Tilþrifin: Viruz tekur út þrjá í þriðja sigri nýliðana í röð Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. október 2022 10:31 Viruz á Elko tilþrif gærkvöldsins. Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það viruz í liði Breiðabliks sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. Nýliðar Breiðabliks hafa verið á miklu skriði í Ljósleiðaradeildinni undanfarnar vikur, en Blikar unnu sinn þriðja sigur í röð er liðið mætti SAGA í gærkvöldi. Liðin áttust við á kortinu Nuke þar sem Blikar höfðu að lokum betur, 16-11, og situr nú í fimmta sæti deildarinnar með átta stig, jafn mörg og LAVA sem situr í fjórða sæti og aðeins tveimur stigum á eftir toppliðunum þrem. Eins og áður segir var það viruz sem átti tilþrif kvöldsins þegar hann tók út þrjá meðlimi SAGA á kortinu Nuke, en tilþrifin má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elko tilþrifin: Viruz tekur út þrjá í þriðja sigri nýliðana í röð Ljósleiðaradeildin Breiðablik Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport
Nýliðar Breiðabliks hafa verið á miklu skriði í Ljósleiðaradeildinni undanfarnar vikur, en Blikar unnu sinn þriðja sigur í röð er liðið mætti SAGA í gærkvöldi. Liðin áttust við á kortinu Nuke þar sem Blikar höfðu að lokum betur, 16-11, og situr nú í fimmta sæti deildarinnar með átta stig, jafn mörg og LAVA sem situr í fjórða sæti og aðeins tveimur stigum á eftir toppliðunum þrem. Eins og áður segir var það viruz sem átti tilþrif kvöldsins þegar hann tók út þrjá meðlimi SAGA á kortinu Nuke, en tilþrifin má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elko tilþrifin: Viruz tekur út þrjá í þriðja sigri nýliðana í röð
Ljósleiðaradeildin Breiðablik Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport