„Erum á réttri leið en það er enn langur vegur framundan“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. október 2022 23:00 Erik ten Hag og David De Gea að leik loknum. Spánverjinn átti mjög góðan leik í dag. EPA-EFE/ANDREW YATES Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, var virkilega ánægður með markið sem hans menn skoruðu í 1-0 sigrinum á West Ham United í dag. Hann var ekki alveg jafn sáttur með frammistöðuna í leiknum. „Mér fannst markið okkar frábært. Christian Eriksen átti mjög góða sendingu og skallinn frá Marcus Rashford var algjör hamar,“ sagði Ten Hag að leik loknum en Rashford var þarna að skora sitt 100. mark fyrir Man United. „Það er frábært að leikmaður úr akademíunni sé að skora 100. markið sitt á 85 ára afmæli akademíunnar. Hann virkilega sýnir hvað Man United stendur fyrir og að sú vinna sem akademían leggur á sig skilar sér. Og á morgun verður Marcus Rashford 25 ára, frábær afmælisgjöf verð ég að segja.“ „Í okkar hugmyndafræði verjumst við á öllum 11 leikmönnunum. Það var erfitt í upphafi en við vinnum saman, andinn í liðinu er góður eins og sást. Hver einasti skalli, þeir styðja hvorn annan frá upphafi til enda. Stuðningsfólkið kann að meta það og þú sérð tenginguna sem er að myndast á milli leikmanna og fólksins í stúkunni.“ „Við verðum að stjórna leiknum betur í síðari hálfleik en andinn sem við búum yfir er frábær. Við höfum gæðin til að skora mörk en við verðum að vera betri þegar kemur að því að klára færi. Við erum á réttri leið en það er enn langur vegur framundan,“ sagði Ten Hag að lokum. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira
„Mér fannst markið okkar frábært. Christian Eriksen átti mjög góða sendingu og skallinn frá Marcus Rashford var algjör hamar,“ sagði Ten Hag að leik loknum en Rashford var þarna að skora sitt 100. mark fyrir Man United. „Það er frábært að leikmaður úr akademíunni sé að skora 100. markið sitt á 85 ára afmæli akademíunnar. Hann virkilega sýnir hvað Man United stendur fyrir og að sú vinna sem akademían leggur á sig skilar sér. Og á morgun verður Marcus Rashford 25 ára, frábær afmælisgjöf verð ég að segja.“ „Í okkar hugmyndafræði verjumst við á öllum 11 leikmönnunum. Það var erfitt í upphafi en við vinnum saman, andinn í liðinu er góður eins og sást. Hver einasti skalli, þeir styðja hvorn annan frá upphafi til enda. Stuðningsfólkið kann að meta það og þú sérð tenginguna sem er að myndast á milli leikmanna og fólksins í stúkunni.“ „Við verðum að stjórna leiknum betur í síðari hálfleik en andinn sem við búum yfir er frábær. Við höfum gæðin til að skora mörk en við verðum að vera betri þegar kemur að því að klára færi. Við erum á réttri leið en það er enn langur vegur framundan,“ sagði Ten Hag að lokum.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira