarpsþætti þegar hún ræddi skilnaðinn við fótboltamanninn Mauro Icardi. Þau Wanda og Mauro skildu í september eftir mjög svo stormasamt samband. Þau voru saman í níu ár og eiga tvær dætur saman. Auk þess að vera eiginkona Mauros var Wanda umboðsmaður hans. Hann rak hana hins vegar eftir skilnaðinn. Wanda ræddi um hann í ítölskum sjónvarpsþætti á dögunum þar sem hún felldi tár. „Þetta er sárt því ég trúi á eilífa ást. Ég trúi á það að eldast með manninum sem ég vel,“ sagði Wanda. „En stundum kemur lífið þér á óvart og þú verður að halda áfram. Þú verður alltaf að leita hamingjunnar og sýna börnunum að hvað svo sem kemur verður þú alltaf að vera á höttunum eftir hamingjunni.“ Wanda sagðist vita allt um Mauro, meðal annars meint framhjáhald hans. „Það er samt ekki rétt að ég hafi staðið hann að verki, leitað hans og skoðað símann hans. Við settumst niður og hann sagðist vilja segja mér þetta. Mauro er hreinskilinn og segir sannleikann þótt hann geti verið sár. Og hann sagði mér að hann hefði hitt aðra konu.“ Mauro skaut föstum skotum á Wöndu og sagði að hún væri aðhlátursefni eftir að hún sást kyssa rúmlega tvítugan rappara í myndbandi hans. Mauro leikur núna með Galatasaray í Tyrklandi. Fótbolti Ástin og lífið Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - Vestri | Mikið undir hjá báðum liðum Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Sjá meira
Þau Wanda og Mauro skildu í september eftir mjög svo stormasamt samband. Þau voru saman í níu ár og eiga tvær dætur saman. Auk þess að vera eiginkona Mauros var Wanda umboðsmaður hans. Hann rak hana hins vegar eftir skilnaðinn. Wanda ræddi um hann í ítölskum sjónvarpsþætti á dögunum þar sem hún felldi tár. „Þetta er sárt því ég trúi á eilífa ást. Ég trúi á það að eldast með manninum sem ég vel,“ sagði Wanda. „En stundum kemur lífið þér á óvart og þú verður að halda áfram. Þú verður alltaf að leita hamingjunnar og sýna börnunum að hvað svo sem kemur verður þú alltaf að vera á höttunum eftir hamingjunni.“ Wanda sagðist vita allt um Mauro, meðal annars meint framhjáhald hans. „Það er samt ekki rétt að ég hafi staðið hann að verki, leitað hans og skoðað símann hans. Við settumst niður og hann sagðist vilja segja mér þetta. Mauro er hreinskilinn og segir sannleikann þótt hann geti verið sár. Og hann sagði mér að hann hefði hitt aðra konu.“ Mauro skaut föstum skotum á Wöndu og sagði að hún væri aðhlátursefni eftir að hún sást kyssa rúmlega tvítugan rappara í myndbandi hans. Mauro leikur núna með Galatasaray í Tyrklandi.
Fótbolti Ástin og lífið Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - Vestri | Mikið undir hjá báðum liðum Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Sjá meira