The Devil Wears Prada nostalgía á rauða dreglinum Elísabet Hanna skrifar 13. október 2022 10:37 Leikkonan Anne Hathaway segir líkindin ekki hafa verið skipulögð. Getty/James Devaney Leikkonan Anne Hathaway rifjaði upp gamla takta úr kvikmyndinni The Devil Wears Prada þegar hún mætti klædd eins og persónan Andy Sachs á tískusýningu. Nú hefur leikkonan greint frá því að líkindin hafi átt sér stað fyrir slysni. Á viðburðinum var einnig tískugyðjan Anna Wintour, sem var innblásturinn að Miröndu Priestly, persónu Meryl Streep í myndinni. Anne og Anna sátu hlið við hlið á sýningunni. Tískusýningin var hluti af New York Fashion Week fyrir Michael Kors. Fatavalið vakti samstundis athygli aðdáenda myndarinnar. Hér má sjá líkindin.Getty/Gilbert Carrasquillo/Youtube Óvænt ánægja Í viðtali við Today segir leikkonan líkindin þó hafa átt sér stað fyrir slysni. Fötin sem hún ætlaði upphaflega í á sýninguna virkuðu ekki að hennar sögn og því endaði hún í þessu. „Ég horfði í spegilinn og hugsaði hey þetta er fyndið, ætli einhver taki eftir þessu,“ sagði leikkonan um líkindi sín við persónuna sem hún lék. Anne Hathaway og Anna Wintour sátu saman á tískusýningunni. Anna Wintour var innblásturinn að yfirmanni Andy Sachs í kvikmyndinni The Devil Wears Prada.Getty/Dimitrios Kambouris Í hlaðvarpinu Tjikk Tjatt ræddum við Unnur Eggertsdóttir kvikmyndina The Devil Wears Prada í þaula en hægt er að nálgast þáttinn hér að neðan og í hlaðvarpsveitu Tals. Bíó og sjónvarp Tíska og hönnun Tengdar fréttir Anne Hathaway og Rebel Wilson fara á kostum í nýrri stiklu Leikkonurnar Anne Hathaway og Rebel Wilson fara með aðalhlutverkin í kvikmyndinni Hustle sem verður frumsýnd í vor. 12. febrúar 2019 16:00 Sjáðu viðbrögð Anne Hathaway þegar hún sér fyrstu auglýsinguna sem hún lék í Óskarsverðlauna leikkonan Anne Hathaway var gestur hjá Stephen Colbert í The Late Show í gærkvöldi og spjallaði til að mynda um næstu kvikmynd leikkonunnar, Ocean´s 8. 25. maí 2018 16:30 Anne Hathaway og Bjarni Benediktsson hittust á fundi UN Women Bjarni Benediktsson forsætisráðherra og Anne Hathaway leikkona hittust á fundi UN Women í New York sem haldinn var í tilefni af alþjóðlegum degi kvenna í gær. 9. mars 2017 10:04 Anne Hathaway eignast strák Leikkonan og Adam Shulman eignast sitt fyrsta barn. 8. apríl 2016 14:30 Mest lesið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fleiri fréttir Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Sjá meira
Á viðburðinum var einnig tískugyðjan Anna Wintour, sem var innblásturinn að Miröndu Priestly, persónu Meryl Streep í myndinni. Anne og Anna sátu hlið við hlið á sýningunni. Tískusýningin var hluti af New York Fashion Week fyrir Michael Kors. Fatavalið vakti samstundis athygli aðdáenda myndarinnar. Hér má sjá líkindin.Getty/Gilbert Carrasquillo/Youtube Óvænt ánægja Í viðtali við Today segir leikkonan líkindin þó hafa átt sér stað fyrir slysni. Fötin sem hún ætlaði upphaflega í á sýninguna virkuðu ekki að hennar sögn og því endaði hún í þessu. „Ég horfði í spegilinn og hugsaði hey þetta er fyndið, ætli einhver taki eftir þessu,“ sagði leikkonan um líkindi sín við persónuna sem hún lék. Anne Hathaway og Anna Wintour sátu saman á tískusýningunni. Anna Wintour var innblásturinn að yfirmanni Andy Sachs í kvikmyndinni The Devil Wears Prada.Getty/Dimitrios Kambouris Í hlaðvarpinu Tjikk Tjatt ræddum við Unnur Eggertsdóttir kvikmyndina The Devil Wears Prada í þaula en hægt er að nálgast þáttinn hér að neðan og í hlaðvarpsveitu Tals.
Bíó og sjónvarp Tíska og hönnun Tengdar fréttir Anne Hathaway og Rebel Wilson fara á kostum í nýrri stiklu Leikkonurnar Anne Hathaway og Rebel Wilson fara með aðalhlutverkin í kvikmyndinni Hustle sem verður frumsýnd í vor. 12. febrúar 2019 16:00 Sjáðu viðbrögð Anne Hathaway þegar hún sér fyrstu auglýsinguna sem hún lék í Óskarsverðlauna leikkonan Anne Hathaway var gestur hjá Stephen Colbert í The Late Show í gærkvöldi og spjallaði til að mynda um næstu kvikmynd leikkonunnar, Ocean´s 8. 25. maí 2018 16:30 Anne Hathaway og Bjarni Benediktsson hittust á fundi UN Women Bjarni Benediktsson forsætisráðherra og Anne Hathaway leikkona hittust á fundi UN Women í New York sem haldinn var í tilefni af alþjóðlegum degi kvenna í gær. 9. mars 2017 10:04 Anne Hathaway eignast strák Leikkonan og Adam Shulman eignast sitt fyrsta barn. 8. apríl 2016 14:30 Mest lesið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fleiri fréttir Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Sjá meira
Anne Hathaway og Rebel Wilson fara á kostum í nýrri stiklu Leikkonurnar Anne Hathaway og Rebel Wilson fara með aðalhlutverkin í kvikmyndinni Hustle sem verður frumsýnd í vor. 12. febrúar 2019 16:00
Sjáðu viðbrögð Anne Hathaway þegar hún sér fyrstu auglýsinguna sem hún lék í Óskarsverðlauna leikkonan Anne Hathaway var gestur hjá Stephen Colbert í The Late Show í gærkvöldi og spjallaði til að mynda um næstu kvikmynd leikkonunnar, Ocean´s 8. 25. maí 2018 16:30
Anne Hathaway og Bjarni Benediktsson hittust á fundi UN Women Bjarni Benediktsson forsætisráðherra og Anne Hathaway leikkona hittust á fundi UN Women í New York sem haldinn var í tilefni af alþjóðlegum degi kvenna í gær. 9. mars 2017 10:04