Sanna braut engar reglur með djamminu Samúel Karl Ólason skrifar 4. nóvember 2022 15:22 Sanna Marin, forsætisráðherra Finnlands. EPA/MARTIN DIVISEK Sanna Marin, forsætisráðherra Finnlands, braut engar reglur og braut ekki gegn skyldum sínum með því að fara í samkvæmi. Myndbönd af forsætisráðherranum í dansa og syngja í samkvæmum var lekið á netið í sumar og þurfti hún að fara í fíkniefnapróf vegna ásakana um neyslu fíkniefna frá andstæðingum sínum í þinginu. Margar kvartanir eru sagðar hafa verið sendar inn til umboðsmanns finnska þingsins eftir að myndböndum af forsætisráðherranum í samkvæmum var lekið á netið í ágúst. Einhverjar þeirra sneru að því að Sanna hefði átt að færa völd sín í hendur annarra tímabundið, þar sem hún væri að neyta áfengis í samkvæmum. Sjá einnig: Konur dansa til stuðnings Sönnu Samkvæmt frétt Yle, ríkisútvarpi Finnlands, tilkynnti Tuomas Pöysti, umboðsmaður finnska þingsins, í dag að Sanna, sem er 36 ára gömul, hefði ekki brotið neinar reglur. Þar að auki segir hann að í engri af þeim kvörtunum sem bárust hafi verið tilgreint hvaða skyldur hennar forsætisráðherrann eigi ekki að hafa getað sinnt vegna samkvæmanna og neyslu áfengis í þeim. Kvartanir bárust einnig vegna þess að Sanna Marin hafði boðið gestum sem ekki hafi farið gegnum öryggisskoðun í íbúð sína. Þar á meðal gestum sem tóku myndir af sér berar að ofan á salerni forsætisráðherrabústaðarins. Umboðsmaðurinn segir þó að engar reglur segi til um að forsætisráðherra megi ekki bjóða fólki heim og halda einkasamkvæmi í forsætisráðherrabústaðnum. Finnland Tengdar fréttir Sanna Marin segir síðustu daga erfiða með tárin í augunum Sanna Marin forsætisráðherra Finnlands steig upp í pontu í borginni Lahti í Finnlandi í dag og ræddi fjölmiðlaumræðu síðustu daga vegna djammmyndbanda af henni sem lekið var á netið. Með tár í augum sagði Marin síðustu daga hafa verið henni mjög erfiða. 24. ágúst 2022 10:31 Sanna sannar að hún hafi ekki tekið eiturlyf Niðurstöður úr fíkniefnaprófi sem Sanna Marin, forsætisráðherra Finnlands, tók fyrir helgi sýna að hún hafi ekki tekið nein eiturlyf síðustu daga. 22. ágúst 2022 15:09 Mest lesið „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Erlent Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn Innlent Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Fleiri fréttir Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Sjá meira
Margar kvartanir eru sagðar hafa verið sendar inn til umboðsmanns finnska þingsins eftir að myndböndum af forsætisráðherranum í samkvæmum var lekið á netið í ágúst. Einhverjar þeirra sneru að því að Sanna hefði átt að færa völd sín í hendur annarra tímabundið, þar sem hún væri að neyta áfengis í samkvæmum. Sjá einnig: Konur dansa til stuðnings Sönnu Samkvæmt frétt Yle, ríkisútvarpi Finnlands, tilkynnti Tuomas Pöysti, umboðsmaður finnska þingsins, í dag að Sanna, sem er 36 ára gömul, hefði ekki brotið neinar reglur. Þar að auki segir hann að í engri af þeim kvörtunum sem bárust hafi verið tilgreint hvaða skyldur hennar forsætisráðherrann eigi ekki að hafa getað sinnt vegna samkvæmanna og neyslu áfengis í þeim. Kvartanir bárust einnig vegna þess að Sanna Marin hafði boðið gestum sem ekki hafi farið gegnum öryggisskoðun í íbúð sína. Þar á meðal gestum sem tóku myndir af sér berar að ofan á salerni forsætisráðherrabústaðarins. Umboðsmaðurinn segir þó að engar reglur segi til um að forsætisráðherra megi ekki bjóða fólki heim og halda einkasamkvæmi í forsætisráðherrabústaðnum.
Finnland Tengdar fréttir Sanna Marin segir síðustu daga erfiða með tárin í augunum Sanna Marin forsætisráðherra Finnlands steig upp í pontu í borginni Lahti í Finnlandi í dag og ræddi fjölmiðlaumræðu síðustu daga vegna djammmyndbanda af henni sem lekið var á netið. Með tár í augum sagði Marin síðustu daga hafa verið henni mjög erfiða. 24. ágúst 2022 10:31 Sanna sannar að hún hafi ekki tekið eiturlyf Niðurstöður úr fíkniefnaprófi sem Sanna Marin, forsætisráðherra Finnlands, tók fyrir helgi sýna að hún hafi ekki tekið nein eiturlyf síðustu daga. 22. ágúst 2022 15:09 Mest lesið „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Erlent Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn Innlent Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Fleiri fréttir Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Sjá meira
Sanna Marin segir síðustu daga erfiða með tárin í augunum Sanna Marin forsætisráðherra Finnlands steig upp í pontu í borginni Lahti í Finnlandi í dag og ræddi fjölmiðlaumræðu síðustu daga vegna djammmyndbanda af henni sem lekið var á netið. Með tár í augum sagði Marin síðustu daga hafa verið henni mjög erfiða. 24. ágúst 2022 10:31
Sanna sannar að hún hafi ekki tekið eiturlyf Niðurstöður úr fíkniefnaprófi sem Sanna Marin, forsætisráðherra Finnlands, tók fyrir helgi sýna að hún hafi ekki tekið nein eiturlyf síðustu daga. 22. ágúst 2022 15:09