Síðastur til að byrja NBA tímabil eins og Luka í ár hét Michael Jordan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. október 2022 14:30 Luka Doncic fagnar körfu fyrir Dallas Mavericks liðið. AP/Brandon Wade Slóvenski körfuboltamaðurinn Luka Doncic hefur verið illviðráðanlegur í fyrstu leikjum tímabilsins og enn eitt dæmið um það var í nótt. Doncic var með 44 stig í 114-105 sigri Dallas Mavericks á Orlando Magic en Doncic skoraði þrjátíu af stigum sínum í fyrri hálfleiknum. View this post on Instagram A post shared by Basketball Network (@basketball.network) Doncic hefur nú skorað þrjátíu stig eða meira í fyrstu sex leikjum tímabilsins en hann er með 36,7 stig að meðaltali í þessum leikjum. Doncic er líka með 8,7 stoðsendingar að meðaltali. Það þarf að fara alla leið aftur til ársins 1986 til að finna leikmann byrja NBA-tímabil með sex 30+ stiga leikjum og þar var 23 ára gamall Michael Jordan með Chicago Bulls. Jordan skoraði þá 50, 41, 34, 33, 39 og 34 stig í fyrstu sex leikjum sínum en var síðan bara með 28 stig í sjöunda leiknum. Jordan var með 38,5 stig og 3,5 stoðsendingar að meðaltali í þessum sex leikjum. Luka Doncic in his last 6 games:44 PTS31 PTS41 PTS37 PTS32 PTS35 PTSHe leads the NBA with 36.7 PPG. pic.twitter.com/SGXssCG9a9— NBA (@NBA) October 31, 2022 Doncic hefur skorað 35, 32, 37, 41, 31 og 44 í sínum sex leikjum til þessa á tímabilinu. Svo skemmtilega vill til að Doncic er nánast jafngamall og Jordan var á 1986-87 tímabilinu. Doncic var 23 ára og 244 daga gamall í sjötta leiknum í nótt en í sjötta leik sínum fyrir næstum því fjörutíu árum var Jordan 23 ára og 267 daga gamall. Luka is having a historic start to the season. His statline in the Mavs' win tonight:44 PTS, 3 REB, 5 ASTThe first player to score 30+ PTS in each of the first six games of a season since Michael Jordan in 1986. pic.twitter.com/1UW5KPD8Wh— NBA (@NBA) October 31, 2022 NBA Mest lesið Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Valur - Grindavík | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Fótbolti Fleiri fréttir „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Valur - Grindavík | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Álftanes - Njarðvík | Heimamenn tapað tveimur í röð Keflavík - Þór Þ. | Stigalausir gestir í Blue-höllinni Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Sjá meira
Doncic var með 44 stig í 114-105 sigri Dallas Mavericks á Orlando Magic en Doncic skoraði þrjátíu af stigum sínum í fyrri hálfleiknum. View this post on Instagram A post shared by Basketball Network (@basketball.network) Doncic hefur nú skorað þrjátíu stig eða meira í fyrstu sex leikjum tímabilsins en hann er með 36,7 stig að meðaltali í þessum leikjum. Doncic er líka með 8,7 stoðsendingar að meðaltali. Það þarf að fara alla leið aftur til ársins 1986 til að finna leikmann byrja NBA-tímabil með sex 30+ stiga leikjum og þar var 23 ára gamall Michael Jordan með Chicago Bulls. Jordan skoraði þá 50, 41, 34, 33, 39 og 34 stig í fyrstu sex leikjum sínum en var síðan bara með 28 stig í sjöunda leiknum. Jordan var með 38,5 stig og 3,5 stoðsendingar að meðaltali í þessum sex leikjum. Luka Doncic in his last 6 games:44 PTS31 PTS41 PTS37 PTS32 PTS35 PTSHe leads the NBA with 36.7 PPG. pic.twitter.com/SGXssCG9a9— NBA (@NBA) October 31, 2022 Doncic hefur skorað 35, 32, 37, 41, 31 og 44 í sínum sex leikjum til þessa á tímabilinu. Svo skemmtilega vill til að Doncic er nánast jafngamall og Jordan var á 1986-87 tímabilinu. Doncic var 23 ára og 244 daga gamall í sjötta leiknum í nótt en í sjötta leik sínum fyrir næstum því fjörutíu árum var Jordan 23 ára og 267 daga gamall. Luka is having a historic start to the season. His statline in the Mavs' win tonight:44 PTS, 3 REB, 5 ASTThe first player to score 30+ PTS in each of the first six games of a season since Michael Jordan in 1986. pic.twitter.com/1UW5KPD8Wh— NBA (@NBA) October 31, 2022
NBA Mest lesið Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Valur - Grindavík | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Fótbolti Fleiri fréttir „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Valur - Grindavík | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Álftanes - Njarðvík | Heimamenn tapað tveimur í röð Keflavík - Þór Þ. | Stigalausir gestir í Blue-höllinni Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Sjá meira