Eigandi City sakaður um að aðstoða rússneska óligarka við að komast undan refsiaðgerðum Valur Páll Eiríksson skrifar 5. október 2022 12:30 Sheikh Mansour er eigandi Manchester City og hátt settur í stjórnkerfi Sameinuðu arabísku furstadæmanna. Nordicphotos/AFP Sheikh Mansour bin Zayed Al Nahyan, eigandi enska knattspyrnuliðsins Manchester City og staðgengill forsætisráðherra í Sameinuðu arabísku furstadæmunum, gæti sætt rannsókn breskra yfirvalda vegna ásakana um að aðstoða rússneska óligarka við að komast undan refsiaðgerðum breskra yfirvalda. Bresk yfirvöld komu hörðum refsiaðgerðum til framkvæmda eftir innrás Rússa í Úkraínu snemma á þessu ári. Aðgerðirnar snertu rússneska auðkýfinga sem áttu sterk tengsl við Vladimir Pútín, Rússlandsforseta. Ein afleiðing þeirra refsiaðgerða var sú að Rússinn Roman Abramovich neyddist til að selja enska knattspyrnuliðið Chelsea eftir 19 ára eignartíð. Fyrir tilstuðlan úkraínsks aktívista hafa alþjóðalögfræðingnir Rhys Davies og Ben Keith kynnt gögn fyrir James Cleverly, utanríkisráðherra Bretlands, sem sýni fram á að Sheikh Mansour hafi átt stórt hlutverk í því að aðstoða rússneska peningamenn við að koma fé og eignum frá Bretlandi til Furstadæmanna. Það hafi þeir gert til aðverja eignir sínar og komast undan refsiaðgerðum breskra stjórnvalda. Utanríkisráðuneyti Bretlands er sagt vera með málið til skoðunar en ekki sé ákveðið hvort málið verði rannsakað til hlítar. Samkvæmt lögfræðingunum tveimur eru Sameinuðu arabísku furstadæmin nú „almennt álitin sem megin áfangastaður fyrir stuðningsmenn Pútíns sem sæta refsiaðgerðum“. Enn fremur segja þeir rússneska milljarðamæringa í auknum mæli leita til Sheikh Mansour til að finna undan illa fengnum auð sínum skjól frá refsiaðgerðum. Sameinuðu arabísku furstadæmin Enski boltinn Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport Fleiri fréttir Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Sjá meira
Bresk yfirvöld komu hörðum refsiaðgerðum til framkvæmda eftir innrás Rússa í Úkraínu snemma á þessu ári. Aðgerðirnar snertu rússneska auðkýfinga sem áttu sterk tengsl við Vladimir Pútín, Rússlandsforseta. Ein afleiðing þeirra refsiaðgerða var sú að Rússinn Roman Abramovich neyddist til að selja enska knattspyrnuliðið Chelsea eftir 19 ára eignartíð. Fyrir tilstuðlan úkraínsks aktívista hafa alþjóðalögfræðingnir Rhys Davies og Ben Keith kynnt gögn fyrir James Cleverly, utanríkisráðherra Bretlands, sem sýni fram á að Sheikh Mansour hafi átt stórt hlutverk í því að aðstoða rússneska peningamenn við að koma fé og eignum frá Bretlandi til Furstadæmanna. Það hafi þeir gert til aðverja eignir sínar og komast undan refsiaðgerðum breskra stjórnvalda. Utanríkisráðuneyti Bretlands er sagt vera með málið til skoðunar en ekki sé ákveðið hvort málið verði rannsakað til hlítar. Samkvæmt lögfræðingunum tveimur eru Sameinuðu arabísku furstadæmin nú „almennt álitin sem megin áfangastaður fyrir stuðningsmenn Pútíns sem sæta refsiaðgerðum“. Enn fremur segja þeir rússneska milljarðamæringa í auknum mæli leita til Sheikh Mansour til að finna undan illa fengnum auð sínum skjól frá refsiaðgerðum.
Sameinuðu arabísku furstadæmin Enski boltinn Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport Fleiri fréttir Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Sjá meira