Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Valsmanna hefst og línur skýrast í Meistaradeildinni Valur Páll Eiríksson skrifar 25. október 2022 06:01 Valsmenn mæta til leiks í Evrópudeildinni í handbolta. Nóg er um að vera á þessum ágæta þriðjudegi á rásum Stöðvar 2 Sport. Valsmenn eiga sviðið ásamt Meistaradeild Evrópu, NFL, rafíþróttum og fleiru til. Handbolti Valur hefur leik í Evrópudeild karla í handbolta og spilar sinn fyrsta leik af tíu í riðlakeppninni. Valur mætir Ferencváros frá Ungverjalandi að Hlíðarenda klukkan 18:45. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport en upphitun hefst á rásinni klukkan 18:15. Leikurinn verður svo gerður upp á Stöð 2 Sport að leik loknum, klukkan 20:15. Meistaradeild Evrópu Línur skýrast er næst síðasta umferð í riðlakeppni Meistaradeildar karla í fótbolta fer af stað. Fjórir leikir verða í beinni á rásum Stöðvar 2 Sport. Chelsea þarf sigur eftir strembið gengi í keppninni er liðið sækir Salzburg heim í fyrri leikglugga dagsins. Bein útsending hefst klukkan 16:35 áStöð 2 Sport 3. Klukkan 18:30 hefst Meistaradeildarupphitun með Kjartani Atla Kjartanssyni og vel völdum sérfræðingum á Stöð 2 Sport 2. Juventus dugir ekkert nema sigur gegn Benfica í Lissabon ef liðið á að eiga möguleika á sæti í 16-liða úrslitum. Leikur þeirra liða er klukkan 18:50 á Stöð 2 Sport 2. Á sama tíma verða stjörnunar í Paris Saint-Germain í eldlínunni gegn Maccabi Haifa í sama riðli, klukkan 18:50 á Stöð 2 Sport 3. AC Milan þarf þá einnig sigur í riðli sínum með Chelsea og Salzburg en Ítalíumeistararnir mæta Dinamo Zagreb í leik sem verður sýndur á Stöð 2 Sport 4 frá klukkan 18:50. Allir átta leikir dagsins verða svo gerðir upp í Meistaradeildarmörkunum á Stöð 2 Sport 2 klukkan 21:00. NFL Venju samkvæmt á þriðjudögum er Lokasóknin á sínum stað á Stöð 2 Sport 2. Þar munu Andri Ólafsson, Henry Birgir Gunnarsson og Eiríkur Stefán Ásgeirsson gera helgina í NFL-deildinni upp af sinni stöku snilld. Þátturinn er á Stöð 2 Sport 2 strax eftir Meistaradeildarmörkin klukkan 21:45. Rafíþróttir Keppt er í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike: GO klukkan 21:15, í beinni á Stöð 2 eSport. Unglingadeild Evrópu Tveir leikir í Meistaradeild Evrópu fyrir unglingalið eru snemma í dag þar sem sjá má stjörnur framtíðarinnar. Leipzig og Real Madrid mætast klukkan 11:50 á Stöð 2 Sport 2 og strax að þeim leik loknum er viðureign Dortmund og Manchester City klukkan 13:55 á sömu rás. Dagskráin í dag Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Sport Fleiri fréttir Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Slapp vel frá rafmagnsleysinu ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Valur í kjörstöðu gegn ÍR „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Gylfi valdið mestum vonbrigðum NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Sjá meira
Handbolti Valur hefur leik í Evrópudeild karla í handbolta og spilar sinn fyrsta leik af tíu í riðlakeppninni. Valur mætir Ferencváros frá Ungverjalandi að Hlíðarenda klukkan 18:45. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport en upphitun hefst á rásinni klukkan 18:15. Leikurinn verður svo gerður upp á Stöð 2 Sport að leik loknum, klukkan 20:15. Meistaradeild Evrópu Línur skýrast er næst síðasta umferð í riðlakeppni Meistaradeildar karla í fótbolta fer af stað. Fjórir leikir verða í beinni á rásum Stöðvar 2 Sport. Chelsea þarf sigur eftir strembið gengi í keppninni er liðið sækir Salzburg heim í fyrri leikglugga dagsins. Bein útsending hefst klukkan 16:35 áStöð 2 Sport 3. Klukkan 18:30 hefst Meistaradeildarupphitun með Kjartani Atla Kjartanssyni og vel völdum sérfræðingum á Stöð 2 Sport 2. Juventus dugir ekkert nema sigur gegn Benfica í Lissabon ef liðið á að eiga möguleika á sæti í 16-liða úrslitum. Leikur þeirra liða er klukkan 18:50 á Stöð 2 Sport 2. Á sama tíma verða stjörnunar í Paris Saint-Germain í eldlínunni gegn Maccabi Haifa í sama riðli, klukkan 18:50 á Stöð 2 Sport 3. AC Milan þarf þá einnig sigur í riðli sínum með Chelsea og Salzburg en Ítalíumeistararnir mæta Dinamo Zagreb í leik sem verður sýndur á Stöð 2 Sport 4 frá klukkan 18:50. Allir átta leikir dagsins verða svo gerðir upp í Meistaradeildarmörkunum á Stöð 2 Sport 2 klukkan 21:00. NFL Venju samkvæmt á þriðjudögum er Lokasóknin á sínum stað á Stöð 2 Sport 2. Þar munu Andri Ólafsson, Henry Birgir Gunnarsson og Eiríkur Stefán Ásgeirsson gera helgina í NFL-deildinni upp af sinni stöku snilld. Þátturinn er á Stöð 2 Sport 2 strax eftir Meistaradeildarmörkin klukkan 21:45. Rafíþróttir Keppt er í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike: GO klukkan 21:15, í beinni á Stöð 2 eSport. Unglingadeild Evrópu Tveir leikir í Meistaradeild Evrópu fyrir unglingalið eru snemma í dag þar sem sjá má stjörnur framtíðarinnar. Leipzig og Real Madrid mætast klukkan 11:50 á Stöð 2 Sport 2 og strax að þeim leik loknum er viðureign Dortmund og Manchester City klukkan 13:55 á sömu rás.
Dagskráin í dag Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Sport Fleiri fréttir Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Slapp vel frá rafmagnsleysinu ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Valur í kjörstöðu gegn ÍR „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Gylfi valdið mestum vonbrigðum NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Sjá meira