Þarf í nýtt húsnæði vegna skriðuhættu Atli Ísleifsson skrifar 11. október 2022 11:08 Miklar aurskriður féllu á Seyðisfirði í desember 2020. Skriðurnar rifu með sér tíu hús og skemmdu þrjú til viðbótar, en ekkert manntjón varð. Vísir/Arnar Ekki er hægt að halda áfram starfsemi LungA-lýðskólans í húsnæði þess að Strandavegi 13 á Seyðisfirði vegna skriðuhættu og er því ljóst að skólinn þarf nýtt húsnæði. Þetta kom fram í kynningu Bjartar Sigfinnsdóttur, framkvæmdastýru LungA lýðháskólans, á fundi heimastjórnar Seyðisfjarðar í Múlaþingi í gær. Miklar aurskriður féllu á Seyðisfirði í desember 2020. Skriðurnar rifu með sér tíu hús og skemmdu þrjú til viðbótar, en ekkert manntjón varð. Í fundargerð heimastjórnar kemur fram að lögð sé áhersla á að sveitarfélagið, Múlaþing, styðji við starfsemi og uppbyggingu skólans bæði heima fyrir og með samtali við viðeigandi ráðuneyti. Björt Sigfinnsdóttir er framkvæmdastýra LungA.Aðsend „Kynningin sýndi metnaðarfull uppbyggingaráform með nýrri námsbraut og stækkun skólans sem mun óhjákvæmilega leiða til samfélags ávinnings fyrir sveitarfélagið. Heimastjórn vísar til Byggðaráðs að það rýni sérstaklega stuðning sveitarfélagsins við LungA skólann í fjárhagsáætlunargerð sveitarfélagsins fyrir 2023. Heimastjórn hvetur til þess að allra leiða sé leitað til að styðja við fyrirhugaða uppbyggingu, t.d. í gegnum skipulagsgerð og innheimtu framkvæmdatengdra gjalda. Heimastjórn vill í þessu samhengi benda á að LungA skólinn er óhagnaðardrifin sjálfseignarstofnun sem hefur margvísleg jákvæð áhrif á samfélagið og því mikilvægt að skólinn fái verðskuldaðan stuðning,“ segir í bókun heimastjórnar. Á heimasíðu Múlaþings má sjá að LungA skólinn sé fyrsti listalýðskólinn á Íslandi. Hann sé tilraunakenndur listaskóli, stofnaður árið 2013 og boðið er upp á tvær tólf vikna annir á ári. LungA Múlaþing Skóla - og menntamál Menning Aurskriður á Seyðisfirði Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Sjá meira
Þetta kom fram í kynningu Bjartar Sigfinnsdóttur, framkvæmdastýru LungA lýðháskólans, á fundi heimastjórnar Seyðisfjarðar í Múlaþingi í gær. Miklar aurskriður féllu á Seyðisfirði í desember 2020. Skriðurnar rifu með sér tíu hús og skemmdu þrjú til viðbótar, en ekkert manntjón varð. Í fundargerð heimastjórnar kemur fram að lögð sé áhersla á að sveitarfélagið, Múlaþing, styðji við starfsemi og uppbyggingu skólans bæði heima fyrir og með samtali við viðeigandi ráðuneyti. Björt Sigfinnsdóttir er framkvæmdastýra LungA.Aðsend „Kynningin sýndi metnaðarfull uppbyggingaráform með nýrri námsbraut og stækkun skólans sem mun óhjákvæmilega leiða til samfélags ávinnings fyrir sveitarfélagið. Heimastjórn vísar til Byggðaráðs að það rýni sérstaklega stuðning sveitarfélagsins við LungA skólann í fjárhagsáætlunargerð sveitarfélagsins fyrir 2023. Heimastjórn hvetur til þess að allra leiða sé leitað til að styðja við fyrirhugaða uppbyggingu, t.d. í gegnum skipulagsgerð og innheimtu framkvæmdatengdra gjalda. Heimastjórn vill í þessu samhengi benda á að LungA skólinn er óhagnaðardrifin sjálfseignarstofnun sem hefur margvísleg jákvæð áhrif á samfélagið og því mikilvægt að skólinn fái verðskuldaðan stuðning,“ segir í bókun heimastjórnar. Á heimasíðu Múlaþings má sjá að LungA skólinn sé fyrsti listalýðskólinn á Íslandi. Hann sé tilraunakenndur listaskóli, stofnaður árið 2013 og boðið er upp á tvær tólf vikna annir á ári.
LungA Múlaþing Skóla - og menntamál Menning Aurskriður á Seyðisfirði Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Sjá meira