ASÍ uggandi vegna gerviverktöku og „techno-stress“ Hólmfríður Gísladóttir skrifar 24. október 2022 07:28 Fjarvinna getur haft góð áhrif á fjölskyldulíf fólks en það er líka hætta á því að vinnan fari að trufla einkalífið. Getty Alþýðusamband Íslands segist styðja að gerð verði úttekt á tækifærum í fjarvinnu og fjarvinnustefna unnin fyrir íslenskan vinnumarkað en varar við að til grundvallar verði að liggja viðurkenndar og ítarlegar rannsóknir. Þetta kemur fram í umsögn ASÍ um þingsályktunartillögu um fjarvinnustefnu. Þar segir að sumstaðar hafi fjarvinna leitt til aukinnar gerviverktöku, sem felist í því að launafólk er gert að verktökum í störfum sem það vinnur í reynd sem launafólk í þjónustu atvinnurekanda en er á sama tíma svipt ýmsum kjarasamnings- og lögbundnum réttindum. „Einnig er ljóst að þó fjarvinna geti stuðlað að betra samræmi vinnu og einkalífs þá getur hún jafnframt haft mikil og neikvæð áhrif á fjölskyldu- og einkalíf launafólks þar sem skil milli vinnu og einkalífs verða óskýr. Rannsókn á vegum Eurofound og ILO er einnig að finna sem sýnir fram á að fjarvinnustarfsmenn vinna lengur og meira en aðrir og aðrar sem fjalla um svokallað „techno-stress“ sem er víst sívaxandi vandamál,“ segir í umsögninni. Þá segir einnig að ljóst sé að fjarvinna geti falið í sér verulegt rekstrarhagræði, sem hingað til hafi ekki verið skipt milli launafólks og atvinnurekenda. Vinnumarkaður Kjaramál Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Sjá meira
Þetta kemur fram í umsögn ASÍ um þingsályktunartillögu um fjarvinnustefnu. Þar segir að sumstaðar hafi fjarvinna leitt til aukinnar gerviverktöku, sem felist í því að launafólk er gert að verktökum í störfum sem það vinnur í reynd sem launafólk í þjónustu atvinnurekanda en er á sama tíma svipt ýmsum kjarasamnings- og lögbundnum réttindum. „Einnig er ljóst að þó fjarvinna geti stuðlað að betra samræmi vinnu og einkalífs þá getur hún jafnframt haft mikil og neikvæð áhrif á fjölskyldu- og einkalíf launafólks þar sem skil milli vinnu og einkalífs verða óskýr. Rannsókn á vegum Eurofound og ILO er einnig að finna sem sýnir fram á að fjarvinnustarfsmenn vinna lengur og meira en aðrir og aðrar sem fjalla um svokallað „techno-stress“ sem er víst sívaxandi vandamál,“ segir í umsögninni. Þá segir einnig að ljóst sé að fjarvinna geti falið í sér verulegt rekstrarhagræði, sem hingað til hafi ekki verið skipt milli launafólks og atvinnurekenda.
Vinnumarkaður Kjaramál Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Sjá meira