Guðni og krónprinsinn ganga að gosstöðvunum Bjarki Sigurðsson skrifar 12. október 2022 14:04 Guðni ásamt Hákoni á leið sinni að gosstöðvunum við Fagradalsfjall í dag. Vísir/Arnar Hákon, krónprins Noregs, er staddur á Íslandi til þess að vera viðstaddur Hringborð norðurslóða sem hefst í Hörpu á morgun. Forseti Íslands tók á móti honum og eru þeir nú á göngu í átt að Fagradalsfjalli. Hákon lenti á Keflavíkurflugvelli fyrr í dag þar sem Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, tók á móti honum. Saman ganga þeir nú í átt að gosstöðvunum við Fagradalsfjall ásamt landverði og Kristínu Jónsdóttur, eldfjallafræðingi, sem fræðir Hákon og Guðna um eldvirkni Reykjanesskaga. Að lokinni göngu bjóða forsetahjónin til kvöldverðar fyrir krónprinsinn og fylgdarlið á Bessastöðum. Á morgun hefst svo Hringborð norðurslóða þar sem Hákon flytur ávarp við opnunarathöfnina og tekur þátt í dagskrá. Guðni var í gær staddur í Portúgal til að fylgjast með íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta spila umspilsleik um sæti á HM. Íslensku stelpurnar töpuðu þeim leik 4-1 gegn heimakonum. Forsetinn flaug beint aftur til Íslands að leik loknum og lenti á Keflavíkurflugvelli klukkan rúmlega tvö í nótt. Tæpum tíu tímum síðar var hann mættur aftur á flugvöllinn. Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Noregur Kóngafólk Eldgos í Fagradalsfjalli Íslandsvinir Tengdar fréttir Hákon krónprins kemur til Íslands í október Hákon, krónprins Noregs, mun heimsækja Ísland í næsta mánuði þar sem hann mun meðal annars sækja hina árlegu ráðstefnu Hringborðs norðurslóða. 20. september 2022 08:40 Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Sjá meira
Hákon lenti á Keflavíkurflugvelli fyrr í dag þar sem Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, tók á móti honum. Saman ganga þeir nú í átt að gosstöðvunum við Fagradalsfjall ásamt landverði og Kristínu Jónsdóttur, eldfjallafræðingi, sem fræðir Hákon og Guðna um eldvirkni Reykjanesskaga. Að lokinni göngu bjóða forsetahjónin til kvöldverðar fyrir krónprinsinn og fylgdarlið á Bessastöðum. Á morgun hefst svo Hringborð norðurslóða þar sem Hákon flytur ávarp við opnunarathöfnina og tekur þátt í dagskrá. Guðni var í gær staddur í Portúgal til að fylgjast með íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta spila umspilsleik um sæti á HM. Íslensku stelpurnar töpuðu þeim leik 4-1 gegn heimakonum. Forsetinn flaug beint aftur til Íslands að leik loknum og lenti á Keflavíkurflugvelli klukkan rúmlega tvö í nótt. Tæpum tíu tímum síðar var hann mættur aftur á flugvöllinn.
Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Noregur Kóngafólk Eldgos í Fagradalsfjalli Íslandsvinir Tengdar fréttir Hákon krónprins kemur til Íslands í október Hákon, krónprins Noregs, mun heimsækja Ísland í næsta mánuði þar sem hann mun meðal annars sækja hina árlegu ráðstefnu Hringborðs norðurslóða. 20. september 2022 08:40 Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Sjá meira
Hákon krónprins kemur til Íslands í október Hákon, krónprins Noregs, mun heimsækja Ísland í næsta mánuði þar sem hann mun meðal annars sækja hina árlegu ráðstefnu Hringborðs norðurslóða. 20. september 2022 08:40