Taylor Swift boðar tónleikaferðalag í bráð Elísabet Hanna skrifar 28. október 2022 18:01 Taylor Swift boðar tónleikaferðalag í bráð. Getty/Amy Sussman Söngkonan Taylor Swift boðar tónleikaferðalag í náinni framtíð í viðtali Graham Norton. Hún gaf nýlega út plötuna Midnight sem sló öll met á Spotify og varð mest spilaða platan á einum degi. Myndband við eitt laganna á plötunni hefur þó verið umdeilt og talið ýta undir fitufordóma. Það mun gerast „Við gerum það fljótlega. Það mun gerast,“ sagði hún aðspurð um tónleikaferðalag. Eftir að platan kom út á miðnætti gaf hún út aðra útgáfu af plötunni þremur klukkustundum síðar, með sjö auka lögum. Ætla má að þau lög fái einnig að óma á komandi tónleikum. Í viðtalinu sagði hún að tónleikaferðalagið verði stórkostlegt þegar þar að kemur. Í viðtalinu sagðist hún vera gríðarlega þakklát aðdáendum sínum fyrir viðtökurnar á plötunni. Midnights is a wild ride of an album and I couldn t be happier that my co pilot on this adventure was @jackantonoff. He s my friend for life (presumptuous I know but I stand by it) and we ve been making music together for nearly a decade HOWEVER https://t.co/jjqUNkGSme pic.twitter.com/v7LboJJ9Ik— Taylor Swift (@taylorswift13) October 21, 2022 Laura Dern illa stjúpmóðirin Taylor hefur nú þegar gefið út tvö myndbönd fyrir lög af plötunni sem hafa vakið mikið umtal. Í öðru þeirra, fyrir lagið Bejeweled, fara stjörnurnar Laura Dern, Haim systurnar og Dita Von Teese með hlutverk. Þema myndbandsins er Öskubuska þar sem söngkonan sjálf leikur aðalpersónuna. Breytti Anti-Hero myndbandinu Hitt lagið sem er komið með tónlistarmyndband er Anti-Hero. Taylor skrifaði það sjálf og leikstýrði. Eftir að myndbandið kom út varð eitt atriði þess umdeilt. Myndbrotið sem um ræðir sýndi söngkonuna stíga upp á vigt og talan sem kom upp á vigtinni var einfaldlega „Feit.“ Netverjar sögðu orðin á vigtinni ýta undir fitufordóma þar sem hún hafði sagt að þema myndbandsins væru hennar matraðahugsanir. Söngkonan hefur áður opnað sig um það að hafa átt erfitt samband við mat í fortíðinni og í heimildarmyndinni Miss Americana talaði hún um að hafa svelt sig á ákveðnum tíma í lífinu. Taylor hlustaði á gagnrýnis raddirnar sem töldu það ýta undir fitufordóma að það væri martröð að fá orðið feit upp á vigt. Nú hefur atriðinu verið breytt þar sem engin tala eða niðurstaða er sýnd. Leikkonan Whoopy Goldberg kom Taylor þó til varnar og sagði að söngkonan mætti hafa sínar tilfinningar og sinn ótta. View this post on Instagram A post shared by Taylor Swift (@taylorswift) Tónlist Hollywood Tengdar fréttir Miðnætursöngvar Taylor Swift opinbera þráhugsanir og drauma Ný plata Taylor Swift „Midnights“ birtist á helstu tónlistarveitum í nótt. Platan er stútfull af nýjum lögum, nánar til tekið tuttugu talsins. Platan einkennist af einskonar rafpoppi og er uppfull af einstakri textasmíð Swift sem aðdáendur og aðrir áhugasamir ættu að geta tengt við. 21. október 2022 16:29 Taylor Swift vann bikarinn fyrir besta tónlistarmyndbandið Tónlistarkonan Taylor Swift vann til tveggja verðlauna á VMA verðlaunahátíðinni í gær. Annars vegar vann hún verðlaun fyrir besta tónlistarmyndbandið og fyrir besta langa tónlistarmyndbandið fyrir myndbandið með laginu All Too Well (10 Minute Version). 29. ágúst 2022 08:49 Taylor Swift fékk doktorsgráðu frá New York University Söngkonan Taylor Swift hélt ræðu í gær fyrir útskriftarnema New York University. Í leiðinni tók hún við sérstakri heiðursdoktorsgráðu í listum frá skólanum. 19. maí 2022 11:01 Mest lesið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Æstur aðdáandi óð í Grande Bíó og sjónvarp Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Menning Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið Fyrsti íslenskumælandi bóndabærinn slær í gegn Lífið samstarf Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Tónlist Fleiri fréttir Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Sjá meira
