Finnst bjór vondur en hefur framleiðslu á „Bale Ale“ Valur Páll Eiríksson skrifar 5. október 2022 11:00 Gareth Bale með einn Bale Ale. Hann drekkur hann þó líkast til ekki sjálfur. Instagram/@glamorganbrewing Fótboltamaðurinn Gareth Bale hefur sjósett bjórvörumerki í samstarfi við velska bruggverksmiðju. Sölu á bjórnum er ætlað að styrkja grasrótarstarfsemi í velskum fótbolta. Bale samdi í sumar við Los Angeles FC í bandarísku MLS-deildinni eftir átta ár hjá spænska stórveldinu Real Madrid. Hann verður hluti af velska landsliðinu sem fer á HM í Katar í vetur en Wales er þar í fyrsta skipti frá 1958. Í ljósi þess sögulega afreks hjá Wales að komast á HM á ný hefur Bale hafið samstarf við velsku bruggverksmiðjuna Glamorgan Brewing Co um nýtt vörumerki sem nefnt er eftir Bale, en hann er markahæsti landsliðsmaður í sögu Wales með 40 landsliðsmörk. Öl og lager verða framleidd með nafni Bale, það er Bale Ale og Bale Lager. Bale hefur hafið þetta samstarf þrátt fyrir að drekka sjálfur ekki en hann sagði í viðtali árið 2010 að honum „líkaði ekki bragðið af bjór“. Þetta er þó allt gert fyrir gott málefni þar sem hagnaður af bjórnum rennur til yngri flokka starfs í velskum fótbolta. „Með þessu samstarfi stefnum við á að gefa til baka til velsku grasrótarinnar, og sérstaklega viljum við hjálpa til við þróun fótboltaaðstöðu. Við vonum að stuðningsmenn velska landsliðsins geti notið Bale Ale og Lagers er við undirbúum okkur fyrir HM í ár,“ er haft eftir Bale. Óvíst er þó hversu mikið velsku stuðningsmennirnir geti notið ölsins er HM fer fram í Katar í vetur vegna harðra laga í landinu um áfengisnotkun. Wales Bretland Áfengi og tóbak Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Sjá meira
Bale samdi í sumar við Los Angeles FC í bandarísku MLS-deildinni eftir átta ár hjá spænska stórveldinu Real Madrid. Hann verður hluti af velska landsliðinu sem fer á HM í Katar í vetur en Wales er þar í fyrsta skipti frá 1958. Í ljósi þess sögulega afreks hjá Wales að komast á HM á ný hefur Bale hafið samstarf við velsku bruggverksmiðjuna Glamorgan Brewing Co um nýtt vörumerki sem nefnt er eftir Bale, en hann er markahæsti landsliðsmaður í sögu Wales með 40 landsliðsmörk. Öl og lager verða framleidd með nafni Bale, það er Bale Ale og Bale Lager. Bale hefur hafið þetta samstarf þrátt fyrir að drekka sjálfur ekki en hann sagði í viðtali árið 2010 að honum „líkaði ekki bragðið af bjór“. Þetta er þó allt gert fyrir gott málefni þar sem hagnaður af bjórnum rennur til yngri flokka starfs í velskum fótbolta. „Með þessu samstarfi stefnum við á að gefa til baka til velsku grasrótarinnar, og sérstaklega viljum við hjálpa til við þróun fótboltaaðstöðu. Við vonum að stuðningsmenn velska landsliðsins geti notið Bale Ale og Lagers er við undirbúum okkur fyrir HM í ár,“ er haft eftir Bale. Óvíst er þó hversu mikið velsku stuðningsmennirnir geti notið ölsins er HM fer fram í Katar í vetur vegna harðra laga í landinu um áfengisnotkun.
Wales Bretland Áfengi og tóbak Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Sjá meira