Seinni bylgjan: Amma Hanna sagði 99,9 prósent líkur á að hún myndi hætta en er enn að spila Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. október 2022 11:01 Hanna G. Stefánsdóttir er langelsti og langreyndasti leikmaður Olís-deildar kvenna. vísir/hulda margrét Engin í Olís-deild kvenna í handbolta kemst með tærnar þar sem Hanna G. Stefánsdóttir er með hælana þegar kemur að reynslu. Hún er nefnilega á sínu 27. tímabili í meistaraflokki. Hanna var til viðtals í Kvennakastinu, hlaðvarpi um Olís-deild kvenna, og brot úr viðtalinu var spilað í Seinni bylgjunni í gær. Þrátt fyrir að vera rétthent hefur Hanna jafnan spilað í hægra horninu. Hún þarf því að vinda upp á líkamann til að koma skotum á markið og ekki er annað hægt að segja en hún sé býsna fær í því enda er Hanna markahæst í sögu efstu deildar á Íslandi. „Ég hef alltaf verið með góðan stökkkraft og stekk upp á hægri eins og örvhentir gera. Þá næ ég vindunni, svífa og skúra gólfið,“ sagði Hanna. Hún segir að hraðinn í handboltanum sé mun meiri en þegar hún var yngri og líkamsstykur skipti ekki jafn miklu máli. „Núna eru ekki allir kögglar, fólk er hraðara á fótunum og það er alltaf verið að reyna að hraða leiknum,“ sagði Hanna. Klippa: Seinni bylgjan - Viðtal við Hönnu Hún hefur oft leitt hugann að því að hætta en er enn að, 43 ára. „Þegar ég var kannski 36-37 ára tapaði ég úrslitaleik og hugsaði núna er þetta komið gott, ég nenni þessu ekki lengur. Ég var alveg brjáluð,“ sagði Hanna en eftir þennan leik, þar sem Stjarnan tapaði fyrir Fram 2017, sagði hún 99,9 prósent líkur á að hún myndi hætta. En nú, sex árum seinna, er Hanna enn að spila. Hlusta má á viðtalið við Hönnu í spilaranum hér fyrir ofan. Í spilaranum hér fyrir neðan má svo hlýða á Kvennakastið í heild sinni. Olís-deild kvenna Stjarnan Seinni bylgjan Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Sjá meira
Hanna var til viðtals í Kvennakastinu, hlaðvarpi um Olís-deild kvenna, og brot úr viðtalinu var spilað í Seinni bylgjunni í gær. Þrátt fyrir að vera rétthent hefur Hanna jafnan spilað í hægra horninu. Hún þarf því að vinda upp á líkamann til að koma skotum á markið og ekki er annað hægt að segja en hún sé býsna fær í því enda er Hanna markahæst í sögu efstu deildar á Íslandi. „Ég hef alltaf verið með góðan stökkkraft og stekk upp á hægri eins og örvhentir gera. Þá næ ég vindunni, svífa og skúra gólfið,“ sagði Hanna. Hún segir að hraðinn í handboltanum sé mun meiri en þegar hún var yngri og líkamsstykur skipti ekki jafn miklu máli. „Núna eru ekki allir kögglar, fólk er hraðara á fótunum og það er alltaf verið að reyna að hraða leiknum,“ sagði Hanna. Klippa: Seinni bylgjan - Viðtal við Hönnu Hún hefur oft leitt hugann að því að hætta en er enn að, 43 ára. „Þegar ég var kannski 36-37 ára tapaði ég úrslitaleik og hugsaði núna er þetta komið gott, ég nenni þessu ekki lengur. Ég var alveg brjáluð,“ sagði Hanna en eftir þennan leik, þar sem Stjarnan tapaði fyrir Fram 2017, sagði hún 99,9 prósent líkur á að hún myndi hætta. En nú, sex árum seinna, er Hanna enn að spila. Hlusta má á viðtalið við Hönnu í spilaranum hér fyrir ofan. Í spilaranum hér fyrir neðan má svo hlýða á Kvennakastið í heild sinni.
Olís-deild kvenna Stjarnan Seinni bylgjan Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn