„Þurfum að sýna gæði okkar á vellinum og berjast í gegnum þetta saman“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. október 2022 07:01 Klopp var svekktur í leikslok. James Gill/Getty Images „Þetta var skref aftur á bak, algjörlega. Mér fannst við byrja vel en fengum svo á okkur þetta undarlega mark,“ sagði Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, eftir 2-1 tap gegn Leeds United í kvöld. „Við jöfnuðum en af einhverri ástæðu þá gaf það okkur ekki öryggið sem við þurftum aftast. Við áttum erfitt með að stýra leiknum og gáfum boltann of oft frá okkur,“ sagði þjálfarinn en Liverpool hefur nú tapað síðustu tveimur deildarleikjum sínum. „Strákarnir reyndu, við héldum boltanum og fengum góð færi en á endanum, ef staðan er 1-1 og þú verst eins og við gerðum þá er allt galopið. Á endanum voru þeir tveir á móti tveimur inn í vítateignum okkar og þeir geta klárað slíkt færi. Vandamálið er að við getum ekki stjórnað svona aðstæðum á þessari stundu. Markið er óheppni, svona gerist. Við fengum svipað færi sem við nýttum ekki.“ „Kannski eru sumir leikmenn að spila of mikið. Harvey Elliott hefur verið frábær fyrir okkur á leiktíðinni. Hann byrjaði vel en gat ekki haldið áfram. Thiago hefur verið veikur, frammi eru alltaf sömu leikmennirnir að spila. Þeir eru þeir þrír framherjar sem við eigum eftir. Við verðum að berjast og það er það sem við verðum að gera.“ „Liðsframmistaða byggist alltaf á frammistöðum einstaklinga. Eitt leiðir af sér hitt. Þú getur horft á leikinn, við getum ekki varist eins og við gerðum í seinna markinu en við gerðum það og það er ástæðan fyrir því að við töpuðum. Annars hefði þetta verið stig og við getum haldið áfram. Nú erum við ekki með neitt og það er allt önnur tilfinning.“ „Við þurfum að sýna gæði okkar á vellinum og berjast í gegnum þetta saman. Við höfum átt í vandræðum frá fyrsta degi meiðslalega séð. Leikmenn hafa þurft að spila frá fyrsta degi. Þetta eru aðstæðurnar sem við erum í og við verðum að hjálpa okkur sjálfum og það er það sem við munum gera,“ sagði Klopp að endingu. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Enski boltinn McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Martröð á fyrstu æfingu í Róm Fótbolti Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Fleiri fréttir Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Sjá meira
„Við jöfnuðum en af einhverri ástæðu þá gaf það okkur ekki öryggið sem við þurftum aftast. Við áttum erfitt með að stýra leiknum og gáfum boltann of oft frá okkur,“ sagði þjálfarinn en Liverpool hefur nú tapað síðustu tveimur deildarleikjum sínum. „Strákarnir reyndu, við héldum boltanum og fengum góð færi en á endanum, ef staðan er 1-1 og þú verst eins og við gerðum þá er allt galopið. Á endanum voru þeir tveir á móti tveimur inn í vítateignum okkar og þeir geta klárað slíkt færi. Vandamálið er að við getum ekki stjórnað svona aðstæðum á þessari stundu. Markið er óheppni, svona gerist. Við fengum svipað færi sem við nýttum ekki.“ „Kannski eru sumir leikmenn að spila of mikið. Harvey Elliott hefur verið frábær fyrir okkur á leiktíðinni. Hann byrjaði vel en gat ekki haldið áfram. Thiago hefur verið veikur, frammi eru alltaf sömu leikmennirnir að spila. Þeir eru þeir þrír framherjar sem við eigum eftir. Við verðum að berjast og það er það sem við verðum að gera.“ „Liðsframmistaða byggist alltaf á frammistöðum einstaklinga. Eitt leiðir af sér hitt. Þú getur horft á leikinn, við getum ekki varist eins og við gerðum í seinna markinu en við gerðum það og það er ástæðan fyrir því að við töpuðum. Annars hefði þetta verið stig og við getum haldið áfram. Nú erum við ekki með neitt og það er allt önnur tilfinning.“ „Við þurfum að sýna gæði okkar á vellinum og berjast í gegnum þetta saman. Við höfum átt í vandræðum frá fyrsta degi meiðslalega séð. Leikmenn hafa þurft að spila frá fyrsta degi. Þetta eru aðstæðurnar sem við erum í og við verðum að hjálpa okkur sjálfum og það er það sem við munum gera,“ sagði Klopp að endingu.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Enski boltinn McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Martröð á fyrstu æfingu í Róm Fótbolti Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Fleiri fréttir Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Sjá meira