NFL-dómarar báðu leikmann um eiginhandaráritun eftir leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. október 2022 13:01 Mike Evans gefur ungum aðdáenda eiginhandaráritun sína. Getty/Eakin Howard Tveir dómarar í leik Tampa Bay Buccaneers og Carolina Panthers um helgina náðust á myndband þar sem þeir báðu stjörnuútherja Buccaneers liðsins um eiginhandaráritun eftir leik. NFL deildin ætlar að skoða þetta mál betur enda mjög vafasöm framkoma hjá dómurunum tveimur. Leikmaðurinn sem um ræðir er útherjinn Mike Evans sem átti þó engan stjörnuleik ekki frekar en liðsfélagar hans því Bucs liðið tapaði leiknum á vandræðalegan hátt 21-3. Mike Evans hooked the ref up with an autograph after the game. ( : @Sheena_Marie3)pic.twitter.com/3UK7YdKhex— theScore (@theScore) October 24, 2022 Einhver á vegum 1340 AM Fox Sports náði því á myndband þegar dómararnir Jeff Lamberth og Tripp Sutter kalla á Evans í leikmannagöngunum og biðja hann um eiginhandaráritun. Þetta er 21. tímabilið hjá Lamberth en það fjórða hjá Sutter. Samkvæmt reglum NFL deildarinnar þá mega dómarar ekki biðja leikmenn, þjálfara eða starfsmenn liða um eiginhandaráritun enda dregur það hlutleysi dómaranna í efa. Dómarar geta aðeins fengið eiginhandaráritun séu þeir að safna pening fyrir gott málefni en þá aðeins með því að leggja fram formlega beiðni til deildarinnar og þar mega þeir alls ekki biðja leikmenn um slíkt í eigin persónu þrátt fyrir að málefnið sé mikilvægt. NFL Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Valur í kjörstöðu gegn ÍR „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Gylfi valdið mestum vonbrigðum NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Sjá meira
NFL deildin ætlar að skoða þetta mál betur enda mjög vafasöm framkoma hjá dómurunum tveimur. Leikmaðurinn sem um ræðir er útherjinn Mike Evans sem átti þó engan stjörnuleik ekki frekar en liðsfélagar hans því Bucs liðið tapaði leiknum á vandræðalegan hátt 21-3. Mike Evans hooked the ref up with an autograph after the game. ( : @Sheena_Marie3)pic.twitter.com/3UK7YdKhex— theScore (@theScore) October 24, 2022 Einhver á vegum 1340 AM Fox Sports náði því á myndband þegar dómararnir Jeff Lamberth og Tripp Sutter kalla á Evans í leikmannagöngunum og biðja hann um eiginhandaráritun. Þetta er 21. tímabilið hjá Lamberth en það fjórða hjá Sutter. Samkvæmt reglum NFL deildarinnar þá mega dómarar ekki biðja leikmenn, þjálfara eða starfsmenn liða um eiginhandaráritun enda dregur það hlutleysi dómaranna í efa. Dómarar geta aðeins fengið eiginhandaráritun séu þeir að safna pening fyrir gott málefni en þá aðeins með því að leggja fram formlega beiðni til deildarinnar og þar mega þeir alls ekki biðja leikmenn um slíkt í eigin persónu þrátt fyrir að málefnið sé mikilvægt.
NFL Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Valur í kjörstöðu gegn ÍR „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Gylfi valdið mestum vonbrigðum NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Sjá meira