Segja auglýsingu hafa verið tilbúna en svo barst „tillaga“ Hólmfríður Gísladóttir skrifar 30. september 2022 07:16 Harpa Þórisdóttir og Lilja Alfreðsdóttir við skipun Hörpu í embætti þjóðminjavarðar. Stjórnarráðið Búið var að smíða auglýsingu um stöðu þjóðminjavarðar þegar sveigt var af leið og ákveðið að skipa í stöðuna án þess að auglýsa hana. Svo virðist sem tillaga hafi borist á borð ráðherra sem varð þess valdandi að staðan var ekki auglýst. Frá þessu er greint í Fréttablaðinu í dag en þar segir meðal annars að á Safnaþingi á dögunum hafi Lilja Alfreðsdóttir menningarmálaráðherra greint frá því að tillaga um þjóðminjavörð hefði borist á hennar borð. Þá segir Ólöf Gerður Sigfúsdóttir, formaður Íslandsdeildar Alþjóðasafnaráðsins, að á fundi með ráðherra á mánudag hefði Skúli Eggert Þórðarson ráðuneytisstjóri sagt að auglýsing um starfið hefði verið tilbúin í sumar en síðan hefði verið sveigt af leið. „Það er óreiða í svörum ráðherra um það hvernig farið var í þessa vegferð,“ hefur Fréttablaðið eftir Sigurjóni B. Hafsteinssyni, prófessor í safnafræði við Háskóla Íslands. Fréttablaðið segist hafa beðið í tvo daga eftir svörum frá ráðherra við því hvers vegna hún telji sig ekki geta afturkallað skipun Hörpu Þórsdóttur í starf þjóðminjavarðar. Þá hafa blaðinu ekki borist svör við fyrirspurn til Hörpu, þar sem hún er spurð að því hvort hún hafi sjálf gert tillögu að því að vera færð til í starfi og hvort hún hafi íhugað að höggva á hnútinn með því að afþakka stöðuna. Þess ber að geta að fréttastofa Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar hefur í margar vikur leitast eftir því að fá bókað viðtal við Lilju um málið og sent ráðherra spurningar en án árangurs. Ráðherra svaraði hins vegar spurningum eftir ríkisstjórnarfund á þriðjudag. Deilur um skipun þjóðminjavarðar Menning Stjórnsýsla Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Fleiri fréttir Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Sjá meira
Frá þessu er greint í Fréttablaðinu í dag en þar segir meðal annars að á Safnaþingi á dögunum hafi Lilja Alfreðsdóttir menningarmálaráðherra greint frá því að tillaga um þjóðminjavörð hefði borist á hennar borð. Þá segir Ólöf Gerður Sigfúsdóttir, formaður Íslandsdeildar Alþjóðasafnaráðsins, að á fundi með ráðherra á mánudag hefði Skúli Eggert Þórðarson ráðuneytisstjóri sagt að auglýsing um starfið hefði verið tilbúin í sumar en síðan hefði verið sveigt af leið. „Það er óreiða í svörum ráðherra um það hvernig farið var í þessa vegferð,“ hefur Fréttablaðið eftir Sigurjóni B. Hafsteinssyni, prófessor í safnafræði við Háskóla Íslands. Fréttablaðið segist hafa beðið í tvo daga eftir svörum frá ráðherra við því hvers vegna hún telji sig ekki geta afturkallað skipun Hörpu Þórsdóttur í starf þjóðminjavarðar. Þá hafa blaðinu ekki borist svör við fyrirspurn til Hörpu, þar sem hún er spurð að því hvort hún hafi sjálf gert tillögu að því að vera færð til í starfi og hvort hún hafi íhugað að höggva á hnútinn með því að afþakka stöðuna. Þess ber að geta að fréttastofa Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar hefur í margar vikur leitast eftir því að fá bókað viðtal við Lilju um málið og sent ráðherra spurningar en án árangurs. Ráðherra svaraði hins vegar spurningum eftir ríkisstjórnarfund á þriðjudag.
Deilur um skipun þjóðminjavarðar Menning Stjórnsýsla Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Fleiri fréttir Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Sjá meira