Mikill eldur í Mexíkó eftir árekstur olíuflutningabíls Atli Ísleifsson skrifar 21. október 2022 08:01 Mexíkóskir fjölmiðar segja að um tvö hundruð slökkviliðsmenn hafi glímt við eldinn. Twitter Miklar skemmdir hafa orðið á lestarteinum og tugum heimila í mexíkóska bænum Aguascalientes eftir árekstur olíuflutningabíls í gærkvöldi. Á samfélagsmiðlum hafa birst myndir af eldi og svörtum reyk sem leggi frá bænum og á einu myndskeiðinu má sjá hvernig lest þýtur í gegnum loga. Í frétt BBC segir að 1.500 manns hafi verið gert að yfirgefa heimili sín vegna eldsins, en bæði hús og bílar hafa orðið eldinum að bráð. Ekki hafa borist fréttir af dauðsföllum en einhverjir hafa verið fluttir á sjúkrahús. Fréttir eru óljósar um aðdraganda slyssins en lögregla hefur handtekið ökumann olíuflutningabílsins. #AlertaADNTren embiste a pipa de Pemex que intentó ganarle el paso en la Colonia México y Casa Blanca en #Aguascalientes. El impacto provocó un incendio. Se desconoce el número de víctimas. pic.twitter.com/H9lOzSy7eu— adn40 (@adn40) October 20, 2022 Leo Montañez, bæjarstjóri Aguascalientes, segir frá því að um þrjú hundruð heimili séu á svæðinu þar sem eldurinn kom upp og að 120 þeirra hafi ýmist skemmst eða eyðilagst. Mexíkóskir fjölmiðar segja að um tvö hundruð slökkviliðsmenn glími við eldinn. #ÚLTIMAHORA | En la capital de #Aguascalientes, se acaba de dar un choque de una unidad que transportaba material flamable con un tren, sobre la avenida Aguascalientes; al menos dos mil personas fueron evacuadas pic.twitter.com/StXZACbE0j— Azucena Uresti (@azucenau) October 21, 2022 Toma aérea del incendio de hoy en #Aguascalientes pic.twitter.com/A3YshoFo7p— José Luis Morales (@JLM_Noticias) October 21, 2022 Mexíkó Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Innlent Hafa fundið Cessna-vélina Erlent Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Mildari spá í kortunum Veður Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Innlent Fleiri fréttir Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Sjá meira
Á samfélagsmiðlum hafa birst myndir af eldi og svörtum reyk sem leggi frá bænum og á einu myndskeiðinu má sjá hvernig lest þýtur í gegnum loga. Í frétt BBC segir að 1.500 manns hafi verið gert að yfirgefa heimili sín vegna eldsins, en bæði hús og bílar hafa orðið eldinum að bráð. Ekki hafa borist fréttir af dauðsföllum en einhverjir hafa verið fluttir á sjúkrahús. Fréttir eru óljósar um aðdraganda slyssins en lögregla hefur handtekið ökumann olíuflutningabílsins. #AlertaADNTren embiste a pipa de Pemex que intentó ganarle el paso en la Colonia México y Casa Blanca en #Aguascalientes. El impacto provocó un incendio. Se desconoce el número de víctimas. pic.twitter.com/H9lOzSy7eu— adn40 (@adn40) October 20, 2022 Leo Montañez, bæjarstjóri Aguascalientes, segir frá því að um þrjú hundruð heimili séu á svæðinu þar sem eldurinn kom upp og að 120 þeirra hafi ýmist skemmst eða eyðilagst. Mexíkóskir fjölmiðar segja að um tvö hundruð slökkviliðsmenn glími við eldinn. #ÚLTIMAHORA | En la capital de #Aguascalientes, se acaba de dar un choque de una unidad que transportaba material flamable con un tren, sobre la avenida Aguascalientes; al menos dos mil personas fueron evacuadas pic.twitter.com/StXZACbE0j— Azucena Uresti (@azucenau) October 21, 2022 Toma aérea del incendio de hoy en #Aguascalientes pic.twitter.com/A3YshoFo7p— José Luis Morales (@JLM_Noticias) October 21, 2022
Mexíkó Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Innlent Hafa fundið Cessna-vélina Erlent Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Mildari spá í kortunum Veður Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Innlent Fleiri fréttir Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Sjá meira