Afturelding hægði á umferð í Ártúnsbrekku Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. október 2022 12:13 Stórleikarinn Ingvar E. Sigurðsson grafalvarlegur í hlutverki handboltaþjálfara. Tökur á atriðum fyrir sjónvarpsþættina Aftureldingu fóru fram á Vesturlandsvegi í morgun. Leikstjórinn segir tökur hafa gengið vel. Þættirnir gerast í handboltaheiminum á Íslandi þar sem Ingvar E. Sigurðsson er í hlutverki þjálfara kvennaliðs Aftureldingar í handbolta. Aðstoðarmaður hans er leikinn af Sverri Þór Sverrissyni, Sveppa. Fram kom í tilkynningu frá Vegagerðinni í morgun að ökumenn í Ártúnsbrekku ættu að fara varlega. Frá 9:30 og fram yfir hádegi yrðu bílar á ferð í brekkunni sem myndu aka vel undir hámarkshraða. Kvikmyndatökur voru nefndar í því samhengi. Hafsteinn Gunnar Sigurðsson er leikstjóri þáttanna ásamt þeim Elsu Maríu Jakobsdóttur og Göggu Jóns. Hafsteinn skrifaði handritið með Mosfellingnum Dóra DNA, Jóhönnu Friðriku Sæmundsdóttur, Jörundi Ragnarssyni og Katrínu Björgvinsdóttur. Hann segir tökur í Ártúnsbrekku hafa gengið mjög vel í morgun. Hafsteinn Gunnar Sigurðsson leikstýrir og skrifar handritið.Vísir/Getty Tökuliðið var búið að færa sig upp að Olís í Mosfellsbæ þegar blaðamaður náði af honum tali rétt fyrir klukkan tólf. Ökumenn ættu því að geta hætt að hafa áhyggjur af bílum í hægakstri á Vesturlandsvegi. „Það er enginn í hættu,“ segir Hafsteinn Gunnar á léttum nótum og var svo rokin í áframhaldandi tökur. Auk Ingvars og Sveppa fara Svandís Dóra Einarsdóttir, Saga Garðarsdóttir og Vala Kristín Eiríksdóttir með stór hlutverk í þáttunum sem á að frumsýna á RÚV um páskana. Framleiðendur eru Skúli Malmquist Þórir Snær Sigurjónsson hjá Zik Zak. Stiklu úr þáttunum má sjá að neðan. Bíó og sjónvarp Afturelding Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Fleiri fréttir Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Sjá meira
Þættirnir gerast í handboltaheiminum á Íslandi þar sem Ingvar E. Sigurðsson er í hlutverki þjálfara kvennaliðs Aftureldingar í handbolta. Aðstoðarmaður hans er leikinn af Sverri Þór Sverrissyni, Sveppa. Fram kom í tilkynningu frá Vegagerðinni í morgun að ökumenn í Ártúnsbrekku ættu að fara varlega. Frá 9:30 og fram yfir hádegi yrðu bílar á ferð í brekkunni sem myndu aka vel undir hámarkshraða. Kvikmyndatökur voru nefndar í því samhengi. Hafsteinn Gunnar Sigurðsson er leikstjóri þáttanna ásamt þeim Elsu Maríu Jakobsdóttur og Göggu Jóns. Hafsteinn skrifaði handritið með Mosfellingnum Dóra DNA, Jóhönnu Friðriku Sæmundsdóttur, Jörundi Ragnarssyni og Katrínu Björgvinsdóttur. Hann segir tökur í Ártúnsbrekku hafa gengið mjög vel í morgun. Hafsteinn Gunnar Sigurðsson leikstýrir og skrifar handritið.Vísir/Getty Tökuliðið var búið að færa sig upp að Olís í Mosfellsbæ þegar blaðamaður náði af honum tali rétt fyrir klukkan tólf. Ökumenn ættu því að geta hætt að hafa áhyggjur af bílum í hægakstri á Vesturlandsvegi. „Það er enginn í hættu,“ segir Hafsteinn Gunnar á léttum nótum og var svo rokin í áframhaldandi tökur. Auk Ingvars og Sveppa fara Svandís Dóra Einarsdóttir, Saga Garðarsdóttir og Vala Kristín Eiríksdóttir með stór hlutverk í þáttunum sem á að frumsýna á RÚV um páskana. Framleiðendur eru Skúli Malmquist Þórir Snær Sigurjónsson hjá Zik Zak. Stiklu úr þáttunum má sjá að neðan.
Bíó og sjónvarp Afturelding Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Fleiri fréttir Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Sjá meira