Sprengisandur: Einelti, Úkraína, samfélagsvegir og formannsár Loga Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 23. október 2022 09:30 Sprengisandur hefst klukkan 10. Kristján Kristjánsson stýrir þættinum að venju. Þjóðmálaþátturinn Sprengisandur er í beinni útsendingu á Bylgjunni og hér á Vísi frá klukkan tíu til tólf alla sunnudaga. Í þættinum fær Kristján Kristjánsson til sín góða gesti og fer yfir þau málefni sem eru efst á baugi í samfélaginu hverju sinni. Haraldur Benediktsson alþingismaður hefur verið á yfirreið um landið og kynnt hugmyndir sínar um samfélagsvegi, nýjar leiðir til að hraða vegaframkvæmdum - hann reifar þessi áform sín í þætti dagsins. Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar í eina viku í viðbót, ætlar að fara yfir formannsárin, ræða jafnaðarmennskuna og eitt og annað fleira sem á daga hans hefur drifið frá því hann varð óvænt formaður Samfylkingarinnar á sínum tíma. Þau Sigrún Garcia Thorarensen sem fer fyrir ráðherraskipuðu eineltisráði, fagráði eineltismála í grunn- og framhaldsskólum, Magnús Þór Jónsson formaður KÍ og fyrrverandi skólastjóri og Skúli Bragi Geirdal verkefnastjóri miðlalæsis hjá fjölmiðlanefnd sem m.a. rannsakar miðlanotkun barna og unglinga, ætla að skiptast á skoðunum í kjölfar eineltismáls í Hafnarfirði sem greint var frá í þessari viku og vakti óhug. Síðasti maður á dagskrá verður Hilmar Þór Hilmarsson, prófessor við Háskólann á Akureyri, við ætlum að halda áfram að reyna að kortleggja stöðuna í Úkraínu og hugsanlega framvindu hennar. Nú leggur almenningur í Kherson á flótta. Pútín sprengir orkumannvirki sem mest hann má og miklar áhyggjur eru af Nova Kakhovka stíflunni sem Rússar gætu hugsanlega sprengt upp með tilheyrandi flóðum í Kherson og nágrannabæjum. Eyðileggingin heldur áfram í Úkraínu og vetrarfrostið nálgast. Sprengisandur Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Sjá meira
Haraldur Benediktsson alþingismaður hefur verið á yfirreið um landið og kynnt hugmyndir sínar um samfélagsvegi, nýjar leiðir til að hraða vegaframkvæmdum - hann reifar þessi áform sín í þætti dagsins. Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar í eina viku í viðbót, ætlar að fara yfir formannsárin, ræða jafnaðarmennskuna og eitt og annað fleira sem á daga hans hefur drifið frá því hann varð óvænt formaður Samfylkingarinnar á sínum tíma. Þau Sigrún Garcia Thorarensen sem fer fyrir ráðherraskipuðu eineltisráði, fagráði eineltismála í grunn- og framhaldsskólum, Magnús Þór Jónsson formaður KÍ og fyrrverandi skólastjóri og Skúli Bragi Geirdal verkefnastjóri miðlalæsis hjá fjölmiðlanefnd sem m.a. rannsakar miðlanotkun barna og unglinga, ætla að skiptast á skoðunum í kjölfar eineltismáls í Hafnarfirði sem greint var frá í þessari viku og vakti óhug. Síðasti maður á dagskrá verður Hilmar Þór Hilmarsson, prófessor við Háskólann á Akureyri, við ætlum að halda áfram að reyna að kortleggja stöðuna í Úkraínu og hugsanlega framvindu hennar. Nú leggur almenningur í Kherson á flótta. Pútín sprengir orkumannvirki sem mest hann má og miklar áhyggjur eru af Nova Kakhovka stíflunni sem Rússar gætu hugsanlega sprengt upp með tilheyrandi flóðum í Kherson og nágrannabæjum. Eyðileggingin heldur áfram í Úkraínu og vetrarfrostið nálgast.
Sprengisandur Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Sjá meira