Westbrook segist hafa tognað af því að hann þurfti að byrja á bekknum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. október 2022 12:01 Russell Westbrook fær vel borgað og það er mikil pressa á honum að spila betur og hjálpa Lakers liðinu meira en í fyrra. AP/Godofredo A. Vásquez Bandaríski körfuboltamaðurinn Russell Westbrook trúir því að aftanílæris tognun sín sé þjálfara Los Angeles Lakers að kenna af því að var ekki með Westbrook í byrjunarliðinu. Westbrook kom inn af bekknum í síðasta undirbúningsleik Lakers liðsins en gat lítið æft næstu daga á eftir vegna meiðslanna. Hann var síðan kominn aftur í byrjunarliðið í fyrsta leik tímabilsins á móti Golden State í nótt. Russell Westbrook said he absolutely believes that coming off the bench against Sacramento contributed to him tweaking his hamstring in that game. I ve been doing the same thing for 14 years straight, he said. Honestly I didn t even know what to do pregame. — Dave McMenamin (@mcten) October 19, 2022 Hann er algjörlega á því að ákvörðun þjálfarans Darvin Ham sé um að kenna hvernig fór fyrir honum þegar hann byrjaði á bekknum í fyrsta sinn í mjög langan tíma. „Ég hef verið að gera það sama í fjórtán samfellt. Ef ég segi alveg eins og er þá vissi ég ekki hvernig ég ætti að haga mér fyrir leikinn. Ég var bara að reyna að halda hita í skrokknum og passa það að ég stirðnaði ekki upp,“ sagði Russell Westbrook eftir leikinn í nótt. Hann náði aðeins að spila í fimm mínútur í æfingarleiknum á móti Sacramento Kings áður en hann tognaði. Westbrook skipti sjálfum sér út af eftir að hann fann fyrir tognuninni. „Ég ætlaði ekki að taka neina áhættu,“ sagði Westbrook. "I've been tested my whole life. Making it to the NBA is a blessing, and I don't take it for granted." - Russell Westbrook talks about Charles Barkley's comments and his thoughts on outside noise. pic.twitter.com/dY4FPxDSGT— Spectrum SportsNet (@SpectrumSN) October 19, 2022 Westbrook var því lítið með á æfingum liðsins í framhaldinu en kom inn í byrjunarliðið fyrir fyrsta alvöru leikinn á tímabilinu. Westbrook byrjaði sinn 1005. leik í nótt en hann hefur aðeins sautján sinnum byrjað á bekknum í NBA-deildinni. Westbrook spilaði í 31 mínútu á móti Golden State og var með 19 stig, 11 fráköst og 3 stoðsendingar en hann hitti úr 7 af 12 skotum sínum. "It's time for the Lakers to move on... They have taken all his joy out of life and basketball."Chuck goes off on Russell Westbrook with the Lakers pic.twitter.com/ktevt7J0ns— NBA on TNT (@NBAonTNT) October 19, 2022 NBA Mest lesið Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti „Getum verið fjandi góðir“ Körfubolti ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar Körfubolti Fleiri fréttir Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups Sjá meira
Westbrook kom inn af bekknum í síðasta undirbúningsleik Lakers liðsins en gat lítið æft næstu daga á eftir vegna meiðslanna. Hann var síðan kominn aftur í byrjunarliðið í fyrsta leik tímabilsins á móti Golden State í nótt. Russell Westbrook said he absolutely believes that coming off the bench against Sacramento contributed to him tweaking his hamstring in that game. I ve been doing the same thing for 14 years straight, he said. Honestly I didn t even know what to do pregame. — Dave McMenamin (@mcten) October 19, 2022 Hann er algjörlega á því að ákvörðun þjálfarans Darvin Ham sé um að kenna hvernig fór fyrir honum þegar hann byrjaði á bekknum í fyrsta sinn í mjög langan tíma. „Ég hef verið að gera það sama í fjórtán samfellt. Ef ég segi alveg eins og er þá vissi ég ekki hvernig ég ætti að haga mér fyrir leikinn. Ég var bara að reyna að halda hita í skrokknum og passa það að ég stirðnaði ekki upp,“ sagði Russell Westbrook eftir leikinn í nótt. Hann náði aðeins að spila í fimm mínútur í æfingarleiknum á móti Sacramento Kings áður en hann tognaði. Westbrook skipti sjálfum sér út af eftir að hann fann fyrir tognuninni. „Ég ætlaði ekki að taka neina áhættu,“ sagði Westbrook. "I've been tested my whole life. Making it to the NBA is a blessing, and I don't take it for granted." - Russell Westbrook talks about Charles Barkley's comments and his thoughts on outside noise. pic.twitter.com/dY4FPxDSGT— Spectrum SportsNet (@SpectrumSN) October 19, 2022 Westbrook var því lítið með á æfingum liðsins í framhaldinu en kom inn í byrjunarliðið fyrir fyrsta alvöru leikinn á tímabilinu. Westbrook byrjaði sinn 1005. leik í nótt en hann hefur aðeins sautján sinnum byrjað á bekknum í NBA-deildinni. Westbrook spilaði í 31 mínútu á móti Golden State og var með 19 stig, 11 fráköst og 3 stoðsendingar en hann hitti úr 7 af 12 skotum sínum. "It's time for the Lakers to move on... They have taken all his joy out of life and basketball."Chuck goes off on Russell Westbrook with the Lakers pic.twitter.com/ktevt7J0ns— NBA on TNT (@NBAonTNT) October 19, 2022
NBA Mest lesið Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti „Getum verið fjandi góðir“ Körfubolti ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar Körfubolti Fleiri fréttir Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups Sjá meira