Ten Hag ánægður með hugarfar liðsins í mótlæti Arnar Geir Halldórsson skrifar 9. október 2022 22:01 Ten Hag á hliðarlínunni í kvöld. vísir/Getty Erik Ten Hag, stjóri Man Utd, hrósaði liði sínu sérstaklega fyrir annan endurkomusigurinn á þremur dögum eftir að hafa séð lið sitt leggja Everton að velli í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Man Utd kom til baka og vann leikinn 1-2, eftir að hafa lent undir snemma leiks. Sama var upp á teningnum í Evrópudeildarleik liðsins gegn Omonia á Kýpur á fimmtudag en þá var Man Utd 1-0 undir í leikhléi en vann svo leikinn. „Við vildum svara fyrir Man City leikinn. Við gerðum það á Kýpur og við vildum enda þessa viku vel. Það gekk eftir. Við erum að þróast sem lið og eigum enn mörg skref eftir. Það er svigrúm til bætinga en við vorum nokkuð góðir í fyrri hálfleik og stjórnuðum leiknum algjörlega,“ segir Ten Hag. „Í annað skiptið á þremur dögum þurftum við að halda yfirvegun okkar og halda okkur við okkar skipulag eftir að hafa lent undir. Við náðum að koma til baka í kvöld eins og á fimmtudag,“ segir Ten Hag. Hollendingurinn tók við stjórnartaumunum á Old Trafford í sumar og telur sitt handbragð vera farið að sjást á spilamennsku liðsins. „Fótbolti er leikur mistaka. Við komumst í virkilega góðar stöður í leiknum og þú gast séð hvernig fótbolta við viljum spila. Við skorum tvisvar mörk eftir að hafa unnið boltann (e. transition).“ Enski boltinn Tengdar fréttir Sjöhundraðasta mark Ronaldo tryggði Man Utd endurkomusigur Manchester United heimsótti Everton í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni og vonaðist til að svara skellinum gegn Man City á góðan hátt. 9. október 2022 19:52 Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Aldrei spilað þarna en sagði strax já Enski boltinn Dagskráin í dag: Messan, meistarar Hauka, píla og NFL-veisla Sport Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Fleiri fréttir Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Sjá meira
Man Utd kom til baka og vann leikinn 1-2, eftir að hafa lent undir snemma leiks. Sama var upp á teningnum í Evrópudeildarleik liðsins gegn Omonia á Kýpur á fimmtudag en þá var Man Utd 1-0 undir í leikhléi en vann svo leikinn. „Við vildum svara fyrir Man City leikinn. Við gerðum það á Kýpur og við vildum enda þessa viku vel. Það gekk eftir. Við erum að þróast sem lið og eigum enn mörg skref eftir. Það er svigrúm til bætinga en við vorum nokkuð góðir í fyrri hálfleik og stjórnuðum leiknum algjörlega,“ segir Ten Hag. „Í annað skiptið á þremur dögum þurftum við að halda yfirvegun okkar og halda okkur við okkar skipulag eftir að hafa lent undir. Við náðum að koma til baka í kvöld eins og á fimmtudag,“ segir Ten Hag. Hollendingurinn tók við stjórnartaumunum á Old Trafford í sumar og telur sitt handbragð vera farið að sjást á spilamennsku liðsins. „Fótbolti er leikur mistaka. Við komumst í virkilega góðar stöður í leiknum og þú gast séð hvernig fótbolta við viljum spila. Við skorum tvisvar mörk eftir að hafa unnið boltann (e. transition).“
Enski boltinn Tengdar fréttir Sjöhundraðasta mark Ronaldo tryggði Man Utd endurkomusigur Manchester United heimsótti Everton í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni og vonaðist til að svara skellinum gegn Man City á góðan hátt. 9. október 2022 19:52 Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Aldrei spilað þarna en sagði strax já Enski boltinn Dagskráin í dag: Messan, meistarar Hauka, píla og NFL-veisla Sport Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Fleiri fréttir Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Sjá meira
Sjöhundraðasta mark Ronaldo tryggði Man Utd endurkomusigur Manchester United heimsótti Everton í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni og vonaðist til að svara skellinum gegn Man City á góðan hátt. 9. október 2022 19:52