Staða VR innan ASÍ óbreytt í bili Hólmfríður Gísladóttir skrifar 17. október 2022 06:44 Ragnar Þór hefur boðið sig fram til forseta ASÍ. Vísir/vilhelm Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir stöðu félagsins innan ASÍ óbreytta og ekki tímabært að gera breytingar þar á í bili þar sem þingi ASÍ hafi verið frestað. Hins vegar verði málefni ASÍ rædd á vettvangi VR eftir að kjarasamningar hafa verið undirritaðir. Frá þessu greinir Morgunblaðið og vitnar í orðsendingu Ragnars Þórs til trúnaðarráðs VR. Boðað hefur verið til stjórnarfundar hjá VR í dag og á morgun stendur til að funda með Samtökum atvinnulífsins. Morgunblaðið hefur eftir formanninum að öll áhersla sé nú lögð á kjarasamninga en þar sé ASÍ ekki ætlað neitt hlutverk. Hins vegar hafi engin bandalög verið mynduð á þessu stigi málsins, líkt og kom til tals eftir að formenn VR, Eflingar og Starfsgreinasambandsins gengu út af þingi ASÍ á dögunum. Að því er fram kemur í Morgunblaðinu er nokkur kurr innan VR vegna þróunar mála á þinginu og haft er eftir heimildarmönnum að sumum þyki fráleitt að leggja félagið að veði bara af því að Ragnar Þór hefði ákveðið að hætta við að sækjast eftir forsetaembættinu hjá ASÍ. Þá eigi VR og Efling tæpast samleið í kjarasamningsviðræðum þar sem hagsmunir félagsmanna séu of ólíkir. Morgunblaðið segir einnig að daginn eftir að Ragnar Þór gekk út af þinginu hafi átta stjórnarmenn og nær 50 fulltrúar VR mætt á þingið, áður en því var svo frestað. Þá sé hljóðið í trúnaðaráði VR þungt og mörgum þótt Ragnar Þór ganga lengra en hann hafði umboð til. Trúnaðarráðið mun funda í næstu viku. ASÍ Vinnumarkaður Kjaramál Stéttarfélög Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Erlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Innlent Fleiri fréttir Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Sjá meira
Frá þessu greinir Morgunblaðið og vitnar í orðsendingu Ragnars Þórs til trúnaðarráðs VR. Boðað hefur verið til stjórnarfundar hjá VR í dag og á morgun stendur til að funda með Samtökum atvinnulífsins. Morgunblaðið hefur eftir formanninum að öll áhersla sé nú lögð á kjarasamninga en þar sé ASÍ ekki ætlað neitt hlutverk. Hins vegar hafi engin bandalög verið mynduð á þessu stigi málsins, líkt og kom til tals eftir að formenn VR, Eflingar og Starfsgreinasambandsins gengu út af þingi ASÍ á dögunum. Að því er fram kemur í Morgunblaðinu er nokkur kurr innan VR vegna þróunar mála á þinginu og haft er eftir heimildarmönnum að sumum þyki fráleitt að leggja félagið að veði bara af því að Ragnar Þór hefði ákveðið að hætta við að sækjast eftir forsetaembættinu hjá ASÍ. Þá eigi VR og Efling tæpast samleið í kjarasamningsviðræðum þar sem hagsmunir félagsmanna séu of ólíkir. Morgunblaðið segir einnig að daginn eftir að Ragnar Þór gekk út af þinginu hafi átta stjórnarmenn og nær 50 fulltrúar VR mætt á þingið, áður en því var svo frestað. Þá sé hljóðið í trúnaðaráði VR þungt og mörgum þótt Ragnar Þór ganga lengra en hann hafði umboð til. Trúnaðarráðið mun funda í næstu viku.
ASÍ Vinnumarkaður Kjaramál Stéttarfélög Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Erlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Innlent Fleiri fréttir Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Sjá meira
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent