Minnst 45 látnir vegna óveðurs á Filippseyjum Samúel Karl Ólason skrifar 29. október 2022 08:05 Starfsmenn strangæslu Filippseyja komu þessum börnum til aðstoðar í gær. Á myndinni má glögglega sjá hve mikil flóðin hafa verið en í þessu tilfelli náði það upp undir þak húsa. AP/Strandgæsla Filippseyja Minnst 45 eru látnir og sextíu er saknað eftir skyndiflóð og aurskriður sunnanverðum á Filippseyjum í kjölfar gífurlegrar rigningar. Yfirvöld sögðu í fyrstu að minnst 72 hefðu látið lífið en lækkuðu töluna fljótt. Útlitið er hvað verst í bænum Kusiong í Maguindanao-héraði. Tugir húsa eru sögð hafa orðið undir aurskriðum og eru allt að sextíu manns sögð hafa verið í þessum húsum. AP fréttaveitan segir að í gærkvöldi hafi verið búið að finna ellefu lík, þar af flest börn. Verið er að flytja gröfur og leitartæki til þorpsins og standa björgunarstörf yfir. Í einhverjum þorpum flæddi svo mikið að íbúar þurftu að fara upp á þök húsa sinna og bíða eftir björgun. Reuters segir að enn sé von á fleiri flóðum og aurskriðum á Filippseyjum þar sem rigning sé enn mikil. Fréttaveitan hefur eftir háttsettum embættismanni í Maguindanao-héraði að hann vonist til þess að fjöldi látinna muni ekki hækka mjög mikið á komandi dögum. Um tuttugu óveður ganga yfir Filippseyjar á ári hverju. Í desember gekk mikið óveður yfir eyjurnar en þá dóu 407 og rúmlega 1.100 slösuðust. Aurskriður hafa einnig valdið gífurlegum skaða eftir rigningarnar.AP Filippseyjar Mest lesið Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Innlent Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Fleiri fréttir Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Sjá meira
Útlitið er hvað verst í bænum Kusiong í Maguindanao-héraði. Tugir húsa eru sögð hafa orðið undir aurskriðum og eru allt að sextíu manns sögð hafa verið í þessum húsum. AP fréttaveitan segir að í gærkvöldi hafi verið búið að finna ellefu lík, þar af flest börn. Verið er að flytja gröfur og leitartæki til þorpsins og standa björgunarstörf yfir. Í einhverjum þorpum flæddi svo mikið að íbúar þurftu að fara upp á þök húsa sinna og bíða eftir björgun. Reuters segir að enn sé von á fleiri flóðum og aurskriðum á Filippseyjum þar sem rigning sé enn mikil. Fréttaveitan hefur eftir háttsettum embættismanni í Maguindanao-héraði að hann vonist til þess að fjöldi látinna muni ekki hækka mjög mikið á komandi dögum. Um tuttugu óveður ganga yfir Filippseyjar á ári hverju. Í desember gekk mikið óveður yfir eyjurnar en þá dóu 407 og rúmlega 1.100 slösuðust. Aurskriður hafa einnig valdið gífurlegum skaða eftir rigningarnar.AP
Filippseyjar Mest lesið Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Innlent Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Fleiri fréttir Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Sjá meira