Það mun gerast „Við gerum það fljótlega. Það mun gerast,“ sagði hún aðspurð um tónleikaferðalag. Eftir að platan kom út á miðnætti gaf hún út aðra útgáfu af plötunni þremur klukkustundum síðar, með sjö auka lögum. Ætla má að þau lög fái einnig að óma á komandi tónleikum. Í viðtalinu sagði hún að tónleikaferðalagið verði stórkostlegt þegar þar að kemur. Í viðtalinu sagðist hún vera gríðarlega þakklát aðdáendum sínum fyrir viðtökurnar á plötunni. Midnights is a wild ride of an album and I couldn t be happier that my co pilot on this adventure was @jackantonoff. He s my friend for life (presumptuous I know but I stand by it) and we ve been making music together for nearly a decade HOWEVER https://t.co/jjqUNkGSme pic.twitter.com/v7LboJJ9Ik— Taylor Swift (@taylorswift13) October 21, 2022 Laura Dern illa stjúpmóðirin Taylor hefur nú þegar gefið út tvö myndbönd fyrir lög af plötunni sem hafa vakið mikið umtal. Í öðru þeirra, fyrir lagið Bejeweled, fara stjörnurnar Laura Dern, Haim systurnar og Dita Von Teese með hlutverk. Þema myndbandsins er Öskubuska þar sem söngkonan sjálf leikur aðalpersónuna. Breytti Anti-Hero myndbandinu Hitt lagið sem er komið með tónlistarmyndband er Anti-Hero. Taylor skrifaði það sjálf og leikstýrði. Eftir að myndbandið kom út varð eitt atriði þess umdeilt. Myndbrotið sem um ræðir sýndi söngkonuna stíga upp á vigt og talan sem kom upp á vigtinni var einfaldlega „Feit.“ Netverjar sögðu orðin á vigtinni ýta undir fitufordóma þar sem hún hafði sagt að þema myndbandsins væru hennar matraðahugsanir. Söngkonan hefur áður opnað sig um það að hafa átt erfitt samband við mat í fortíðinni og í heimildarmyndinni Miss Americana talaði hún um að hafa svelt sig á ákveðnum tíma í lífinu. Taylor hlustaði á gagnrýnis raddirnar sem töldu það ýta undir fitufordóma að það væri martröð að fá orðið feit upp á vigt. Nú hefur atriðinu verið breytt þar sem engin tala eða niðurstaða er sýnd. Leikkonan Whoopy Goldberg kom Taylor þó til varnar og sagði að söngkonan mætti hafa sínar tilfinningar og sinn ótta. View this post on Instagram A post shared by Taylor Swift (@taylorswift)
Tónlist Hollywood Tengdar fréttir Miðnætursöngvar Taylor Swift opinbera þráhugsanir og drauma Ný plata Taylor Swift „Midnights“ birtist á helstu tónlistarveitum í nótt. Platan er stútfull af nýjum lögum, nánar til tekið tuttugu talsins. Platan einkennist af einskonar rafpoppi og er uppfull af einstakri textasmíð Swift sem aðdáendur og aðrir áhugasamir ættu að geta tengt við. 21. október 2022 16:29 Taylor Swift vann bikarinn fyrir besta tónlistarmyndbandið Tónlistarkonan Taylor Swift vann til tveggja verðlauna á VMA verðlaunahátíðinni í gær. Annars vegar vann hún verðlaun fyrir besta tónlistarmyndbandið og fyrir besta langa tónlistarmyndbandið fyrir myndbandið með laginu All Too Well (10 Minute Version). 29. ágúst 2022 08:49 Taylor Swift fékk doktorsgráðu frá New York University Söngkonan Taylor Swift hélt ræðu í gær fyrir útskriftarnema New York University. Í leiðinni tók hún við sérstakri heiðursdoktorsgráðu í listum frá skólanum. 19. maí 2022 11:01 Mest lesið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Æstur aðdáandi óð í Grande Bíó og sjónvarp Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Menning Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið Fyrsti íslenskumælandi bóndabærinn slær í gegn Lífið samstarf Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Tónlist Fleiri fréttir Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Sjá meira
Miðnætursöngvar Taylor Swift opinbera þráhugsanir og drauma Ný plata Taylor Swift „Midnights“ birtist á helstu tónlistarveitum í nótt. Platan er stútfull af nýjum lögum, nánar til tekið tuttugu talsins. Platan einkennist af einskonar rafpoppi og er uppfull af einstakri textasmíð Swift sem aðdáendur og aðrir áhugasamir ættu að geta tengt við. 21. október 2022 16:29
Taylor Swift vann bikarinn fyrir besta tónlistarmyndbandið Tónlistarkonan Taylor Swift vann til tveggja verðlauna á VMA verðlaunahátíðinni í gær. Annars vegar vann hún verðlaun fyrir besta tónlistarmyndbandið og fyrir besta langa tónlistarmyndbandið fyrir myndbandið með laginu All Too Well (10 Minute Version). 29. ágúst 2022 08:49
Taylor Swift fékk doktorsgráðu frá New York University Söngkonan Taylor Swift hélt ræðu í gær fyrir útskriftarnema New York University. Í leiðinni tók hún við sérstakri heiðursdoktorsgráðu í listum frá skólanum. 19. maí 2022 11:01